Skráningarfærsla handrits

AM 205 4to

Skýrsla og ráðning dimmra fornyrða Íslendingalögbókar ; Ísland, 1678

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-19v)
Skýrsla og ráðning dimmra fornyrða Íslendingalögbókar
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Skyrſla og Radnyng dimmra fornirda Iſlendijnga Lỏgbokar eptir A.B.C. Samanſkrifud af Byrne Jonſsyne a Skardz A. og nu upptejknud med flyte. Anno M.DC.Lxxviij

Athugasemd

Um fornyrði Jónsbókar. Á spássíum er hugtökunum raðað í stafrófsröð með tilvísunum í lögbókina.

2 (19v-21r)
Lítið samantak hvaðan byggðanöfn hafa sinn uppruna
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Lyted Samantak hvadan Bigda Nỏn haa | sinn Upp Runa

Efnisorð
3 (21r-24v)
Greinir … að öll börn eiga að hafa jafnt fé og arf eftir föður og móður
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Greiner … ad ỏll Bỏrn ejga ad haffa Jaffnt ie og Arff epter ỏdur og mödur

Athugasemd

Um erfðatal Jónsbókar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
24 blöð ().
Umbrot

  

Band

 

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað 1678 (sbr. bl. 1r).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 470 (nr. 885). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. Guðrún Ingólfsdóttir skráði 21. ágúst 2002.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. apríl 1973.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn