Skráningarfærsla handrits

AM 216 c alpha I-II 4to

Um forlag ómaga og þess framfæri ; Ísland, 1690-1710

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 14 + i blöð.
Tölusetning blaða

  • Handritin hafa bæði verið blaðsíðumerkt í einu á seinni tímum: 1-28, þar sem einungis oddatölur eru færðar inn (aðeins tvisvar slétt tala: 16 og 28).
  • Seinni tíma blýantsblaðmerking 1-13.

Band

Band frá september 1970 (220 mm x 185 mm x 9 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd fínofnum líndúki. Saumað á móttök. Handritið liggur í öskju með öðrum handritum í AM 216 a-f 4to. Eldra band fylgir ekki með.

Fylgigögn

  • Blað í fólíó, sem er reikningur, er sér í pappakápu með línkili.
  • Efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar fyrir AM 216 c I-II 4to og AM 216 c 4to, sér í pappakápu með línkili.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. nóvember 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í september 1970.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. apríl 1973.

Hluti I ~ AM 216 c I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-8r)
Um forlag ómaga og þess framfæri
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Um forlag omaga og | þess er frammfærer

Upphaf

Margvisligar þrætur og misgrein|ingar eru um lỏg vor

Niðurlag

Anno 1629. 14. martii. | B.I.S.

Skrifaraklausa

Skrifad epter tveimur exemplari|bus, ỏlldungis samhlioda, og bd|um ritudum med eigen hende | Biỏrns Jons sonar Skardz

Athugasemd

Bl. 8v autt.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
8 blöð (209-212 mm x 163 mm).
Tölusetning blaða

  • Síðari tíma blaðsíðumerking 1-16 (1r-8v), þar sem einungis oddatölur eru færðar inn (aðeins einu sinni slétt tala: 16).
  • Síðari tíma blýantsblaðmerking 1-8 (1r-8r).

Kveraskipan

Eitt kver (8 blöð, 4 tvinn).

Umbrot

  • Leturflötur er 150-160 mm x 120 mm.
  • Línufjöldi er 16-18.
  • Griporð.

Ástand

Texti sést í gegn.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Árni Magnússon.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Stuttar efnislýsingar á spássíum á 1r-v og 3r.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Árna Magnússyni og tímasett til um 1700 ( Katalog (I) 1889:484 ).

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. apríl 1973.

Hluti II ~ AM 216 c II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-5r)
Um forlag ómaga og þess framfæri
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Wm firlag őmaga og þeß er | frammfærer

Upphaf

Margvislegar þrætur og misgreiningar eru | um lỏg vor

Niðurlag

Þingeẏrum anno 1648. | Gudmundur Hakonar|son mpropria

Athugasemd

Hér vantar eftirmála höfundar og undirskrift, en í staðinn er undirskrift fyrri afritara.

Bl. 5v og 6 auð.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
6 blöð (211 mm x 163 mm).
Tölusetning blaða

  • Síðari tíma blaðsíðumerking 17-28 (1r-6v), þar sem einungis oddatölur eru færðar inn (aðeins einu sinni slétt tala: 28).
  • Síðari tíma blýantsblaðmerking 9-13 (1r-5r).

Kveraskipan

Eitt kver (6 blöð, 3 tivnn).

Umbrot

  • Leturflötur er 155-161 mm x 138-142 mm.
  • Línufjöldi er 17-18.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Þórður Þórðarson.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Gæsalappir á spássíum þar sem beinar tilvitnanir eru í lögbókina.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Þórði Þórðarsyni og tímasett til um 1700 ( Katalog (I) 1889:484 ).

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. apríl 1973.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Árni Magnússon : ævisaga
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM 216 c alpha I-II 4to
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn