Skráningarfærsla handrits

AM 158 a 4to

Jónsbók ; Ísland, 1390-1410

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v-55r)
Jónsbók
Athugasemd

Óheilt.

Aftan við eru nokkrar minni lagagreinar.

Bl. 1r upphaflega autt.

Efnisorð
2 (55r-63v)
Réttarbætur
Athugasemd

Frá 13.-14. öld. Meðal efnis: Skipan Vilhjálms kardinála og grein um mál sem ekki er unnt að skjóta til æðri dómstóls.

Efnisorð
3 (63v-63v)
Skipan Kristjáns konungs I. um kirkjufé
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
63 blöð ().
Umbrot

  

Ástand

Vantar eitt blað á eftir bl. 3 og 45 (sbr. athugasemd Árna Magnússonar).

Skrifarar og skrift

Ein hönd (bl. 60v-63v og bl. 63v (neðst) með öðrum höndum).

Skreytingar

Upphafsstafir í ýmsum litum, sumir mjög skreyttir og með kynjaskepnum.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Bl. 60v: Spássíumynd af tveimur dýrum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 60v-63v eru viðbætur með annarri hendi frá c1415-1440 (sjá  ONPRegistre , bls. 446).
  • Bl. 63v (neðst) er viðbót með hendi frá 17. öld.
  • Víða spássíugreinar.
  • Á bl. 59v er galdrastafur á spássíu.
  • Á bl. 60v er latnesk vísa með myndum af tveimur dýrum.

Band

 

Fylgigögn

Lýsing Jóns Sigurðssonar liggur með í öskju.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1400 í  Katalog I , bls. 439 (sjá einnig ONPRegistre , bls. 446).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið hjá Brynjólfi Þórðarsyni. Áður átti það Gísli Magnússon (sbr. bl. 1r og AM 435 a 4to).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. desember 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 439 (nr. 825). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886. GI skráði 19. júní 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í september 1976. Eldra band af AM 158 a og b 4to fylgir í öskju með báðum handritunum.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: Illuminated manuscripts of the Jónsbók, Islandica
Umfang: 28
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Halldór Guðmundsson, norðlenzkur maður, Opuscula
Umfang: IV
Lýsigögn
×

Lýsigögn