Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 351 fol.

Lögbók ; Ísland, 1360-1400

Innihald

1 (1r-64r)
Jónsbók
Athugasemd

Án kafla 3-11, um konungserfðir, í Kristindómsbálki.

2 (64v-72v)
Réttarbætur
Athugasemd

Frá árunum 1294-1314.

3 (72v-74r)
Jónsbók
Athugasemd

Hluti af ritinu, Kristindómsbálkur, kaflar 3-11.

4 (74r-88r)
Kristinréttur Árna biskups
5 (88r-96v)
Kirkjuskipanir
6 (96v-110v)
Grágás
Titill í handriti

er hefur hínn forna | Kríſtínna laga rett ok er fiỏl | mælt

Athugasemd

Hluti af ritinu, Kristinna laga þáttur með eftirfylgjandi tíundarlögum.

7 (110v-133v)
Enginn titill
7.1
Kirkjuskipanir
Athugasemd

Erkibiskupa- og biskupastatútur, sú yngsta frá 1359.

7.2 (116v)
Annálsgreinar
Athugasemd

M.a. um Staðamál.

7.3
Sættargerð Magnúsar konungs og Jóns erkibiskups
7.4 (130r-130v)
Annálsgrein
Athugasemd

Um staðamál í Englandi og Noregi

7.5
Réttarbætur
Athugasemd

Sú yngsta frá 1353.

7.6
Lagaformúlur

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
133 blöð (280 mm x 198 mm).
Umbrot

Tvídálka.

Skreytingar

Sögustafur á bl. 2r.

Pennaflúraðir upphafsstafir.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Ýmsar viðbætur á spássíum, t.d. málsgreinar úr réttarbótum með gamalli hendi á fremstu blöðunum.

Band

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1360-1400 (sbr. ONPRegistre , bls. 442). Tímasetning í Katalog I , bls. 285, er síðari hluti 14. aldar.

Ferill

Í handritaskrá Árna Magnússonar er bókin talin upp meðal annarra í afhendingu Skálholtsstaðar til Þórðar Þorlákssonar biskups árið 1674 (sbr. AM 435 a 4to, bl. 153r (útg. bls. 48)) og einnig meðal handrita sem Jón Vídalín biskup sendi Árna árið 1699 (sbr. AM 435 a 4to, bls. 186v (útg. bls. 61)). Ormur Daðason sendi Árna bókina aftur frá Íslandi árið 1721 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. nóvember 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 285-286 (nr. 509). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKþ skráði 1. ágúst 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert í apríl 1970. Sex skinnræmur og tvær pappírsræmur skrifaðar, teknar úr bandi og settar í plastumslög sem fylgja í öskju með handritinu.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Ljósprent í Early Icelandic Manuscripts in Facsimile IX (1971).
  • Svart-hvít ljósmynd af bl. 2r á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Höfundur: Kjeldsen, Alex Speed
Titill: Bemærkninger til pronomenet sjá og dets middelalderlige historie, Opuscula XIII
Umfang: s. 243-287
Höfundur: Jacobsen, Bent Chr.
Titill: , Om lovbøgernes kristendomsbalk og indledningskapitlerne i de yngre kristenretter
Umfang: s. 77-88
Höfundur: Kjeldsen, Alex Speed
Titill: , Filologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna
Umfang: Supplementum 8
Höfundur: Westergård-Nielsen, Christian
Titill: Early Icelandic manuscripts in facsimile, Skálholtsbók eldri Jónsbók etc. AM 351 fol
Umfang: 9
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Palæografi. B. Norge og Island, Nordisk kultur
Umfang: 28:B
Höfundur: Walgenbach, Elizabeth
Titill: Gripla, The canon Si quis suadente and excommunication in medieval Iceland
Umfang: 30
Höfundur: Guðbjörg Kristjánsdóttir
Titill: Kirkja og kirkjuskrúð, Lýsingar í íslenskum handritum
Umfang: s. 93-98
Höfundur: Guðbjörg Kristjánsdóttir
Titill: Gripla, Lýsingar í íslenskum handritum á 15. öld
Umfang: 27
Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: , Icelandic illuminated manuscripts of the middle ages
Umfang: 7
Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: Illuminated manuscripts of the Jónsbók, Islandica
Umfang: 28
Titill: Et brudstykke af Kongespejlet: Med bemærkninger om indholdet af AM 668,4°,
Ritstjóri / Útgefandi: Bekker-Nielsen, Hans
Umfang: s. 105-112
Höfundur: Fett, Harry
Titill: Bergens Museums Aarbog, Miniatyrer fra islandske haandskrifter
Umfang: 7
Höfundur: Fett, Harry
Titill: Saga book, Miniatures from Icelandic manuscripts
Umfang: 7
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Höfundur: Oresnik, Janes
Titill: An Old Icelandic dialect feature: iæ for æ, Gripla
Umfang: 5
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Småstykker 1-8,
Umfang: s. 394-410
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Titill: Færeyinga saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Ólafur Halldórsson
Umfang: 30
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Widding, Ole
Titill: Fra ordbogens værksted,
Umfang: s. 341-349
Titill: , Jóns saga Hólabyskups ens helga
Ritstjóri / Útgefandi: Foote, Peter
Umfang: 14
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Gripla, Skinnræmur úr Skálholtsbók (AM 351 fol)
Umfang: 3
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Af Skálholtsvist Skálholtsbókar yngri, Gripla
Umfang: 5
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: , Ólafs saga Tryggvasonar en mesta
Umfang: 1
Höfundur: Þorbjörg Helgadóttir
Titill: Þrír skrifarar - þrjár mállýskur
Lýsigögn
×

Lýsigögn