Skráningarfærsla handrits

AM 209 d 4to

Nosce te ipsum ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-17v)
Nosce te ipsum
Höfundur

Guðmundur Andrésson

Titill í handriti

  . | Noſce te ipſum

Upphaf

Hiä þeim gỏmlu heidnu vijſinda | Mỏnnum er miked hallded ut af einu | spakmæle

Niðurlag

verỏllden vill menn svæfa

Athugasemd

Lýkur með þessari hendingu.

Talið satíra um Þorlák Skúlason biskup.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
17 blöð ().
Umbrot

Band

 

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • seðill 1 (197 mm x 154 mm): Frá Gísla Einarssyni á Rekstöðum 1707 á alþing. Er skrifað eftir exemplare Jóns Hákonarsonar á Vatshorni, sem er með hans (Jóns) eigin hendi. Og síðan confererað býð[?] það sama exemplar.
  • seðill 2 (202 mm x 164 mm): Eftir exemplar Jóns Hákonarsonar á Vatshorni, rituðu með hans eigin hendi. Auctor putatur Guðmundur Andrésson. Og sýnist vera satíra um Herra Þorlák.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog I , bls. 472.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Gísla Einarssyni á Rekstöðum árið 1707 (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. júní 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 472 (nr. 893). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 24. nóvember 1886. GI skráði 11. september 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Guðmundur Andrésson, Jakob Benediktsson
Titill: Íslenzk rit síðari alda, Deilurit
Umfang: 2
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Nosce te ipsum

Lýsigögn