Detaljer om håndskriftet

AM 216 c beta I-III 4to

Lagaritgerðir ; Ísland, 1595-1655

Indhold

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír
Antal blade
i + 20 + i blöð.
Foliering

  • Handritin hafa öll verið blaðsíðumerkt í einu á seinni tímum: 29-68, þar sem einungis oddatölur eru færðar inn (aðeins einu sinni slétt tala: 68). AM 216 c alfa I-II 4to og AM 216 c beta I-III 4to hafa verið blaðsíðumerkt í einu (sjá einnig umfjöllun í fylgigögnum).
  • Síðari tíma blaðmerking með fjólubláum lit 1-20 (sjá einnig umfjöllun í fylgigögnum).

Indbinding

Band frá september 1970 (215 mm x 185 mm x 11 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd fínofnum líndúki. Saumað á móttök. Handritið liggur í öskju með öðrum handritum í AM 216 a-f 4to.

Eldra band frá 1772-1780, liggur í öskju með handritinu. Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Spjaldblöð eru blöð úr prentaðri bók.

Vedlagt materiale

  • Fastur seðill fremst með hendi Árna Magnússonar, með upplýsingum um feril (sjá feril).
  • Efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar fyrir AM 216 c 1-2 4to og AM 216 c 4to, sér í pappakápu með línkili.

Historie og herkomst

Proveniens

Árni Magnússon fékk handritið frá Magnúsi Arasyni (sbr. seðil).

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. nóvember 1973.

Yderligere information

Katalogisering og registrering

Bevaringshistorie

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í september 1970.

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Billeder

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. april 1973.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Del I ~ AM 216 c beta I 4to

Tekstens sprog
islandsk
1 (1r-2r)
Þýðing byggðarnafna vorra
Forfatter

Björn Jónsson á Skarðsá

Rubrik

Þÿding byg|dar-nafna | vorra

Incipit

Þeir sem glösur laganna edur annars mäls vilia skilia

Explicit

er fiördungum skipti sundur ä slandi

Bemærkning

Titill er á spássíu.

2 (2v-2v)
Tvær töflur um ómagaframfærslu
Forfatter

Björn Jónsson á Skarðsá

2.1
Hér finnst reiknað hve mikla tiltölu ómaginn á ÷ hreppsins, eftir árafjölda hreppsvistarinnar
Rubrik

Hier finnst reiknad hve mikla tiltǫlu omaginn a ÷ | hrefpsinns, epter ara-fǫlda hrefps|vistarinnar

Bemærkning

Tafla 1.

2.2
Hier finnst reiknad hvad omag|inn hefur a are, epter þvi sem | fyri hann legst a hverri viku
Rubrik

Hier finnst reiknad hvad omag|inn hefur a are, epter þvi sem | fyri hann legst a hverri viku

Bemærkning

Tafla 2.

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír
Antal blade
2 blöð (200 mm x 162 mm).
Foliering

  • Síðari tíma blaðsíðumerking: 29-31 (1r-2r), þar sem einungis oddatölur eru færðar inn.
  • Síðari tíma blaðmerking með fjólubláum lit 1-2 (1r-2r).

Lægfordeling

Tvinn (2 blöð).

Layout

  • Leturflötur er 167-170 mm x 145 mm.
  • Línufjöldi er 37-38.

Skrifttype

Ein hönd.

Björn Jónsson á Skarðsá.

Udsmykning

Töflur á 2v.

Tilføjelser

Athugasemdir við textann og tilvísanir til heimilda á spássíum, með hendi skrifara.

Historie og herkomst

Herkomst

Eiginhandarrit Björns Jónssonar á Skarðsá frá c1595-1655. Við tímasetningu var tekið mið af skriftartímabili Björns. Ekki er þó ósennilegt að töflurnar á 2v séu skrifaðar á svipuðum tíma og ritgerð Björns um forlag ómaga í AM 216 c 1 4to, þ.e. 1629, og ritgerðin framan við töflurnar þá líklega skrifuð um svipað leyti. Kålund tímasetur handritið til 17. aldar ( Katalog (I) 1889:484 ).

Yderligere information

Billeder

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. april 1973.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Del II ~ AM 216 c beta II 4to

Tekstens sprog
islandsk
1 (1r-7v)
Til forsvars fyrir alþingissamþykktinni 1644 um fátækraframfærslu
Forfatter

Björn Jónsson á Skarðsá

Incipit

[Hier] ept[er] fy[l]g[er] … f[li]g sam[an]t[ek]t af v[or]u gǫm[lu] lǫgmäli og lǫgbök

Explicit

ad fylgia þeim sem fleyre ero

Bemærkning

Texti á stöku stað örlítið skertur vegna skemmda á bl.

Bl. 8r autt, pennaæfing og klausa á 8v.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Antal blade
8 blöð (200-205 mm x 160 mm).
Foliering

  • Síðari tíma blaðsíðumerking: 33-47 (1r-8r), þar sem einungis oddatölur eru færðar inn.
  • Síðari tíma blaðmerking með fjólubláum lit 3-10 (1r-8r).

Lægfordeling

Eitt kver (8 blöð, 4 tvinn).

Layout

  • Leturflötur er 187-197 mm x 135-141 mm.
  • Línufjöldi er 36-40.
  • Síðustu orð á síðu hanga undir leturfleti á 2r, 4r-v.

Tilstand

Texti á stöku stað ögn skertur vegna skemmda á bl.

Skrifttype

Ein hönd.

Björn Jónsson á Skarðsá.

Tilføjelser

  • Viðbætur og leiðréttingar með hendi skrifara: 1r og 6r-v.
  • Athugasemdir við texta með hendi skrifara: 1r, 3r og 4r-v.

Historie og herkomst

Herkomst

Eiginhandarrit Björns Jónssonar á Skarðsá frá c1644-1655. Við tímasetningu var tekið mið af efni og því að Björn lést 1655. Kålund tímasetur handritið til 17. aldar ( Katalog (I) 1889:484 ).

Yderligere information

Billeder

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. april 1973.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Del III ~ AM 216 c beta III 4to

Tekstens sprog
islandsk
1 (1r-10v)
Um ómagaumboðs uppátseyri
Forfatter

Þorsteinn Magnússon

Incipit

Hier epter fẏlger alþijngis samþickt sem gengit geinigt  | hefur anno 1632

Explicit

Fyrst skrifad ad Hollti Myrdal. | þann 31 mäij anno 1644. Þösteirn Magnus | son

Bemærkning

Texti á stöku stað illlæsilegur vegna rakaskemmda.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír
Antal blade
10 blöð (197-202 mm x 148-150 mm).
Foliering

  • Síðari tíma blaðsíðumerking 49-68 (1r-10v), þar sem einungis oddatölur eru færðar inn (aðeins einu sinni slétt tala: 68).
  • Síðari tíma blýantsblaðmerking (fjólublá) 11-20 (1r-10r).

Lægfordeling

Eitt kver (bl. 1-8) og tvinn (bl. 9-10).

Layout

  • Leturflötur er 177-183 mm x 132-136 mm.
  • Línufjöldi er 30-38.
  • Síðustu orð á síðu hanga víða undir leturfleti.

Tilstand

Raki hefur komist í handritið þannig að blek hefur tekið að flæða. Texti fyrir vikið illlæsilegur á stöku stað.

Skrifttype

Ein hönd.

Björn Jónsson á Skarðsá.

Tilføjelser

  • Leiðréttingar skrifara á spássíum: 2v og 8v.
  • Athugasemdir við texta með hendi skrifara eru víða á spássíum.

Historie og herkomst

Herkomst

Skrifað af Birni Jónssyni á Skarðsá c1644-1655, en Kålund tímasetur handritið til 17. aldar ( Katalog (I) 1889:484 ).

Yderligere information

Billeder

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. april 1973.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliografi

Forfatter: Einar G. Pétursson
Titel: Hvenær týndist kverið úr Konungsbók Eddukvæða?, Gripla
Omfang: 6
Titel: Frásögur um fornaldarleifar 1817-23
Redaktør: Sveinbjörn Rafnsson
Forfatter: Gísli Baldur Róbertsson
Titel: Gripla, Snurðan á þræði Reykjafjarðarbókar
Omfang: 16
Titel: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Redaktør: Kålund, Kristian

[Metadata]