Skráningarfærsla handrits

AM 381 1-8 fol.

Skjöl ; Ísland, 1500-1700

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Fangamark GR með kórónu // Ekkert mótmerki (1).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki // Ekkert mótmerki ( 2).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Fangamark ID // Ekkert mótmerki (3).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Fangamark IR // Ekkert mótmerki (4 , 6).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Skjaldarmerki með hornum og lilju // Ekkert mótmerki (5).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Þrjár súlur, vínber, flagg með bókstöfum RCH og smári // Ekkert mótmerki (8).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Lítið skjaldarmerki, bókstafur h með smára eða lilju // Ekkert mótmerki (11).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Hundur með fjögurra blaða smára // Ekkert mótmerki (13).

Vatnsmerki 9. Aðalmerki: Bókstafir // Ekkert mótmerki ( 15 ).

Vatnsmerki 10. Aðalmerki: Skjaldarmerki, bókstafir AH og kóróna // Ekkert mótmerki (17).

Vatnsmerki 11. Aðalmerki: Tveir turnar með tveimur rétthyrndum gluggum ásamt flaggi RAVENSPVRG // Ekkert mótmerki (20).

Vatnsmerki 12. Aðalmerki: Kross umvafinn snáki ásamt fangamarki HP // Ekkert mótmerki (21).

Vatnsmerki 13. Aðalmerki: Tveir turnar með tveimur egglaga gluggum 1 // Ekkert mótmerki (24 , 26).

Vatnsmerki 14. Aðalmerki: Dárahöfuð 1, með 5 stórum bjöllum á kraga, 3 stórir hringir og stafur, enginn Hermes kross // Ekkert mótmerki (28).

Vatnsmerki 15. Aðalmerki: Tvö skjaldarmerki hlið við hlið ásamt fangamarki IS // Ekkert mótmerki (29).

Vatnsmerki 16. Aðalmerki: Hundur á hlaupum, á flaggi WR // Ekkert mótmerki (32-33, 57).

Vatnsmerki 17. Aðalmerki: Tveir turnar með tveimur egglaga gluggum 2 // Ekkert mótmerki ( 35 ).

Vatnsmerki 18. Aðalmerki: Skjaldarmerki, kross umvafinn snáki, fangamark HS og kóróna // Ekkert mótmerki (36, 39).

Vatnsmerki 19. Aðalmerki: Lítið skjaldarmerki, bókstafur R og kóróna // Ekkert mótmerki (seðill fyrir ÁM, 45).

Vatnsmerki 20. Aðalmerki: Kanna með einu handfangi // Ekkert mótmerki (46).

Vatnsmerki 21. Aðalmerki: Skjaldarmerki með sverðlilju og kórónu // Ekkert mótmerki (48-49, 53).

Vatnsmerki 22. Aðalmerki: Lítið skjaldarmerki með mynd af hundi og sth // Ekkert mótmerki (54).

Vatnsmerki 23. Aðalmerki: Kóróna með þremur krossum ásamt fangamarki AT // Ekkert mótmerki (59).

Vatnsmerki 24. Aðalmerki: Pro Patria ásamt fangamarki MH // Ekkert mótmerki ( 62 ).

Vatnsmerki 25. Aðalmerki: Dárahöfuð 2, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 stórir hringir // Ekkert mótmerki (63).

Vatnsmerki 26. Aðalmerki: Dárahöfuð 3, með 6 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross, fangamark BPM og 3 stórir hringir // Ekkert mótmerki (64).

Vatnsmerki 27. Aðalmerki: Dárahöfuð 4, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 stórir hringir // Ekkert mótmerki (66).

Vatnsmerki 28. Aðalmerki: Lítill kross eða hjartarhorn? // Ekkert mótmerki (68 , 69, 71, 74-75).

Vatnsmerki 29. Aðalmerki: Dárahöfuð 5, með 4 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross, fangamark PO og 3 stórir hringir // Ekkert mótmerki (76).

Blaðfjöldi
79 blöð ().
Band

Band frá 1992-1993.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett í einu lagi til 16.-17. aldar í  Katalog I , bls. 299.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. maí 1994.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 299-300 (nr. 539). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 7. júlí 2003. ÞÓS skráði vatnsmerki 9. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í ágúst 1992 til mars 1993. Gömul askja fylgdi.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 381 1 fol.

1 (1r-17v)
Jarðakaupabréf, landamerkjabréf, máldagar ofl.
Athugasemd

Alls 12 skjöl.

Bl. 9-10 bundin sér.

Tungumál textans
isl

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
17 blöð ().
Umbrot

Hluti II ~ AM 381 2 fol.

1 (1r-2v)
Alþingisdómar
Athugasemd

Brot.

Tungumál textans
isl
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
2 blöð ().
Umbrot

Ástand

Mikið skaddað.

Hluti III ~ AM 381 3 fol.

1 (1r)
Umsókn Arngríms Jónssonar um undanþágu vegna veitingar
Tungumál textans
Danish

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
1 blað ().
Umbrot

Hluti IV ~ AM 381 4 fol.

1 (1r-2v)
Dómur kveðinn upp á Bessastöðum 1631 í máli Jóns Guðmundssonar
Tungumál textans
isl
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
2 blöð ().
Umbrot

Hluti V ~ AM 381 5 fol.

1 ()
Ýmis bréf og skjöl um opinber málefni
Tungumál textans
isl
1.1
Um biskupsval 1638
Efnisorð
1.2
Um Guðbrand Þorláksson biskup og mál Jóns Sigurðssonar lögmanns
Efnisorð
1.3
Andsvar Norðlendinga um presta og kirkna skyldur
Titill í handriti

Andsvar Nordlendinga wmm presta | og kyrkna skylldur

Athugasemd

Frá um 1479.

1.4
Klögumál og skýrslur varðandi Orm Ófeigsson
Titill í handriti

Klagemaal och Berettninng, | Offuer ser Ormer Vfixssönn, paa Wesspennöe

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
23 blöð ().
Umbrot

Hluti VI ~ AM 381 6 fol.

1 (1r-16v)
Gögn um verslun á Íslandi
Tungumál textans
isl
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
16 blöð ().
Umbrot

Hluti VII ~ AM 381 7 fol.

1 (1r-15v)
Bréf til og frá konungi og embættismönnum hans
Tungumál textans
Danish

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
15 blöð ().
Umbrot

Hluti VIII ~ AM 381 8 fol.

1 (1r-1v)
Atkvæði guðfræðinga í máli Guðmundar Andréssonar 1649
Tungumál textans
Latin

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
2 blöð ().
Umbrot

Notaskrá

Höfundur: Guðmundur Andrésson, Jakob Benediktsson
Titill: Íslenzk rit síðari alda, Deilurit
Umfang: 2
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: Jón Guðmundsson and his natural history of Iceland, Islandica
Umfang: 15
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn