Skráningarfærsla handrits

AM 221 I-II 4to

Lagaritgerðir ; Ísland, 1650-1700

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
25 blöð.
Band

Band frá nóvember 1973.  

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. nóvember 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 491 (nr. 931). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 20. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í nóvember 1973. Eldra band fylgdi með í öskju.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. apríl 1973.

Hluti I ~ AM 221 I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-2r)
Skrif síra H.B.S. um það orð stefna
Titill í handriti

Skrïf Sira H.B.S. um það ord stefna

2 (2r-3v)
Conjectura yfir nokkrar lögbókargreinar
Titill í handriti

Conjectura yfer nockrar lỏgbökar Greiner (SJS. Lms)

Athugasemd

Aftan við eru meiningar annarra manna um framfærsluna.

3 (4r-7r)
Óðalsbálkur úr Frostaþingslögum
Titill í handriti

Odals Bälkur wr Froſta þings Lǫgum

Efnisorð
4 (7r-17v)
Ráðning dimmra fornyrða íslenskrar lögbókar eftir alfabeto
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Rädnïng Dimmra Fornyrda Islendſkrar lỏgbökar epter Alpha Betho

Athugasemd

Aftan við ritgerðina eru 8 línur sem búið er að strika yfir.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
17 blöð ().
Umbrot

  

Ástand

Strikað hefur verið yfir 8 síðustu línur hdr. á bl. 17v.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til síðari hluta 17. aldar í  Katalog I , bls. 491.

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti II ~ AM 221 II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-8v)
Dimm orð lögbókar og þeirra ráðning
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Dimm ord Logbokar og þeia Radnyng

Athugasemd

Vantar aftan af.

Sama ritgerð og í AM 221 I 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
8 blöð ().
Umbrot

  

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til síðari hluta 17. aldar í  Katalog I , bls. 491.

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn