Skráningarfærsla handrits

AM 204 4to

Dimm fámæli lögbókar Íslendinga og þeirra ráðningar ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-21r)
Dimm fámæli lögbókar Íslendinga og þeirra ráðningar
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Dimm faamæle Logbookar Islendinga Och þeirra rädningar

Athugasemd

Um fornyrði Jónsbókar. Á spássíum er hugtökunum raðað í stafrófsröð með tilvísunum í lögbókina.

Bl. 21v autt.

2 (22r-28r)
Stutt útþýðing og minn einfaldur skilningur um erfðatextann lögbókarinnar
Höfundur

Bjarni Pétursson

Titill í handriti

Stutt vtþyding Og Minn Einfalldur Skilningur | Vmm Erfdatextan Logbokarenar

Athugasemd

Um erfðatal Jónsbókar.

Efnisorð
3 (28v-28v)
Dómkirkju Hóla jarðir
Titill í handriti

Dömkirkiu Hoola Jarder

Athugasemd

Hálf síða. Þar á eftir kemur fyrirsögn án eftirfarandi texta: Kirkna Gardar J Hoola- | stifte.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
28 blöð (í fólíó) ().
Umbrot

  

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Spássíugreinar á bl. 1r-21r.
  • Spássíugrein á neðri spássíu á bl. 28r um feril hdr.

Band

 

Fylgigögn

  • Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.
  • Seðill 1 (159 mm x 103 mm): Frá monsieur Þormóði Torfasyni. Ég hefi af því síðsta copie, og er þess author Bjarni Pétursson.
  • Seðill 2 (162 mm x 105 mm): Þormóður Torfason sagðist hafa Sigurðar Magnússonar yfir erfðir, enn hann hafði ekkert nema þetta. Ergo er þetta það sem hann meinast vera Sigurðar Magnússonar, og mun hann það (kannski) fengið hafa af Magnúsi Sigurðssyni. Það er annars Bjarna Péturssonar.
  • Ítarlegt efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar á bláum tvíblöðungi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 469.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Þormóði Torfasyni (sbr. seðla og athugasemd á bl. 28r).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 469 (nr. 884). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 22. nóvember 1886. Guðrún Ingólfsdóttir skráði 21. ágúst 2002. Már Jónsson skráði seðla Árna Magnússonar 10. febrúar 2000.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. apríl 1973.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn