Skráningarfærsla handrits

AM 422 1-2 fol.

Íslensk-latnesk-dönsk orðabók ásamt viðbótarefni ; Ísland, 1775-1800

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
548 blöð í þremur bindum ().
Band

Band frá 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 316 (nr. 580). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 9. júlí 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í þrjú bindi í maí 1987. Gömul skinnkápa og bandaspjöld fylgdu.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 422 1 fol.

1 (1r-391v)
Íslensk-latnesk-dönsk orðabók
Höfundur

Björn Halldórsson í Sauðlauksdal

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
389 blöð () í tveimur bindum (I-II) + 2 blöð (390r-391v) í bindi III.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd, Björn Halldórsson.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit sr. Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal, tímasett til loka 18. aldar í  Katalog I , bls. 316.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. október 1987.

Hluti II ~ AM 422 2 fol.

1 (392r-524v)
Ritstjórnarvinna yfir bókstafina A-B
2 (525r-528v)
Athugagreinar varðandi bókstafinn A
3 (529r-543v)
Orðasafn með tilheyrandi skýringum
Tungumál textans
isl
4 (544r-548v)
Athugagreinar varðandi orðabókarvinnuna

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
157 blöð í einu bindi (III) (). Bl. 544r-548v í ýmsum minni stærðum.
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til loka 18. aldar í  Katalog I , bls. 316.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. október 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 316 (nr. 580). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 9. júlí 2003.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Jakob Benediktsson
Titill: , Fáein tökuorð úr máli íslenskra skólapilta
Umfang: s. 1-10
Höfundur: Jakob Benediktsson
Titill: Fáein tökuorð úr máli íslenskra skólapilta, Lærdómslistir
Umfang: s. 197-205
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Björn Halldórssons supplerende oplysninger til Lexicon Islandico-Latinum
Umfang: s. 101-160
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn