Detaljer om håndskriftet

AM 432 fol.

Onomasticon nominum propriorum ; Danmörk, 1735-1765

Indhold

Onomasticon nominum propriorum
Forfatter

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Rubrik

ONOMA|STICON | NOMINUM | PROPRIORUM

Bemærkning

Tvískipt skrá yfir norræn sérnöfn, annars vegar mannanöfn og hins vegar staðanöfn, með skýringum á latínu. Tileinkuð Hans Gram.

Með liggja ýmsar styttri ritgerðir höfundar og uppköst að svipuðu efni, sem og nokkrir smáseðlar Árna Magnússonar með athugagreinum um norsk staðanöfn.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír
Antal blade
570? blöð (350 mm x 230 mm), þar með taldir ýmiskonar smáseðlar og kvartóblöð.
Layout

Skrifttype

Ein hönd.

Indbinding

Historie og herkomst

Herkomst

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, tekið saman 1735 og endurskoðað 1765.

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 31. janúar 1991.

Yderligere information

Katalogisering og registrering

Tekið eftir Katalog I, bls. 320 (nr.590). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í januar 1886. DKÞ skráði 14. august 2002.

Bevaringshistorie

Viðgert og sett í tvö hylki í janúar 1991. Gamalt band fylgdi.

Billeder

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliografi

Forfatter: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titel: Geislabaugur fægður Margaret Cormack sextugri 23. ágúst 2012, Heilaglingar á Vestfjörðum
Omfang: s. 30-32
Forfatter: Jón Ólafsson
Titel: , Safn til íslenskrar bókmenntasögu
Redaktør: Guðrún Ingólfsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir
Omfang: 99
[Metadata]
×

[Metadata]