Skráningarfærsla handrits

AM 382 1-2 fol.

Dóma- og máldagabók ; Ísland, 1600-1707

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Pro Patria // Mótmerki: Fangamark CR eða GR ásamt kórónu (1, 3, 6-7, 10-11 , 13, 15, 18 , 23, 25).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Pro Patria // Ekkert mótmerki (2, 4-5, 8-9, 12, 14, 17, 19, 20-22, 24, 26-27).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Stórt skjaldarmerki, skipt niður í fjóra hluta, fjaðraskúfur að ofan // Ekkert mótmerki (29, 31).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Stakir bókstafir // Ekkert mótmerki (32-33).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Dárahöfuð með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 stórir hringir // Ekkert mótmerki (34).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Fangamark FDC // Ekkert mótmerki (35-37).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam // Ekkert mótmerki (38, 39).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Skjaldarmerki með krossi umvafinn snáki, fangamark HS og kóróna // Ekkert mótmerki (40).

Blaðfjöldi
43 blöð ().
Band

Band frá 1992-1993.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett í einu lagi til c1600-1707, en til 17. aldar í  Katalog I , bls. 301.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu .

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 300-301 (nr. 540). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 8. júlí 2003. ÞÓS skráði vatnsmerki 9. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Viðgert og þessir hlutar bundnir sér í Kaupmannahöfn, ágúst 1992 til janúar 1993 (sjá gulan miða sem fylgir handritinu).

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 382 1 fol.

1 (1r-27v)
Dóma- og máldagabók
Athugasemd

Brot af uppskrift frá 17. öld.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
27 blöð ().
Umbrot

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað upp á 17. öld.

Hluti II ~ AM 382 2 fol.

1 (1r-16v)
Fornbréf og skjöl
Athugasemd

Flest í uppskrift. Máldagar, eignabréf, heit um einmánaðarsamkomu á Grund í Eyjafirði 1477 vegna eldgoss, fyrirspurn Jóns Vídalíns biskups til leiguliða Skálholts í Grindavík með tilheyrandi svörum dags. 1707.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
16 blöð ().
Umbrot

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Jón Helgason
Titill: Fra en seddelsamlings versosider,
Umfang: s. 383-393
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Overgaard, Mariane
Titill: Manuscripta Rosencrantziana,
Umfang: s. 262-285
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Árni Magnússon : ævisaga
Lýsigögn
×

Lýsigögn