Skráningarfærsla handrits

AM 211 b 4to

Samtíningur ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-23v)
Registran af jarðadýrleika, landskildarhæð og kúgildafjölda með sérhverri jörðu innan Ísafjarðarsýslu
Titill í handriti

Registran | Af Jarda dyrleika Land|skilldar hæd og kwgillda fiøllda med sierhuorre Jordu | Jnnann Jsafiardarsyslu, ä millum Geirholms og | Lnganess …

Efnisorð
1.1 (1r-9v)
1.2 (10r-23v)
Jarðabók Páls Torfasonar sýslumanns 1695
Athugasemd

Bl. 24 autt.

2 (25r-26v)
Tilskipanir
Efnisorð
2.1
Skipan Kristjáns IV um arf
Tungumál textans
Danish
2.2
Um óðalsbrigði
Athugasemd

Mismunandi uppskriftir. Undirritaðar af Jóni Magnússyni E.

3 (27r-45v)
Enginn titill
3.1
Bréf og skjöl um kirkjuleg mál, kirkjustaði o.þ.h.
Efnisorð
3.2
Konungsbréf um hinn nýja stíl 1700
Efnisorð
3.3
Konungsbréf um herstjórn 1679
Efnisorð
4 (46r-46v)
Skrá yfir jarðir í Holtssókn og Valþjófsdalssókn og afgjöld af þeim
Athugasemd

Skrifuð upp fyrir Árna Magnússon eftir handriti sr. Sigurðar Jónssonar í Holti (sbr. bl. 46v).

5 (47r-47v)
Virðing á Sandastað
Titill í handriti

Virding ä Sandastad

Athugasemd

Frá 1697.

Skrifað upp fyrir Árna Magnússon.

6 (48r-49v)
Jóns Eggertssonar Commendatia Anno 1648
Titill í handriti

Jons EggertzsonarCommentatia Anno 1648

7 (50r-50v)
Dómur um brigð á Dufansdal 1498
Efnisorð
8 (50r-51v)
Skiptabréf Hvilftarkirkjueignar úr Eyrarlandi
Titill í handriti

Skipta Brief Huyltar kyrkiu Eygnar vr Eyrar lande

9 (51v)
Efnisskrá
Athugasemd

Skrá yfir innihald tveggja sögubóka í kvartóstærð, sem hafa verið í eigu Magnúsar Jónssonar.

10 (51v)
Sauðárdómur um þá sem taka við rekum
Titill í handriti

Saudärdömur, um þä sem taka wid af Rekum

Athugasemd

Einungis upphafið í 6 línum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
51 blað ().
Umbrot

Band

Fylgigögn

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í  Katalog I , bls. 475.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. desember 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 475-476 (nr. 901). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886 DKÞ skráði 24. júlí 2003.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn