Skráningarfærsla handrits

AM 211 a 1-12 4to

Lagaritgerðir og ýmis skjöl ; Ísland, 1690-1710

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
37 blöð ().
Band

Band frá 1974.

Eldra band var pappaband.

Fylgigögn

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. maí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 475 (nr. 900). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886 DKÞ skráði 24. júlí 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1974. Eldra band og lýsing Jóns Sigurðssonar, (rangt) innfest í kápu, liggja í öskju með handritinu.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 211 a 1-2 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-5v)
Athugasemd

Ná yfir árin 1677-1690.

Efnisorð
2 (6r-9v)
Til umþenkingar og réttrar lagaundirstöðu þar sem réttargangur skal löglegur haldast
Titill í handriti

Til vmþeinkingar og riettrar Laga vnderstodu þar sem Riett|argangur skal loglegur halldast …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
9 blöð ().
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í  Katalog I , bls. 475.

Hluti II ~ AM 211 a 3

Tungumál textans
íslenska
1 (10r-12v)
Eftirdæmistafla uppá þá móðurlega arfgrein sem stendur í fyrstu erfð
Titill í handriti

Epterdæmis Tafla uppa þa modurlega arfgrein sem ste|ndur i fyrstu erfd

Athugasemd

Bl. 13 autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð ().
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í  Katalog I , bls. 475.

Hluti III ~ AM 211 a 4 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (14v)
Skuldareikningur Jóns Þorgilssonar
Athugasemd

Gerður við Ísafjarðardjúp 1707.

Bl. 14r autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
1 blað ().
Umbrot

Skreytingar

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í  Katalog I , bls. 475.

Hluti IV ~ AM 211 a 5-7 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (15r-18v)
Um erfðir
Höfundur

Arngrímur Jónsson

Athugasemd

Vantar framan af.

Efnisorð
2 (19r-20v)
Vísitasía Sæbólskirkju á Ingjaldsandi 1689
Efnisorð
Titill í handriti

Umm Hiönaband Sigfusar Þorvards sonar | og Geyrlaugar Jöns Dottur

Athugasemd

Staðfesting gerð að Holti í Önundarfirði 1695.

Bl. 21v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
7 blöð ().
Tölusetning blaða

Eldri blaðmerking á bl. 15-21 (64-70).

Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í  Katalog I , bls. 475.

Hluti V ~ AM 211 a 8 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (22r-29r)
Um erfðir
Höfundur

Arngrímur Jónsson

Athugasemd

Vantar framan af.

Bl. 29v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
8 blöð ().
Tölusetning blaða

Bl. 22 merkt 63 á spássíu.

Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í  Katalog I , bls. 475.

Hluti VI ~ AM 211 a 9-11 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (30r-33r)
Discursus um það orð stefna
Titill í handriti

Discursus, Vmm þad ord Stefna

Efnisorð
2 (33r)
Lögfesta Snæb. P.s.
Titill í handriti

Løgfesta Snæb. p.S.

Athugasemd

Um Ögurkirkju í Ísafjarðarsýslu.

Efnisorð
3 (33r-33v)
Vitnisburður um sölu á jörðinni Meiri-Hnífsdal 1626
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð ().
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í  Katalog I , bls. 475.

Hluti VII ~ AM 211 a 12 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (34r-34v)
Handritaskrá
Athugasemd

Skrá yfir handrit sem sr. Sigurður Jónsson í Holti í Önundarfirði lánaði Árna Magnússyni 16. ágúst 1710.

2 (35r-36r)
Kvittun fyrir viðtöku handrita
Athugasemd

Afrit af staðfestingu Árna á viðtöku handrita sem sr. Sigurður lánaði honum.

Bl. 36v autt.

Efnisorð
3 (37r)
Kvittun fyrir viðtöku handrita
Athugasemd

Annað afrit af staðfestingu Árna á viðtöku handrita sem sr. Sigurður lánaði honum.

bl. 37v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
37 blöð ().
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í  Katalog I , bls. 475.

Notaskrá

Lýsigögn