Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 174 II 4to

Um skyldur embættismanna og hlýðni við þá ; Ísland, 1703-1707

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1v-8v)
Um skyldur embættismanna og hlýðni við þá
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
8 blöð ().
Umbrot

  

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Leiðréttingar eftir Árna Magnússon.

Band

Band frá mars 1974.  

Fylgigögn

Einn seðill með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Ásgeiri Jónssyni og tímasett til c1700 í  Katalog I , bls. 453, en Árni fékk handritið ekki fyrr en 1703 og Ásgreir deyr 1707.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. júlí 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 452-453 (nr. 845). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886. GI skráði 26. júní 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í mars 1974. Gamalt band kom með.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í september 1973.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Heimtur: Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugum, Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberaströnd í Lundarreykjadal
Ritstjóri / Útgefandi: Guðmundur Jónsson, Helgi Skúli Kjartansson, Vésteinn Ólason
Umfang: s. 282-297
Lýsigögn
×

Lýsigögn