Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 132 4to

Réttarbætur ; Ísland, 1440-1460

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v-54v)
Jónsbók
Efnisorð
2 (55r-65v)
Kristinréttur Árna biskups
3 (66r-67r)
Kaflar úr kirkjulögum
Athugasemd

Aftast hafa u.þ.b. 3 línur verið skafnar burt.

4 (67v-68v)
Lagaformálar
Efnisorð
5 (68v-70v)
Réttarbætur
Athugasemd

Frá 13. og 14. öld.

Efstu 9 línurnar á bl. 70r eru latnesk þýðing á Jóhannesar guðspjalli. Í næstu 3 línum er framgangsmáti við dauðadóma ákvarðaður.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
70 blöð ().
Umbrot

Ástand

  • Bl. 1r: Stór mynd af heilögum manni, e.t.v. Ólafi konungi helga, sem skafin hefur verið brott.
  • Bl. 67r: Aftast hafa u.þ.b. 3 línur verið skafnar burt.

Skreytingar

Upphafsstafir í ýmsum litum, sumir mjög skreyttir.

Upphafsstafir bálka mjög stórir, og sumir þeirra sögustafir. Í upphafsstaf á bl. 41v er þetta skrifað: ra halluardr eınarſson a bok þesſa.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Myndir og skreytingar á neðri spássíum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíugreinar hér og þar.

Band

 

Fylgigögn

Nákvæmt efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar fylgir á bláum blöðum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1450 (sjá  ONPRegistre , bls. 444), en til c1400-1425 í  Katalog I , bls. 419.

Ferill

Hallgrímur Nikulásson átti handritið 1576 en gaf það Einari Nikulássyni 1580. Síðar barst það í hendur Otto Friis, þaðan til Rosencrantz, og úr dánarbúi hans keypti Árni Magnússon það. Um tíma hafði Bartholin handritið að láni frá Rosencrantz (sjá bl. 1r og 41v og AM 435 a 4to, bl. 174v og 181v.).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. júní 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 419 (nr. 796). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 7. október 1886. GI skráði 17. apríl 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Magerøy, Ellen Marie
Titill: , Islandsk hornskurd. Drikkehorn fra før "brennevinstiden"
Umfang: Supplementum 7
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Umfang: 28:B
Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: Icelandic illuminated manuscripts of the middle ages,
Umfang: 7
Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: Islandica, Illuminated manuscripts of the Jónsbók
Umfang: 28
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Overgaard, Mariane
Titill: En bog i Jomfru Marias biblotek. Kalendariet AM 249d fol. + "Psalter VII" i Acc. 7d,
Umfang: s. 193-228
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Overgaard, Mariane
Titill: , Manuscripta Rosenkrantziana
Umfang: s. 262-285
Höfundur: Hufnagel, Silvia V.
Titill: Gripla, "Helga á þessa lögbók"
Umfang: 29
Lýsigögn
×

Lýsigögn