Skráningarfærsla handrits

AM 118 a 4to

AM 118 a 4to ; Noregur, 1688-1704

Innihald

1 (Bls. 1-299)
Grágás
Titill í handriti

GRA GAAS | þat er | Su logboc ſem i Iſlande hefr gengit til logſagnar | i gamalli tiþ …

Athugasemd

Hefst á Arfa þætti.

Efnisorð
2 (Bls. 301-344)
Járnsíða
Titill í handriti

Eftirfylgiande Log ero hvorki mioc | gomul ne ny. þvi callaz þau | INTERIM

Athugasemd

Hefst á Mannhelgi.

Blaðsíða 331-332 auðar til að tákna eyðu í texta.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
172 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-344 (einnig saurblað), að því er virðist með hendi skrifara.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Framan við textann á bls. 301 er athugasemd Þormóðs Torfasonar: Jarnſidam vocari dicit Dominus. Arnas Magnæus Archivarius Regius, inqve testimonium adducit Annales antiqvisſimos membraneos in Bibliotheca Reſenii.

Band

 

Fylgigögn

Einn seðill með hendi óþekkts skrifara og viðbót Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Þormóður Torfason lét Ásgeir Jónsson skrifa handritið á Stangarlandi á árunum 1688-1704, eftir handriti sem hann átti, AM 120 4to. Handritið er tímasett til um 1700 í  Katalog I , bls. 411.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá ekkju Þormóðs Torfasonar árið 1720.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. júní 1981.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 411 (nr. 776). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 1. október 1886. GI skráði 8. febrúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert á verkstæði Birgitte Dall í desember 1980.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í janúar 1973.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberaströnd í Lundarreykjadal, Heimtur: Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugum
Ritstjóri / Útgefandi: Guðmundur Jónsson, Helgi Skúli Kjartansson, Vésteinn Ólason
Umfang: s. 282-297
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 118 a 4to
 • Efnisorð
 • Lög
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn