Skráningarfærsla handrits

AM 223 4to

Lagaritgerðir ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-7v)
Discursus um erfingja, þrímenning eður nánari sem helga skal sveit
Titill í handriti

Um Erfingia, þrimenning edur Nänare

Athugasemd

Skrifað 1713.

Bl. 8 autt.

2 (9r-21r)
Discursus um 25., 26. og 27. kapítula mannhelgis
Titill í handriti

Diſcurſus, Um 25. 26. og 27. Capitula Mannhelgis

Athugasemd

Skrifað 1716.

Bl. 21v-22v auð.

3 (23r-28v)
Discursus um jörðu að fyrirgjöra fyrir níðingsverk
Titill í handriti

Diſcurſus umm Iørdu ad yrergiøra fyrer | Nidingsverk

Athugasemd

Skrifað 1712.

4 (29r-31v)
Um að fyrirgjöra fé og óðs manns bætur
Titill í handriti

Um ad Fyrergiøra Fie, og Öds | Manns bætur

Athugasemd

Skrifað 1713.

Bl. 32-34 auð.

5 (35r-41r)
Discursus um jörðu að fyrirgjöra fyrir níðingsverk
Athugasemd

Bl. 41v-42v auð.

6 (43r-45v)
Um að fyrirgjöra fé og óðs manns bætur
Athugasemd

Bl. 46 autt.

7 (47r-48v)
Notitia um gráfylgju
Titill í handriti

Notitia um Grfylgiu

Athugasemd

Bl. 49-50 auð.

8 (51r-67v)
Lítill discursus um þingatíma til héraðssókna anno 1707
Titill í handriti

Litill Diſcurſus um þingatijma til | Herads ſökna. anno 1707

9 (67v-70r)
Lítill discursus um þingatíma á langaföstutíma
Titill í handriti

Lytill diſcurſus um þingatyma ä längafỏſtutyma

Athugasemd

Bl. 70v autt.

10 (71r-88v)
Lítill discursus um þingatíma til héraðssókna anno 1707
11 (89r-91v)
Lítill discursus um þingatíma á langaföstutíma

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
91 blað (). Bl. 35-46 í oktavó.
Umbrot

  

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

I. bl. 1r-21r, 35r-41r og 43r-45v, Jón Magnússon.

Band

 

Fylgigögn

Seðill með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Margt með hendi höfundar, Jóns Magnússonar (bl. 1r-21r, 35r-41r og 43r-45v, sjá tímasetningar við hvern efnisþátt), og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog I , bls. 492.

Ferill

Árni Magnússon fékk flestar ritgerðirnar frá Jóni Magnússyni bróður sínum árið 1723, en eina hafði hann þó fengið áður hjá Jóni (nr. 8). Aðra hafði hann og fengið áður hjá Eyjólfi Einarssyni á alþingi árið 1708.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. nóvember 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 492-493 (nr. 934). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 23. september 2002. Már Jónsson skráði seðla Árna Magnússonar í febrúar 2000.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn