Á seinni tímum hafa öll handritin verið blaðmerkt í einu með fjólubláum lit 1-6.
Band frá ágúst 1973 (212 mm x 195 mm x 6 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd fínofnum líndúki. Saumað á móttök. Tvö saurblöð úr bandi. Handritið liggur í öskju.
Eldra band frá 1772-1780 liggur í öskju með handritinu. Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Spjaldblöð eru blöð úr prentaðri bók.
Árni Magnússon fékk AM 218 a-c 4to úr Leirárgörðum (sbr. seðil).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. maí 1974.
Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1973.
Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Síðari tíma blaðmerking með fjólubláum lit 1 (1r).
Ein hönd.
Óþekktur skrifari.
Efst á bl. 1r er spássíugrein um feril.
Skrifað c1650-1704, en 1704 fékk Árni Magnússon handritið í hendur (1r). Kålund tímasetur handritið til 17. aldar ( Katalog (I) 1889:488 ).
Árni Magnússon fékk þetta blað frá Halldóri Þorbergssyni árið 1704 (1r).
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Síðari tíma blaðmerking með fjólubláum lit 2-3 (1r-2r).
Tvinn (2 blöð).
Ein hönd.
Líkt hönd Halldórs Þorbergssonar.
E.t.v. eiginhandarrit Halldórs Þorbergssonar (sbr. munnlegar upplýsingar frá Guðrúnu Ásu Grímsdóttur) og skrifað c1650-1700. Kålund tímasetur handritið til 17. aldar ( Katalog (I) 1889:488 ). Hönd Halldórs má m.a. sjá í AM 408 h II 4to ( Annálar 1400-1800 (I) :279).
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
„dottur Þőru, þar til að Jőn ecktamadur Þőru“
„sijna penga fr sier gieffed“
Frá 1641.
Einungis niðurlagið.
Strikað yfir texta.
„Anno 1642 þann 30 julij a xarrþingi “
„edur þad fyri hónumm ad taka. | Sómulejdis“
Frá 30. júní 1642.
Vantar aftan af, svo virðist sem skrifari hafi hætt í miðju kafi.
Strikað yfir texta.
Skýringarmyndir.
Blað 1 hangir saman við blaðið í AM 218 c I 4to, en svo hefur ekki verið frá upphafi. Blöð 2 og 3 eru tvinn.
Ein hönd.
Óþekktur skrifari.
Skýringarmyndir á 1v-3r.
Sennilega skrifað á árunum 1642-1700, seinni dómurinn á 1r er frá 1642. Kålund tímasetur handritið til 17. aldar ( Katalog (I) 1889:488 ).
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.