Skráningarfærsla handrits

AM 144 1-2 4to

Lagaritgerðir ; Ísland, 1652-1700

Athugasemd
Samsett úr tveimur handritum.

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
12 blöð ( mm x mm).
Band

Pappaband.

Fylgigögn

Kvartóblað fremst (saurblað?) með hendi Árna Magnússonar (helmingur umslags utan um bréf til sekretera Árna sem sent hefur verið til Kaupmannahafnar). Inniheldur upplýsingar um hvenær og frá hverjum Árni fékk handritin.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 430 (nr. 808). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 18. október 1886 DKÞ skráði 17. júlí 2003. Már Jónsson skráði seðil Árna Magnússonar 9. febrúar 2000.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 144 1 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-4v)
Guðs og manna lögmálsgreinir á móti einföldu áburðarlausu rygti
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Titill í handriti

Guðs og manna lögmáls greinir á móti einföldu áburðarlausu rygti, getsakar-málum …

Athugasemd

Ritgerð samin 1652.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð ().
Umbrot

Ástand

Skert að ofanverðu vegna afskurðar.

Skrifarar og skrift

Ein hönd, Þorsteinn Magnússon.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Þorsteins Magnússonar, tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 430, en hefur ekki verið skrifað fyrr en eftir 1652, þegar ritgerðin var samin.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá sr. Páli Ámundasyni árið 1707 (sbr. seðil).

Hluti II ~ AM 144 2 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (5r-8v)
Guðs og manna lögmálsgreinir á móti einföldu áburðarlausu rygti
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Athugasemd

Afrit.

Efnisorð
2 (9r-12r)
Um sektir
Athugasemd

Lagaritgerðir ásamt skrá yfir dóma sem fallið hafa á móti lögunum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
8 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 430, en hefur ekki verið skrifað fyrr en eftir 1652, þegar Þorsteinn Magnússon samdi ritgerðina sem afrituð er.

Ferill

Árni Magnússon virðist hafa fengið handritið árið 1705 (sbr. seðil).

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn