Skráningarfærsla handrits

AM 151 4to

Jónsbók, Kristinréttur Árna biskups, lagaákvæði, tilskipanir o.fl.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r)
Formáli um setningu héraðsþings
Athugasemd

Viðbót frá lokum 15. aldar (sbr. ONPRegistre , bls. 446 og Katalog I , bls. 446).

Óheil, máð burt að hluta.

Neðsti þriðjungur síðunnar auður.

Efnisorð
2 (2v-108v)
Jónsbók
Athugasemd

Kristindómsbálki sleppt. Farmannalög síðasti bálkurinn.

Efnisorð
3 (108v-130r)
Kristinréttur Árna biskups
Titill í handriti

hier hefur hinn nyara kristinn rett …

4 (130r-132r)
Enginn titill
Athugasemd

Viðbætur á upprunalega auð blöð.

Efnisorð
4.1 (130r:9-130v)
Um félag hjóna
Athugasemd

Viðbætur frá c1490 (sbr. ONPRegistre , bls. 446).

Efnisorð
4.2 (131r-131v)
Um skyldleika hjóna
Athugasemd

Viðbót frá 15.-16. öld (sbr. Katalog I , bls. 434).

Efnisorð
4.3 (131v)
Erfðavísur
Titill í handriti

erfda-wijsur

Athugasemd

Viðbót frá 15.-16. öld (sbr. Katalog I , bls. 434).

4.4 (132r)
Tíundargjörð á Íslandi
Titill í handriti

Tyundar giord a Islande

Athugasemd

Viðbót (6 línur) frá 16. öld (sbr. ONPRegistre , bls. 446).

Pennakrot o.þ.h. neðan við og á bl. 132v.

Efnisorð
5 (133r-140r)
Lagaformálar
Athugasemd

Viðbætur á innskotsblöðum með ýmsum höndum frá c1500 (sbr. ONPRegistre , bls. 446, og Katalog I , bls. 434).

Efnisorð
6
Gamli sáttmáli
Athugasemd

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
140 blöð ().
Umbrot

Skreytingar

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Viðbót frá lokum 15. aldar á bl. 2r (sbr. ONPRegistre , bls. 446 og Katalog I , bls. 434).
  • Viðbætur frá 15. og 16. öld á bl. 130r-132r, sem upprunalega voru auð (sbr. ONPRegistre , bls. 446 og Katalog I , bls. 434) (sjá efni).
  • Bl. 133r-140r innskotsblöð frá c1500 (sbr. ONPRegistre , bls. 446, og Katalog I , bls. 434).
  • Tvær línur úr fornkvæði á spássíu bl. 9r, skrifaðar c1600 (sbr. Katalog I , bls. 434).
  • Ein vísa úr ferskeyttri rímu (mögulega rímunum af Hrómundi Greipssyni) á spássíu bl. 80v, skrifuð á 17. öld (sbr. Katalog I , bls. 434).
  • Fjögurra lína vers með gamansömu innihaldi á spássíu bl. 139v, skrifað í lok 15. aldar (sbr. Katalog I , bls. 434).
  • Uppköst að vísum á spássíum bl. 124v og 138v (sbr. Katalog I , bls. 434).
  • Ýmis mannanöfn, athugasemdir eigenda o.þ.h. víða í handritinu.
  • Ýmiskonar pennakrot á spjaldblöðum og á bl. 1, 132r-132v og 140v.

Band

Fylgigögn

  • Fastur seðill ( mm x mm) með hendi Árna Magnússonar. Inniheldur efnisyfirlit.
  • Fastur seðill ( mm x mm) með hendi Árna Magnússonar. Inniheldur upplýsingar um hvenær og frá hverjum hann fékk handritið.
  • Nákvæm efnislýsing Jóns Sigurðssonar liggur með í öskju.

Uppruni og ferill

Uppruni

Meginhluti handritsins er tímasettur til c1450 (sbr. ONPRegistre , bls. 446), en til 15. aldar í  Katalog I , bls. 433. Um viðbætur og innskotsblöð sjá að ofan.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið árið 1706, frá Jóni Vídalín biskupi, sem fékk það frá séra Bjarna Einarsyni á Ási í Fellum.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. nóvember 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 433-434 (nr. 816). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886 DKÞ skráði 21. júlí 2003.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Guðbjörg Kristjánsdóttir
Titill: Gripla, Lýsingar í íslenskum handritum á 15. öld
Umfang: 27
Titill: Et brudstykke af Kongespejlet: Med bemærkninger om indholdet af AM 668,4°,
Ritstjóri / Útgefandi: Bekker-Nielsen, Hans
Umfang: s. 105-112
Titill: , Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Boulhosa, Patricia Pires
Titill: Saga, A response to "Gamli sáttmáli - hvað næst?"
Umfang: 49:2
Höfundur: Yelena Sesselja Helgadóttir (Yershova)
Titill: Són. Tímarit um óðfræði, Íslenskar lausavísur og bragfræðilegar breytingar á 14.-16. öld
Umfang: 3
Lýsigögn
×

Lýsigögn