Skráningarfærsla handrits

AM 210 f 4to

Skiptiarfar og samarfar í almennilegu erfðatali ; Noregur, 1688-1704

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-12v)
Skiptiarfar og samarfar í almennilegu erfðatali
Höfundur

Guðbrandur Þorláksson biskup

Titill í handriti

Skiftiarfar och samarfar J Almenni|legu Erfðatale

Athugasemd

Undirskrift: Gudbr: Thorlakſson | sendir | Gudmundi Illuga syne.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
12 blöð ().
Umbrot

Band

 

Fylgigögn

  • Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • seðill (1. saurblað) (280 mm x 164 mm): Commentarius yfer Erfder i Lógbok. feinginn 1712 i octobri hia Assessor Þormodi Torfasyne
  • seðill (2. saurblað) (280 mm x 164 mm): Þetta exemplar fékk ég hjá Þormóði Torfasyni 1712 í octobri. Hann mun hafa látið Ásgeir það skrifa eftir einhverju exemplar, sem íslenskir stúdentar hafi lánað honum circa annum 1700. Kannski Benedikt Magnússon eða Sigurður Ólafsson. (Því eigin original á Þormóður hér af.) Kannski og Ásgeir sjálfur hafi átt það exemplarið sem þetta er eftir ritað, og því[?] er líkast að trúa. Var í kveri aftan við fornyrði íslensk með hendi Ásgeirs. Ég á þau fornyrði.
  • Lýsing Jóns Sigurðssonar á handriti sér í kápu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Ásgeirs Jónssonar og tímasett til um 1700 í  Katalog I , bls. 474. Var áður í kveri, aftan við íslensk fornyrði með hendi Ásgeirs Jónssonar (sjá seðil, en þar er einnig lítillega fjallað um forritið). Ásgeir var skrifari Þormóðs Torfasonar á tímabilinu 1688-1704.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið hjá Þormóði Torfasyni í október 1712 (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. janúar 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 474 (nr. 899). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 25. nóvember 1886. GI skráði 12. september 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: Tvö skrif um Kötludraum, Gripla
Umfang: 26
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Heimtur: Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugum, Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberaströnd í Lundarreykjadal
Ritstjóri / Útgefandi: Guðmundur Jónsson, Helgi Skúli Kjartansson, Vésteinn Ólason
Umfang: s. 282-297
Lýsigögn
×

Lýsigögn