Skráningarfærsla handrits

AM 122 4to

Grágás ; Ísland, 1650-1700

Innihald

(1r-250v)
Grágás
Athugasemd

Bl. 251r-264v auð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
ii + 264 + ii blöð ().
Umbrot

Eyður fyrir upphafsstafi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á fremra saurbl. (rektó) hefur Grímur Thorkelín skrifað athugasemd um afstöðu hdr. til forrits: Hic liber exscriptus est ad Codicem membraneum in folio sub No 334. satis accurate. Nisi qvod hic Jarnsida desideretur. Testor G. Thorkelin

Band

Tréspjöld og kjölur klædd skinni.  

Fylgigögn
Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

 • Seðill 1 (a) (159 mm x 103 mm): Þá varðar (plemis literis) suo firstaða[?]p. 340 lin 6. Rétturinn varðar ef, áður synjar p. 169. lin 15. Fjörbaugsgarður væri o. 271 lin II varðar slíkt p. 397. varðar smalamönnunum p. 393. og varðar það f.b.g. p. 389. Eigi varðar menn við lög p. 393. varðar það f.b.g. varðar skógangi p. 395.
 • Seðill 2 (b) (34 mm x 105 mm): Það sagði Maríus lögmaður p. 207.

á fremra saurblaði skrifar Thorkelin: Hic liber exscriptus est ad Codicem membraneum in folio sug Numero 334 satis accurate, Vise qvod hic Jarnsida desideretur. Testor, Thorkelin.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til síðari helmings 17. aldar í  Katalog I , bls. 413.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 413 (nr. 781). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 5. október 1886. GI skráði 22. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 122 4to
 • Efnisorð
 • Lög
 • XML
 • Opna XML færslu  
Efni skjals
×
 1. Grágás

Lýsigögn