Manuscript Detail

PDF
PDF

AM 408 fol.

Sögubók ; Iceland, 1775-1798

Language of Text
Icelandic (primary); Latin

Contents

1 (1r-46r)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Rubric

Bjarnar saga Hítdælakappa ex bibliotheca A. Magn. No 488 in qvarto, vid post sinem.

Incipit

Nú skal segja nokkuð af þeim íslenskum mönnum …

Explicit

… að kyrrast um málin og lýkur hér nú frásögn þessari.

2 (46r)
Ólafs saga helga
Rubric

Úr Ólafs sögu helga

Filiation

Uppskrift eftir AM 488 4to.

Incipit

Þórður mælti: Haf það fyrir satt …

Explicit

… meðan þeir lifðu báðir.

Note

Sagt frá Þórði Kolbeinssyni og Birni Hítdælakappa.

Fyrir ofan stendur Hunc Exemplari duæ scedulæ adjectæ sunt, in qvibut seqventia continentur.

Text Class
3 (46v)
Um Bjarnar sögu Hítdælakappa
Note

Um söguna og þessa uppskrift.

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
i + 46 blöð + i (333 mm x 205 mm).
Foliation

  • Upprunaleg blaðsíðumerking, hlaupið yfir merkingar miðað við eyður í forriti: 1-8, 13-14, 16-77, 82-93, 98-101, 106-108.
  • Handritið hefur verið blaðmerkt með blýanti nýlega, 1-46.

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 270 mm x 140 mm.
  • Línufjöldi ca 26-28.
  • Vísuorð eru sér um línu.

Condition

  • Vatnsskemmdir, einkum fremst og aftast, en skemma ekki texta.
  • Dökkur blettur á bl. 46r sem skemmir texta.

Script

Með hendi Guðmundar Magnússonar, sprettskrift.

Additions

Binding

Band frá árunum 1880-1920 (350 mm x 220 mm x 15 mm). Pappaspjöld klædd rauðum marmarapappír, fínofinn líndúkur á kili og hornum. Blár safnmarksmiði á kili. Saurblöð tilheyra bandi.

History

Origin

  • Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til loka 18. aldar í Katalog I , bls. 310, en skrifari lést 1798.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. nóvember 1975.

Additional

Record History

Custodial History

Bundið af Otto Ehlert á árunum 1880-1920.

Surrogates

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

Author: Lavender, Philip
Title: Opuscula XVI, Saxo in Iceland again : Vermundar þáttur og Upsa
Scope: p. 149-177
Metadata
×

Metadata