Skráningarfærsla handrits

AM 217 4to

Lagaritgerðir ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v-29v)
Dimm fornyrði lögbókar Íslendinga og þeirra ráðningar
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Dimm fornyrde Løbökar Islendinga Og þeirra Raadningar. Epter A.B.C.

Athugasemd

Bl. 1r autt, en á bl. 1v er formáli sem ársettur er 1626.

2 (30r-33)
Lítið samtak hvaðan byggðanöfn á Íslandi hafa sinn uppruna.
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Lytid Samtak Hvadan Bigda | nofn a Islandi hafa sinn vppruna

Efnisorð
3 (34r-41r)
Um erfðir
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Upphaf

Þeſsar epterfylgiandi Greiner …

Athugasemd

Bl. 41v autt.

4 (42r-47v)
Um forlag ómaga og þess er framfærir
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Umm forlag Omaga og þeſs er frammfærer

5 (48r-53v)
Um landnám þeirra virðulegu persóna sem bók vor nefnir ekki
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Umm Landnäm þeirra virdule|gu Perſona ſem Bök vor nef|ner ecke

Efnisorð
6 (54r-63v)
Um það hver skammtur vera skuli á því landnámi í landsleigubálki
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Umm þad, hver skamtur vera | ſkuli a þvi Landname i Lan|dsleigu B. I. Cap: og | 10.

7 (64r-69r)
Lítið samtak um þýðing þeirrar glósu að fyrirgjöra
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Lijted samtak umm þyding | þeirrar Glöſu | ad fyrergiỏra

Athugasemd

Bl. 69v autt.

8 (70r-75r)
Um erfðir eftir börnin á Brenniborg
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Athugasemd

Bl. 75v autt.

9 (76r-77v)
Ágrip um þá sem kóngur á öngvan rétt á
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Agrip umm þa ſem kongur a | aungvann Riett a 

10 (78r-79v)
Um félag
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Umm fielag

11 (80r-83v)
Svar uppá þá spurn hvert vegandinn skuli bæði lífið missa og þegngildi gjaldast
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Svar uppä þä spurn, hvert | vegandinn ſkuli bædi lijfed miſsa og þegn|gillde gialldazt

12 (84r-94v)
Lítið ágrip um landráðasakir
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Lijted ägrip umm Landräda | saker

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
94 blöð ().
Tölusetning blaða

Jón Sigurðsson blaðsíðumerkti 1-194 (hér í eru 3 seðlar).

Umbrot

  

Skrifarar og skrift

Tvær hendur

I. bl. 1v-33v óþekktur skrifari.

II. bl. 34r-94v Styr Þorvaldsson.

Band

 

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar

  • Seðill 1 (162 mm x 107 mm) með hendi Árna Magnússonar: Allir þessir tractatus finnast eodem ordine með hendi síra Jóns í Villingaholti, í bók Sigurðar lögmanns (Sigurðar Sigurðssonar yngra) in folio. (Hvar á fyrst er ordinantiam, síðar Kristinréttur hirðskrá etc.) Aftan við þessa tractatus er strax Þorsteins Magnússonar yfir lögbók 1625 // og næst þar eftir Guðmundar Hákonarsonar um sektamun eiðfalls og opinberrar sakar. Mun síra Jón óefað hafa ritað eftir hendi Hákonar Ormssonar, og hirði ég því ekki um þetta síra Jóns exemplar. Hákon var og qvovis modo accuratior síra Jóni.
  • Seðill 2 (saurblað) (210 mm x 162 mm): Þessir hér samanbundnir tractatus eru ritaðir eftir exemplare í folio með hendi Hákonar Ormssonar, hvert exemplar ég til láns haft hafi frá Sigurði Björnssyni lögmanni, og er það inter accuratiora, með því Hákon skrifaði vel og rétt, og var þar fyrir utan skynsamur maður. Framan á því stendur: LL Anno 1647 og er þetta sama ritað með hendi mag[iesters] Brynjólfs Sveinssonar. Tractatus þessir eru eodem ordine í bók lögmannsins, sem þeir hér liggja.

Uppruni og ferill

Uppruni

Að hluta með hendi Styrs Þorvaldssonar og tímasett til c1700 í  Katalog I , bls. 486.

Skv. seðli var ritgerð Þorsteins Magnússonar um Jónsbók og ritgerð Guðmundar Hákonarsonar Um mismun eiðfalls og opinberrar sakar einnig hluti af handritinu, en eru þar ekki nú.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. febrúar 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 486-487 (nr. 920). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 19. september 2002.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær afArne Mann Nielsen 9. apríl 1973.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Höfundur: Jakob Benediktsson, Jón Samsonarson
Titill: Gripla, Um Grænlandsrit. Andmælaræður
Umfang: 4
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn