Skráningarfærsla handrits

AM 218 c I-III 4to

Lagaritgerðir og dómar ; Ísland, 1650-1700

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 6 + i blöð.
Tölusetning blaða

Á seinni tímum hafa öll handritin verið blaðmerkt í einu með fjólubláum lit 1-6.

Band

Band frá ágúst 1973 (212 mm x 195 mm x 6 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd fínofnum líndúki. Saumað á móttök. Tvö saurblöð úr bandi. Handritið liggur í öskju.

Eldra band frá 1772-1780 liggur í öskju með handritinu. Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Spjaldblöð eru blöð úr prentaðri bók.

Fylgigögn

 • Fastur seðill (164 mm x 104 mm) fremst með ókunnri hendi og athugasemd Árna Magnússonar, þar sem Árni ýjar að öðru eintaki sem hann virðist eiga af ritgerð Þorsteins Magnússonar: Þingfararbálk Þorsteins Magnússonar, heilan, á Sigurður á Ferju með sinni eigin hendi. Á bók í 4to copie þar af hefur monsieur Brynjólfur Þórðarson. Á bók Sigurðar er þar fyrir utan Björns á Skarðsá og Bárðar Gíslasonar. Habeo bók Sigurðar.
 • Fastur seðill (196 mm x 160 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar, með upplýsingum um feril. Hér er einnig athugasemd með annarri hendi: Þetta hefi ég fengið frá Leirárgörðum. M[agister] Brynjólfur um ýmislegan meðgöngutíma kvenna Björns á Skarðsá og Halldórs Þorbergssonar. Nokkrir laga discursar yfir ýmsar greinar lögbókar. Seðillinn er í reynd tvinn og er fremra blaðið autt.
 • Laus seðill frá Kaupmannahöfn um forvörslu.

Uppruni og ferill

Ferill

Árni Magnússon fékk AM 218 a-c 4to úr Leirárgörðum (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. maí 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1973.

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 218 c I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-1v)
Um valdsmenn
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Titill í handriti

Valldz madur þijng farar balki 1 cap

Upphaf

Huad sie þad er huor tignar madur

Niðurlag

1377 vt koma Eyrykz Gudmundssonar | med hirdstiőrn

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
1 blað (202 mm x 164 mm).
Tölusetning blaða

Síðari tíma blaðmerking með fjólubláum lit 1 (1r).

Umbrot

 • Leturflötur er .
 • Línufjöldi er 29 og 14.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Efst á bl. 1r er spássíugrein um feril.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað c1650-1704, en 1704 fékk Árni Magnússon handritið í hendur (1r). Kålund tímasetur handritið til 17. aldar ( Katalog (I) 1889:488 ).

Ferill

Árni Magnússon fékk þetta blað frá Halldóri Þorbergssyni árið 1704 (1r).

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti II ~ AM 218 c II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-2v)
Um kvennagiftingar
Höfundur

Halldór Þorbergsson

Upphaf

Med þui ad eg hefi so efftir tekid

Niðurlag

sem gud uill hann sie erfingi ad

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
2 blöð ().
Tölusetning blaða

Síðari tíma blaðmerking með fjólubláum lit 2-3 (1r-2r).

Kveraskipan

Tvinn (2 blöð).

Umbrot

 • Leturflötur er .
 • Línufjöldi er 27-28.
 • Síðustu orð á síðu hanga undir leturfleti á 1r.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Líkt hönd Halldórs Þorbergssonar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Tölustafir á spássíum, e.t.v. með hendi skrifara.
 • Heimildatilvísun á 1v, e.t.v með hendi skrifara.
 • Ofan við textann, á efri spássíu á 1r, skrifar Árni Magnússon nafn höfundarins.

Uppruni og ferill

Uppruni

E.t.v. eiginhandarrit Halldórs Þorbergssonar (sbr. munnlegar upplýsingar frá Guðrúnu Ásu Grímsdóttur) og skrifað c1650-1700. Kålund tímasetur handritið til 17. aldar ( Katalog (I) 1889:488 ). Hönd Halldórs má m.a. sjá í AM 408 h II 4to ( Annálar 1400-1800 (I) :279).

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti III ~ AM 218 c III 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-1r)
Dómur um ómaga, er á fénu var, áður en arfaskiptin gjörðust eða gjöf á peningum fram fór
Upphaf

dottur Þőru, þar til að Jőn ecktamadur Þőru

Niðurlag

sijna penga fr sier gieffed

Athugasemd

Frá 1641.

Einungis niðurlagið.

Strikað yfir texta.

Efnisorð
2 (1r-1r)
Dómur um mál Ívars Ólafssonar og Bjarna Jónssonar
Upphaf

Anno 1642 þann 30 julij a xaringi

Niðurlag

edur þad fyri hónumm ad taka. | Sómulejdis

Athugasemd

Frá 30. júní 1642.

Vantar aftan af, svo virðist sem skrifari hafi hætt í miðju kafi.

Strikað yfir texta.

Efnisorð
3 (1v-3r)
Erfðarétturinn í 12 erfðum
Athugasemd

Skýringarmyndir.

Efnisorð
4 (3r-3v)
Um Herjólfsréttarbót
Titill í handriti

Vmm Herjolfs R.B.

Upphaf

Anno 1582 s eg þa skrifft sem þier sendud mier

Niðurlag

konungs bon og samþikt hvad all|drei verdur

Athugasemd

Texti sums staðar máður.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
3 blöð (196-200 mm x 167-168 mm).
Tölusetning blaða

 • Gömul blaðmerking 64-66 (1r-3r). Á 2r er talan 64 í stað 65 og hefur sá sem síðar blaðmerkti handritið leiðrétt þetta og skrifað 5 ofan við 64.
 • Síðari tíma blaðmerking með fjólubláum lit 4-6 (1r-3r).

Kveraskipan

Blað 1 hangir saman við blaðið í AM 218 c I 4to, en svo hefur ekki verið frá upphafi. Blöð 2 og 3 eru tvinn.

Umbrot

 • Mælingar voru einungis gerðar á bl. 1r og 3v, þar eð skýringarmyndir eru á öðrum blöðum:
 • Leturflötur er .
 • Línufjöldi er 29 og 45.
 • Síðustu orð á síðu hanga undir leturfleti á 3v.
 • Griporð á 1r og 3r.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Skýringarmyndir á 1v-3r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Strikað yfir texta á 1r.
 • Texti sums staðar máður og ögn blettóttur á 3v.

Uppruni og ferill

Uppruni

Sennilega skrifað á árunum 1642-1700, seinni dómurinn á 1r er frá 1642. Kålund tímasetur handritið til 17. aldar ( Katalog (I) 1889:488 ).

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 218 c I-III 4to
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • Athugasemdir
 • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn