Skráningarfærsla handrits

AM 436 fol.

Snorra-Edda og tillögur varðandi útgáfu hennar ; Danmörk, 1740-1760

Innihald

1 (1r-4v)
Angaaendes forbedring paa Snorronis saa kaldte Eddæ translation
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

Angaaendes | For-bedring | paa | Snorronis ſaa kaldte Eddæ | Translation

Athugasemd

Tillögur Jóns um það hvernig starfi hans við útgáfu Snorra-Eddu skuli háttað ásamt svörum Møllmanns prófessors á spássíum.

Tungumál textans
Danish
2 (5r-240v)
Edda
Höfundur

Snorri Sturluson

Athugasemd

Uppskrift eftir Ormsbók og AM 744-746 4to, ásamt útdrætti úr öðrum hluta Laufás-Eddu. Uppskrift þessi er gerð eftir handriti Jóns Ólafssonar úr Grunnavík (Egerton 642), með spássíugreinum hans og lesbrigðum úr Konungsbók og útgáfu Resens. Einnig er hér formáli Jóns þýddur á latínu af Jóni Sigurðssyni eldri ásamt upplýsingum um þýðandann. Á eftir formálanum fylgir registur skálda og kvæða (Catalogus Poëtarum).

Tungumál textans
isl

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
240 blöð (333 mm x 206 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Sigurðssyni og tímasett til c1750 í Katalog I , bls. 322.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. júní 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 322 (nr. 594). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 15. ágúst 2002.

Viðgerðarsaga

Lagfært og bundið að nýju í júlí 1984. Eldra band fylgir sem og skrá um kveraskiptingu.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Helgi Guðmundsson
Titill: Fuglsheitið jaðrakan, Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 1969
Umfang: s. 364-386
Höfundur: Jón Ólafsson
Titill: Safn til íslenskrar bókmenntasögu,
Ritstjóri / Útgefandi: Guðrún Ingólfsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir
Umfang: 99
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn