Viðbót frá lokum 15. aldar (sbr. ONPRegistre , bls. 446 og Katalog I , bls. 446). Óheil, máð burt að hluta. Neðsti þriðjungur síðunnar auður.
Kristindómsbálki sleppt. Farmannalög síðasti bálkurinn.
„hier hefur hinn nyara kristinn rett …“
Viðbætur frá c1490 (sbr. ONPRegistre , bls. 446).
„erfda-wijsur“
Viðbót frá 15.-16. öld (sbr. Katalog I , bls. 434).
„Tyundar giord a Islande“
Viðbót (6 línur) frá 16. öld (sbr. ONPRegistre , bls. 446). Pennakrot o.þ.h. neðan við og á bl. 132v.
Viðbætur á innskotsblöðum með ýmsum höndum frá c1500 (sbr. ONPRegistre , bls. 446, og Katalog I , bls. 434).
Upphafsstafir í ýmsum litum.
Rauðritaðar fyrirsagnir.
Meginhluti handritsins er tímasettur til c1450 (sbr. ONPRegistre , bls. 446), en til 15. aldar í Katalog I , bls. 433. Um viðbætur og innskotsblöð sjá að ofan.
Árni Magnússon fékk handritið árið 1706, frá Jóni Vídalín biskupi, sem fékk það frá séra Bjarna Einarsyni á Ási í Fellum.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. nóvember 1974.