Skráningarfærsla handrits

AM 430 fol.

Snorra-Edduskýringar ; Danmörk, 1765

Innihald

(1r-124v)
Snorra-Edduskýringar
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Athugasemd

Skrár yfir og skýringar á nöfnum og orðum í Snorra-Eddu.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
124 blöð (330 mm x 210 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, tímasett til c1765 í Katalog I , bls. 320.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. júní 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 320 (nr. 588). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 14. ágúst 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í desember 1984. Eldra band fylgir ekki.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Gott skálkaskjól : veitt Gottskálki Jenssyni sextugum 4. apríl 2018, Kólúmbum eða Kolbrún?
Umfang: s. 36-38
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 430 fol.
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn