Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 315 d fol.

Grágás ; Ísland, 1150-1175

Innihald

(1r-2v)
Grágás
Athugasemd

Landbrigðarþáttur. Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð (222 mm x 144 mm).
Umbrot

Ástand

Bl. 1 er illa farið og svo máð að það er að hluta ólæsilegt.

Band

Band frá ágúst 1969.

Fylgigögn

Seðill með hendi Árna Magnússonar. Úr Grágás antiqvissima scriptura. Hefur hvorki verið eins ordineruð sem konungsins eður mín.

Uppruni og ferill

Uppruni

Blöðin eru tímasett til loka 12. aldar í  Katalog I , bls. 263, en c1150-1175 í  ONPRegistre , bls. 441.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. nóvember 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 262-63 (nr. 470). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. Haraldur Bernharðsson skráði febrúar 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1969. Eldra band fylgir í öskju.

Notaskrá

Höfundur: Kjeldsen, Alex Speed
Titill: Filologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna,
Umfang: Supplementum 8
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Umfang: 28:B
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Om et norsk skriftlig grunnlag for Edda-diktningen eller deler av den,
Umfang: s. 81-207
Höfundur: Finnur Jónsson
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Overgangen -ö (ø) u i islandsk
Umfang: 35
Höfundur: Blaisdell, Foster W.
Titill: The verb-adverb locution in certain Old Icelandic manuscripts, Scandinavian Studies
Umfang: XXXII
Höfundur: Lindblad, Gustaf
Titill: Studier i Codex Regius av äldre eddan
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Old Norse short e: One phoneme or two?
Umfang: 79
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Widding, Ole
Titill: , Fra ordbogens værksted
Umfang: s. 341-349
Höfundur: Kålund, Kristian
Titill: Palæografisk Atlas: Oldnorsk-islandsk Afdeling
Höfundur: Foote, Peter
Titill: Reflections on Landabrigðisþáttr and rekaþáttr in Grágás, Kreddur
Umfang: s. 90-106
Höfundur: Foote, Peter
Titill: 1117 in Iceland and England, Kreddur
Umfang: s. 73-89
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 315 d fol.
 • Efnisorð
 • Lög
 • Fleiri myndir
 • LitaspjaldLitaspjald
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar
Efni skjals
×
 1. Grágás

Lýsigögn