Skráningarfærsla handrits

AM 210 b 4to

Ritgerðir um erfðatal Jónsbókar ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-1v)
Gömul lög kirkjunnar
Titill í handriti

Gomul Log Kirkiunnar

Upphaf

Eff einhuỏr hlutur er bannadur

2 (1v-3v)
Titill í handriti

Nockrar Greiner ur Refo|rmatiu C4ti Wtgeenne 1629

Upphaf

Preſturenn skal ſierdeilez hneigia | syna predikun

3 (4r-14r)
Útlegging síra Arngríms Jónssonar yfir erfðir
Titill í handriti

Wtleggyng sira Arngryms | Jonſsonar Jffer Erffder

Athugasemd

Um erfðatal Jónsbókar.

4 (14r-22v)
Útlegging yfir erfðatal móti meining síra Arngríms Jónssonar
Höfundur

Gísli Þórðarson lögmaður

Titill í handriti

Wtleggyng Jfer Erfda | Tal mote meinyng sira Arngrijms | Jonſsonar

Athugasemd

Um erfðatal Jónsbókar.

5 (22v-23v)
Meining nokkur Björns Jónssonar um þær hórgetnu persónur hvörjar í erfðum arf taki og hvar í fyrstu erfð
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Meynyng Nokur Biorns Jonſſonar vm þær Hor Gietnu Perſonur huoriar i Erffdum Arff take og huar J firſtu Erffd

Athugasemd

Um erfðatal Jónsbókar.

6 (24r-42r)
Stutt útþýðing og hreinn einfaldur skilningur um erfðatextann lögbókarinnar
Höfundur

Bjarni Pétursson

Titill í handriti

Stutt Vtþydyng og Hr|eirn Einalldur skilnyngur umm | Erffdatextan Logbokarinnar

Athugasemd

Um erfðatal Jónsbókar.

7 (42r-42r)
Fullrétti eftir Erlendi Þorvarðssyni lögmanni
Titill í handriti

Fullrietti effter Erlende | Þoruardſsine Lögmanni

Efnisorð
8 (42v-42v)
Réttarbætur
Athugasemd

Vantar aftan af.

Útdráttur úr þremur réttarbótum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
42 blöð (í oktavó) ().
Umbrot

  

Band

Band frá ágúst 1974.  

Fylgigögn

  • Einn seðill (114 mm x 100 mm) með hendi Árna Magnússonar: Þetta kom til mín til Íslands frá Kaupenhafn 1710. Ég trúi Gísli Jónsson hafi sent það þangað. Er variorum# um erfðir. #síra Arngríms. Gísla Þórðarson[ar].
  • Ítarlegt efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar, inn fest í kápu, liggur í öskju með hdr.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 472.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið sent til Íslands frá Kaupmannahöfn árið 1710 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. maí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 472-73 (nr. 895). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 24. nóvember 1886. Guðrún Ingólfsdóttir skráði 21. ágúst 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1974. Eldra band liggur í öskju með hdr.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn