„Haga beitar domur“
„llum þeim mőnum sem þetta bref sia edur heyra “
„þuj hinn fatæke fær of mikinn | skada“
Vantar aftan af.
Strikað hefur verið yfir þennan efnisþátt.
„Þetta citerar Biỏrn a Skardz a ur Biarkeyiar retti. | i glossario sinu ifer fornirdi Jonsbokar“
Uppskrift á tilvitnunum Björns í þessi lög í efnisþætti nr. 1.
Bl. 15v og 16-17 auð.
Þrjú kver og þrjú blöð:
Tvær hendur (bl. 12-15 innskotsbl. með annarri hendi).
I. 1r-11r: Óþekktur skrifari.
II. 11r-11v: Óþekktur skrifari.
III. 12-15: Óþekktur skrifari. Hér eru og viðbætur með hendi Árna Magnússonar.
Upphafsstafir ögn skreyttir á 1r, 9v, 11r og 12r.
Band frá 1772-1780 (213 mm x 172 mm x 6 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Spjaldblöð eru blöð úr prentaðri bók.
Kålund tímasetur handritið til miðrar 17. aldar ( Katalog (I) 1889:487 ).
Árni Magnússon fékk AM 218 a-c 4to úr Leirárgörðum. Á 9v er nafnið Engilbert Sæmundsson.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 15. desember 1973.
Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.