Skráningarfærsla handrits

AM 279 fol.

Bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar XVIII ; Ísland, 1669-1671

Innihald

0 (1r-347r)
Bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar XVIII
Athugasemd

Fyrir árin 1669-1771.

Bl. 325 autt.

0.1 (329r-335v)
Geitavíkur skjöl
Athugasemd

Afrit eldri skjala sem fylgja aftan við hina eiginlegu bréfabók, vottuð 1675.

0.2 (336r-347r)
Efnisyfirlit
1 (1r)
XVIII Bréfabók biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar sem hefst anno 1669 og stendur til Alþingis 1671. Um annos 1669, 1670 og 1671.
Titill í handriti

XVIII Bréfabók biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar sem hefst anno 1669 og stendur til Alþingis 1671. Um annos 1669, 1670 og 1671.

Athugasemd

Blað 1v er autt.

Efnisorð
1.1 (2r-2v)
Kaupbréf millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Gríms Ólafssonar í Kjalardal á 15 hundruðum í Miðskála sem er hálf sú jörð fyrir hálfa Vatnshamra 12 hundruð og 4 hundruð í Ytra Súlunesi í Melasveit.
Titill í handriti

Kaupbréf millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Gríms Ólafssonar í Kjalardal á 15 hundruðum í Miðskála sem er hálf sú jörð fyrir hálfa Vatnshamra 12 hundruð og 4 hundruð í Ytra Súlunesi í Melasveit.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 30. júní 1669.

2 (2v-3r)
Biskupstíundaumboðsbréf í Ísafjarðarsýslu millum Langaness og Arnarness Páli Torfasyni útgefið af biskupinum.
Titill í handriti

Biskupstíundaumboðsbréf í Ísafjarðarsýslu millum Langaness og Arnarness Páli Torfasyni útgefið af biskupinum.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 1. júlí 1669.

Efnisorð
3 (3v-4r)
Sendibréf biskupsins til Matthíasar Guðmundssonar um gifting og annað.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins til Matthíasar Guðmundssonar um gifting og annað.

Ábyrgð

Viðtakandi : Matthías Guðmundsson

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 1. júlí 1669. Afrit dags. á Þingvöllum 1. júlí 1669.

4 (4r-4v)
Meðkenning Jóns Sigurðssonar í Káranesi uppá meðtekna 4 ríkisdali af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni vegna Ásmundar Jónssonar austur á Ormastöðum.
Titill í handriti

Meðkenning Jóns Sigurðssonar í Káranesi uppá meðtekna 4 ríkisdali af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni vegna Ásmundar Jónssonar austur á Ormastöðum.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 1. júlí 1669.

Efnisorð
5 (4v-6r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Vigfúsi Árnasyni tilskrifað og ályktun synodi um séra Finnboga Gíslason, hvar uppheldi hafa ætti.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Vigfúsi Árnasyni tilskrifað og ályktun synodi um séra Finnboga Gíslason, hvar uppheldi hafa ætti.

Ábyrgð

Viðtakandi : Vigfús Árnason

Athugasemd

Dags. í Skálholti 2. júlí 1669. Afrit dags. í Skálholti 2. júlí 1669.

6 (6r-8r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Hjalta Jónssonar í Austfjörðum.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Hjalta Jónssonar í Austfjörðum.

Ábyrgð

Viðtakandi : Hjalti Jónsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 4. júlí 1669. Afrit dags. í Skálholti 4. júlí 1669.

7 (8v-9r)
Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 12 hundruðum í Ekkjufelli fyrir 12 hundruð Litla Steinsvað og 12 hundraða milligjöf af Árna Hildibrandssyni.
Titill í handriti

Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 12 hundruðum í Ekkjufelli fyrir 12 hundruð Litla Steinsvað og 12 hundraða milligjöf af Árna Hildibrandssyni.

Athugasemd

Dags. að Ekkjufelli í Fellum á Fljótsdalshéraði 14. júní 1669. Afrit dags. í Skálholti 7. júlí 1669.

8 (9r-9v)
Útskrift af gömlu afhendingarbréfi Ásstaðar í Fellum og Ekkjufells hvar inni getur um Ekkjufells landamerki.
Titill í handriti

Útskrift af gömlu afhendingarbréfi Ásstaðar í Fellum og Ekkjufells hvar inni getur um Ekkjufells landamerki.

Athugasemd

Dags. á Skriðu í Fljótsdal 23. apríl 1581. Afrit dags. í Skálholti 8. júlí 1669.

9 (9v-10r)
Vitnisburður Rustici Jónssonar um Ekkjufellsland.
Titill í handriti

Vitnisburður Rustici Jónssonar um Ekkjufellsland.

Athugasemd

Dags. á Skriðu í Fljótsdal 6. nóvember 1611. Afrit dags. í Skálholti 9. júlí 1669.

10 (10r)
Annar vitnisburður um Ekkjufells landamerki.
Titill í handriti

Annar vitnisburður um Ekkjufells landamerki.

Athugasemd

Dags. á Ekkjufelli í Fellum 11. mars 1621. Afrit dags. í Skálholti 9. júlí 1669.

11 (10r-11r)
Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á hálfum Saurstöðum 6 hundruð af Bjarna Steingrímssyni fyrir 18 hundruð í lausafé.
Titill í handriti

Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á hálfum Saurstöðum 6 hundruð af Bjarna Steingrímssyni fyrir 18 hundruð í lausafé.

Athugasemd

Dags. á Hafrafelli í Fellum á Fljótsdalshéraði 17. maí 1669. Afrit dags. í Skálholti 9. júlí 1669.

12 (11r-11v)
Kaupbréf Hjalta Jónssonar á 2 hundruðum í Mýrnesi af séra Guðmundi Ketilssyni.
Titill í handriti

Kaupbréf Hjalta Jónssonar á 2 hundruðum í Mýrnesi af séra Guðmundi Ketilssyni.

Athugasemd

Dags. á Ásbrandsstöðum í Vopnafirði 26. maí 1669. Afrit dags. í Skálholti 9. júlí 1669.

13 (11v)
Meðkenning Gróu Hallsdóttur uppá meðtekin afgjöld af 4 hundraða parti er hún inni á hjá biskupinum, item af sínum Vífilsstaðaparti og af 3 hundruðum í Eyrarteigi í Skriðdal.
Titill í handriti

Meðkenning Gróu Hallsdóttur uppá meðtekin afgjöld af 4 hundraða parti er hún inni á hjá biskupinum, item af sínum Vífilsstaðaparti og af 3 hundruðum í Eyrarteigi í Skriðdal.

Athugasemd

Dags. að Þingmúla á Bótólfsmessu (17. júní) 1669. Afrit dags. í Skálholti 9. júlí 1669.

Efnisorð
14 (11v-12r)
Meðkenning séra Einars Jónssonar að Ási uppá meðtekin 6 hundruð fríð vegna Ásskirkju og kvittun þar uppá Hjalta Jónssyni útgefin.
Titill í handriti

Meðkenning séra Einars Jónssonar að Ási uppá meðtekin 6 hundruð fríð vegna Ásskirkju og kvittun þar uppá Hjalta Jónssyni útgefin.

Athugasemd

Dags. að Ási í Fellum 15. júní 1669. Afrit dags. í Skálholti 9. júlí 1669.

Efnisorð
15 (12r-13r)
Vitnisburðir ýmsra um landamerki milli Ekkjufells og Hafrafells austur í Héraði.
Titill í handriti

Vitnisburðir ýmsra um landamerki milli Ekkjufells og Hafrafells austur í Héraði.

Athugasemd

Dags. að Fossvelli í Kirkjubæjarkirkjusókn 4. janúar 1606, á Urriðavatni 22. júní 1628 og á Ekkjufelli 2. dag hvítasunnu 1631. Afrit dags. í Skálholti 9. júlí 1669.

16 (13r-13v)
Vitnisburðir millum jarðanna Hrafnsstaða, Hámundarstaða, Ljósalands og Ytra Nýps. Item Haga, Hrafnsstaða og Egilsstaða.
Titill í handriti

Vitnisburðir millum jarðanna Hrafnsstaða, Hámundarstaða, Ljósalands og Ytra Nýps. Item Haga, Hrafnsstaða og Egilsstaða.

Athugasemd

Dags. á Hofi í Vopnafirði 30. maí 1669 og á Egilsstöðum 30. maí 1669. Afrit dags. í Skálholti 9. júlí 1669.

17 (13v-14v)
Húsaskoðun jarðarinnar Böðvarsdals í Vopnafirði.
Titill í handriti

Húsaskoðun jarðarinnar Böðvarsdals í Vopnafirði.

Athugasemd

Dags. í Böðvarsdal 28. maí 1669. Afrit dags. í Skálholti 9. júlí 1669.

Efnisorð
18 (14v-15r)
Kong maj. bréf útgefið Sigurði Eyjólfssyni fyrir Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd eftir séra Ámunda Ormsson.
Titill í handriti

Kong maj. bréf útgefið Sigurði Eyjólfssyni fyrir Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd eftir séra Ámunda Ormsson.

Ábyrgð
Athugasemd

Dags. í Kaupmannahöfn 8. maí 1668. Afrit dags. í Skálholti 10. júlí 1669.

Efnisorð
19 (15r-16r)
Vígslubréf séra Sigurðar Eyjólfssonar.
Titill í handriti

Vígslubréf séra Sigurðar Eyjólfssonar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 11. júlí 1669.

Efnisorð
20 (16r-17r)
Kaupbréf millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Einars Einarssonar í bréflegu leyfi og fullkomlegu umboði síns ástkæra föðurs séra Einars Illugasonar að Reynivöllum í Kjós prófasts í Kjalarnessþingi.
Titill í handriti

Kaupbréf millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Einars Einarssonar í bréflegu leyfi og fullkomlegu umboði síns ástkæra föðurs séra Einars Illugasonar að Reynivöllum í Kjós prófasts í Kjalarnessþingi.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 18. júlí 1669 og 15. október 1669.

21 (17r-18r)
Tvö erindi úr bréfi Jóhanns Klein honum tilskrifað af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
Titill í handriti

Tvö erindi úr bréfi Jóhanns Klein honum tilskrifað af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 18. júlí 1669. Afrit dags. í Skálholti 19. júlí 1669.

22 (18r-19r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað Hans Nanssyni.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað Hans Nanssyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 18. júlí 1669. Afrit dags. í Skálholti 19. júlí 1669.

23 (19r-20r)
Sendibréf Andres Regelssonar honum tilskrifað af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
Titill í handriti

Sendibréf Andres Regelssonar honum tilskrifað af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 19. júlí 1669. Afrit dags. í Skálholti 19. júlí 1669.

24 (20r-20v)
Sendibréf Johans Kochs undirkaupmanns á Eyrarbakka honum af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað.
Titill í handriti

Sendibréf Johans Kochs undirkaupmanns á Eyrarbakka honum af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 19. júlí 1669. Afrit dags. í Skálholti 19. júlí 1669.

25 (20v)
Seðill Teits Péturssonar uppá það hann meðtaka á af kaupmanninum á Eyrarbakka Andres Regelssyni, og biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson honum til tæringar sendir og eignar.
Titill í handriti

Seðill Teits Péturssonar uppá það hann meðtaka á af kaupmanninum á Eyrarbakka Andres Regelssyni, og biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson honum til tæringar sendir og eignar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 19. júlí 1669. Afrit dags. í Skálholti 19. júlí 1669.

Efnisorð
26 (21r-21v)
Sendibréf Teits Péturssonar, honum tilskrifað af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
Titill í handriti

Sendibréf Teits Péturssonar, honum tilskrifað af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 19. júlí 1669. Afrit dags. í Skálholti 19. júlí 1669.

27 (22r-22v)
Lýsing Þórðar Tydigssonar um Nyrðra Skálaness landamerki í Vopnafirði.
Titill í handriti

Lýsing Þórðar Tydigssonar um Nyrðra Skálaness landamerki í Vopnafirði.

Athugasemd

Dags. að Ferjubakka í Öxarfirði 29. júlí 1669.

28 (22v-23r)
Biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar lofun uppá kostnað Ólafs Gíslasonar.
Titill í handriti

Biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar lofun uppá kostnað Ólafs Gíslasonar.

Athugasemd

Dags. að Ferjubakka í Öxarfirði 30. júlí 1669. Afrit dags. að Ferjubakka í Öxarfirði 30. júlí 1669.

29 (23r-25r)
Lögfestur jarða biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar í Vopnafirði.
Titill í handriti

Lögfestur jarða biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar í Vopnafirði.

Athugasemd

Dags. að Hofi í Vopnafirði 6. og 8. ágúst 1669.

Efnisorð
30 (25r-25v)
Krafa Teigs andvirðis í Vopnafirði af Pétri Bjarnasyni eldra.
Titill í handriti

Krafa Teigs andvirðis í Vopnafirði af Pétri Bjarnasyni eldra.

Athugasemd

Dags. á Ásbrandsstöðum í Vopnafirði 6. ágúst 1669.

Efnisorð
31 (26r-27v)
Byggingarbréf Vilhjálms Jóhannssonar fyrir Hámundarstöðum í Vopnafirði og umboðsbréf hans yfir Nyrðra Skálanesi.
Titill í handriti

Byggingarbréf Vilhjálms Jóhannssonar fyrir Hámundarstöðum í Vopnafirði og umboðsbréf hans yfir Nyrðra Skálanesi.

Athugasemd

Dags. á Ásbrandsstöðum í Vopnafirði 6. ágúst 1669.

32 (27v-28v)
Kaupbréf fyrir Gröf í Vopnafirði biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar af Pétri Bjarnasyni eldra.
Titill í handriti

Kaupbréf fyrir Gröf í Vopnafirði biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar af Pétri Bjarnasyni eldra.

Athugasemd

Dags. á Ásbrandsstöðum í Vopnafirði 6. ágúst 1669.

33 (28v-29v)
Byggingarbréf Jóns Jónssonar fyrir Vindfelli í Vopnafirði og umboðsbréf hans yfir Eyvindarstöðum honum af biskupinum útgefið.
Titill í handriti

Byggingarbréf Jóns Jónssonar fyrir Vindfelli í Vopnafirði og umboðsbréf hans yfir Eyvindarstöðum honum af biskupinum útgefið.

Athugasemd

Dags. að Vindfelli í Vopnafirði 7. ágúst 1669.

34 (29v-30r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup lofar Þórunni Þorsteinsdóttur á Þorbrandsstöðum tveggja hundraða greiðslu uppí andvirði jarðarinnar Meðalness, vegna Bjarna heitins Oddssonar. Dags. að Hofi í Vopnafirði 9. ágúst 1669.

Efnisorð
35 (30r-30v)
Gjörningur biskupsins við Gróu Bjarnadóttur um Bakka andvirði á Ströndum tólf hundruð í Skeggjastaðakirkjusókn.
Titill í handriti

Gjörningur biskupsins við Gróu Bjarnadóttur um Bakka andvirði á Ströndum tólf hundruð í Skeggjastaðakirkjusókn.

Athugasemd

Dags. á Hofi í Vopnafirði 9. ágúst 1669.

Efnisorð
36 (31r)
Sigurði Bjarnasyni á Vakursstöðum í Vopnafirði skikkar biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson vegna seinustu bænarorða Bjarna sáluga Oddssonar.
Titill í handriti

Sigurði Bjarnasyni á Vakursstöðum í Vopnafirði skikkar biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson vegna seinustu bænarorða Bjarna sáluga Oddssonar.

Athugasemd

Dags. á Hofi í Vopnafirði 9. ágúst 1669.

Efnisorð
37 (31v-32r)
Reikningur Sigurðar Þorgrímssonar uppá útdeiling smjörs sem var á Ásbrandsstöðum eftirlátið í hans varðveislu.
Titill í handriti

Reikningur Sigurðar Þorgrímssonar uppá útdeiling smjörs sem var á Ásbrandsstöðum eftirlátið í hans varðveislu.

Athugasemd

Dags. að Sunnudal í Vopnafirði 10. ágúst 1669 og í Skálholti 23. febrúar 1672.

Efnisorð
38 (32v)
Byggingarbréf fyrir Hrappstöðum í Vopnafirði Valgerði Bjarnadóttur útgefið.
Titill í handriti

Byggingarbréf fyrir Hrappstöðum í Vopnafirði Valgerði Bjarnadóttur útgefið.

Athugasemd

Dags. að Sunnudal í Vopnafirði 10. ágúst 1669.

39 (33r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup veitir Sigurði Þorgrímssyni umboð til að lögfesta 15 hundraða hlut sinn í jörðinni Burstafelli í Vopnafirði. Dags. að Sunnudal í Vopnafirði 10. ágúst 1669.

40 (33v)
Sami biskupsins við Hrónýju Eiríksdóttur á 4 hundruðum í Bót er hún átaldi 1669.
Titill í handriti

Sami biskupsins við Hrónýju Eiríksdóttur á 4 hundruðum í Bót er hún átaldi 1669.

Athugasemd

Dags. að Kirkjubæ í Tungu 13. ágúst 1669.

Efnisorð
41 (34r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Ásmundar Jónssonar.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Ásmundar Jónssonar.

Athugasemd

Dags. að Ormastöðum í Fellum á Fljótsdalshéraði 14. ágúst 1669.

42 (34v)
Gjörningsbréf Bjarna prests Jónssonar við Jón B. Magnússon vegna Steinunnar dóttur hans.
Titill í handriti

Gjörningsbréf Bjarna prests Jónssonar við Jón B. Magnússon vegna Steinunnar dóttur hans.

Athugasemd

Dags. á Grenjastað í Reykjadal 1536.

Efnisorð
43 (35r-35v)
Aftur kaup biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Árna Hildibrandsson á 12 hundruðum í Ekkjufelli fyrir Litla Steinsvað 12 hundruð með 13 hundraða millumgjöf.
Titill í handriti

Aftur kaup biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Árna Hildibrandsson á 12 hundruðum í Ekkjufelli fyrir Litla Steinsvað 12 hundruð með 13 hundraða millumgjöf.

Athugasemd

Dags. að Ási í Fellum 15. ágúst 1669.

44 (35v-36r)
Byggingarbréf Jóns Þórðarsonar fyrir Syðri Vík í Vopnafirði.
Titill í handriti

Byggingarbréf Jóns Þórðarsonar fyrir Syðri Vík í Vopnafirði.

Athugasemd

Dags. að Hallormsstað 19. ágúst 1669.

45 (36r-36v)
Kvittantia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Guðrúnar Ketilsdóttur á Gilsárteigi.
Titill í handriti

Kvittantia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Guðrúnar Ketilsdóttur á Gilsárteigi.

Athugasemd

Dags. að Eiðum á Útmannasveit 21. ágúst 1669.

Efnisorð
46 (36v-37r)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Sölva Gunnlaugssonar á Þorvaldsstöðum á Ströndum fyrir Hjarðarhaga og fimm hundruð í Skjöldólfsstöðum á Jökuldal.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Sölva Gunnlaugssonar á Þorvaldsstöðum á Ströndum fyrir Hjarðarhaga og fimm hundruð í Skjöldólfsstöðum á Jökuldal.

Athugasemd

Dags. á Egilsstöðum á Völlum 22. ágúst 1669.

47 (37v)
Uppgjöf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Smjörholts kaupbréfi við Guðrúnu Árnadóttur.
Titill í handriti

Uppgjöf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Smjörholts kaupbréfi við Guðrúnu Árnadóttur.

Athugasemd

Dags. á Egilsstöðum á Völlum 24. ágúst 1669.

Efnisorð
48 (37v)
Umboð Tómasar Finnssonar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar kaup að gjöra Þuríði Hallsdóttur á hálfri Gagnstöð á Útmannasveit.
Titill í handriti

Umboð Tómasar Finnssonar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar kaup að gjöra Þuríði Hallsdóttur á hálfri Gagnstöð á Útmannasveit.

Athugasemd

Dags. á Egilsstöðum á Völlum 24. ágúst 1669.

49 (38r-39r)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 5 hundruðum í Hjarðarhaga fyrir 4 hundruð í Bót.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 5 hundruðum í Hjarðarhaga fyrir 4 hundruð í Bót.

Athugasemd

Dags. á Ketilstöðum á Völlum 20. ágúst 1669.

50 (39r-39v)
Löggjafargjörningsbréf Gróu Hallsdóttur á Steinsnesi í Mjóafirði austur 6 hundruðum við séra Bjarna Gissursson vegna sinnar dóttur Ingibjargar yngri Árnadóttur, hans ektakvinnu.
Titill í handriti

Löggjafargjörningsbréf Gróu Hallsdóttur á Steinsnesi í Mjóafirði austur 6 hundruðum við séra Bjarna Gissursson vegna sinnar dóttur Ingibjargar yngri Árnadóttur, hans ektakvinnu.

Athugasemd

Dags. á Arnheiðarstöðum í Fljótsdal 10. nóvember 1656. Afrit dags. í Skálholti 26. júní 1671.

Efnisorð
51 (40r-40v)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 5 hundruðum í Hjarðarhaga fyrir fjögur hundruð í Bót.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 5 hundruðum í Hjarðarhaga fyrir fjögur hundruð í Bót.

Athugasemd

Sama bréf og bréf nr. 49.

52 (41r-41v)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Sölva Gunnlaugssonar á Þorvaldsstöðum á Ströndum fyrir Hjarðarhaga og fimm hundruðum í Skjöldólfsstöðum á Jökuldal.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Sölva Gunnlaugssonar á Þorvaldsstöðum á Ströndum fyrir Hjarðarhaga og fimm hundruðum í Skjöldólfsstöðum á Jökuldal.

Athugasemd

Sama bréf og bréf nr. 46.

53 (42r)
Lénsveitingarbréf Jóns Jónssonar á Brimnesi í Seyðarfirði á byggingarráðum og afgjöldum af Kolstöðum úr Dvergasteinslandi.
Titill í handriti

Lénsveitingarbréf Jóns Jónssonar á Brimnesi í Seyðarfirði á byggingarráðum og afgjöldum af Kolstöðum úr Dvergasteinslandi.

Athugasemd

Dags. á Egilsstöðum á Völlum 24. ágúst 1669.

Efnisorð
54 (42v)
Ábúðarumráð og afgiftarnot Einars Böðvarssonar á 4 hundruðum í jörðinni Gagnstöð í Útmannasveit.
Titill í handriti

Ábúðarumráð og afgiftarnot Einars Böðvarssonar á 4 hundruðum í jörðinni Gagnstöð í Útmannasveit.

Athugasemd

Dags. á Egilsstöðum á Völlum 24. ágúst 1669.

55 (42v-43r)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 10 hundruðum og 80 álnum í Starmýri fyrir Litla Steinsvað 12 hundruð og 10 hundruð í Hallgeirsstöðum af séra Eiríki Ólafssyni.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 10 hundruðum og 80 álnum í Starmýri fyrir Litla Steinsvað 12 hundruð og 10 hundruð í Hallgeirsstöðum af séra Eiríki Ólafssyni.

Athugasemd

Dags. á Egilsstöðum á Völlum 24. ágúst 1669.

56 (43r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Lýsing á landamerkjum jarðarinnar Starmýrar í Álftafirði, skrifuð eftir máldögum kirknanna að Hofi og Þvottá. Dags. í Skálholti 28. febrúar 1670.

Efnisorð
57 (43v-44r)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 2 hundruðum í Starmýri af séra Árna Sigurðssyni, vegna föður hans séra Sigurðar Árnasonar.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 2 hundruðum í Starmýri af séra Árna Sigurðssyni, vegna föður hans séra Sigurðar Árnasonar.

Athugasemd

Dags. á Egilsstöðum á Völlum 24. ágúst 1669.

58 (44r)
Inntak úr sendibréfi séra Sigurðar Árnasonar að Skorrastað, sem er fullmagt hans gefin séra Árna Sigurðssyni biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni að selja 2 hundruð í Starmýri.
Titill í handriti

Inntak úr sendibréfi séra Sigurðar Árnasonar að Skorrastað, sem er fullmagt hans gefin séra Árna Sigurðssyni biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni að selja 2 hundruð í Starmýri.

Athugasemd

Dags. 22. ágúst 1669. Afrit dags. í Skálholti 29. október 1669.

59 (44v-45v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Jarðabréf þar sem sr. Þorvarður Árnason seldi Brynjólfi biskup 4 hundraða hlut í jörðinni Arnaldsstöðum í Skriðdal. Fyrir þennan jarðarhlut skyldi biskup greiða Árna, syni sr. Þorvarðs, 48 ríkisdali í farareyri til Kaupmannahafnarháskóla auk annarra nauðsynja til dvalar í Kaupmannahöfn. Dags. á Egilsstöðum á Völlum 24. ágúst 1669.

60 (45v)
Sami biskupsins við Jón Hrafnsson um reka er Skálholtskirkja á fyrir Ketilstaðalandi í Jökulsárhlíð.
Titill í handriti

Sami biskupsins við Jón Hrafnsson um reka er Skálholtskirkja á fyrir Ketilstaðalandi í Jökulsárhlíð.

Athugasemd

Dags. á Egilsstöðum á Völlum 24. ágúst 1669.

Efnisorð
61 (46r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup gefur Hjalta Jónssyni umboð til að greiða Oddi Arngrímssyni eitt hundrað í góðum peningum um næstu fardaga 1670. Dags. á Egilsstöðum á Völlum 24. ágúst 1669.

62 (46r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup gefur Hjalta Jónssyni umboð til að afhenda Bjarna Steingrímssyni eitt hundrað í sauðum. Dags. á Egilsstöðum á Völlum 24. ágúst 1669.

63 (46r)
Seðill Árna Þorvarðssonar uppá meðteknar tvær tunnur smjörs af Hjalta Jónssyni og 4 hundraðs fiska.
Titill í handriti

Seðill Árna Þorvarðssonar uppá meðteknar tvær tunnur smjörs af Hjalta Jónssyni og 4 hundraðs fiska.

Athugasemd

Dags. á Reyðarfirði 10. september 1669. Afrit dags. í Skálholti 9. apríl 1670.

Bréfið er á dönsku.

Efnisorð
64 (46v-47r)
Biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar að Skálholti umboðsbréf á biskupstíundum í Múlaþingi í millum Lagarfljóts og Gerpis, Ólafi Jónssyni útgefið.
Titill í handriti

Biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar að Skálholti umboðsbréf á biskupstíundum í Múlaþingi í millum Lagarfljóts og Gerpis, Ólafi Jónssyni útgefið.

Athugasemd

Dags. á Egilsstöðum á Völlum 25. ágúst 1669.

65 (47r-48r)
Biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar að Skálholti umboðsbréf á biskupstíundum í Múlaþingi í millum Lagarfljóts og Langaness á stigtamótum, Þorsteini Magnússyni útgefið.
Titill í handriti

Biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar að Skálholti umboðsbréf á biskupstíundum í Múlaþingi í millum Lagarfljóts og Langaness á stigtamótum, Þorsteini Magnússyni útgefið.

Athugasemd

Dags. á Egilsstöðum á Völlum 25. ágúst 1669 og við Gilsá í Vallnahrepp 25. ágúst 1669.

66 (48r-48v)
Umboðsbréf Jóns Einarssonar yfir biskupstíundum í Borgarfirði, Seyðarfirði og Mjóafirði, útgefið af biskupinum.
Titill í handriti

Umboðsbréf Jóns Einarssonar yfir biskupstíundum í Borgarfirði, Seyðarfirði og Mjóafirði, útgefið af biskupinum.

Athugasemd

Dags. við Gilsá í Vallnahrepp 25. ágúst 1669.

67 (48v-49r)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 4 hundruðum í Vífilstöðum af Gróu Hallsdóttur fyrir 3 hundruð í Þorvaldsstöðum í Skriðdal.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 4 hundruðum í Vífilstöðum af Gróu Hallsdóttur fyrir 3 hundruð í Þorvaldsstöðum í Skriðdal.

Athugasemd

Dags. að Þingmúla í Skriðdal 26. ágúst 1669.

68 (49r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Yfirlýsing Brynjólfs biskups um að Gróa Hallsdóttir skuli meðtaka fimm aura landskuld af þriggja hundraða hlut í jörðinni Arnaldsstöðum í Skriðdal, svo lengi sem hún þarf. Dags. að Þingmúla í Skriðdal 26. ágúst 1669.

Efnisorð
69 (49v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup lýsir yfir að Þorsteini Magnússyni skuli afhentur nýr og góður þriggja skjólna ketill í Vopnafirði til að færa Gróu Hallsdóttur. Dags. að Þingmúla í Skriðdal 27. ágúst 1669.

Efnisorð
70 (49v-50r)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Steinsnesi í Mjóafirði 6 hundruðum af séra Bjarna Gissurssyni.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Steinsnesi í Mjóafirði 6 hundruðum af séra Bjarna Gissurssyni.

Athugasemd

Dags. að Þingmúla í Skriðdal 27. ágúst 1669.

71 (50v-51r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni tilskrifað.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni tilskrifað.

Ábyrgð

Viðtakandi : Hjalti Jónsson

Athugasemd

Dags. í tjaldstað að Víðigróf undir Breiðdalsheiði 27. ágúst 1669.

72 (51r-52v)
Biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar umboðsbréf Hjalta Jónssyni útgefið yfir hans jörðum í Múlaþingi.
Titill í handriti

Biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar umboðsbréf Hjalta Jónssyni útgefið yfir hans jörðum í Múlaþingi.

Athugasemd

Dags. í tjaldstað að Víðigróf undir Breiðdalsheiði 27. ágúst 1669.

73 (52v-54v)
Reikningur Hjalta Jónssonar við biskupinn frá því hann gjörði síðast reikning í Skálholti anno 1666, 9. júlí.
Titill í handriti

Reikningur Hjalta Jónssonar við biskupinn frá því hann gjörði síðast reikning í Skálholti anno 1666, 9. júlí.

Athugasemd

Dags. að Víðigróf undir Breiðdalsheiði 28. ágúst 1669.

Efnisorð
74 (55r-56r)
Útsvör Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá áðurskrifaðan reikning og hans þriggja ára summu.
Titill í handriti

Útsvör Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá áðurskrifaðan reikning og hans þriggja ára summu.

Athugasemd

Dags. að Víðigróf undir Breiðdalsheiði 28. ágúst 1669.

Efnisorð
75 (56v)
Tíundareikningur Hjalta Jónssonar frá anno 1666 og 1667 til þessa um þrjú ár, um héraðið og norður á Langanes.
Titill í handriti

Tíundareikningur Hjalta Jónssonar frá anno 1666 og 1667 til þessa um þrjú ár, um héraðið og norður á Langanes.

Athugasemd

Dags. að Víðigróf undir Breiðdalsheiði 28. ágúst 1669.

Efnisorð
76 (57r-57v)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 5 hundruðum í Hallgeirsstöðum í Jökulsárhlíð af séra Halldóri Eiríkssyni í Eydölum.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 5 hundruðum í Hallgeirsstöðum í Jökulsárhlíð af séra Halldóri Eiríkssyni í Eydölum.

Athugasemd

Dags. að Eydölum í Breiðdal 29. ágúst 1669.

77 (57v-58r)
Byggingarumboðsbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar yfir Kirkjubóli eða Starmýri í Álftafirði.
Titill í handriti

Byggingarumboðsbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar yfir Kirkjubóli eða Starmýri í Álftafirði.

Athugasemd

Dags. að Eydölum í Breiðdal 29. ágúst 1669.

78 (58v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Halldórs Eiríkssonar í Eydölum um afarkosti og skilmálalaus kaup við Ásmund Torfason á 16 hundruðum í Kirkjubóli í Stöðvarfirði, með Löndum, fyrir Starmýri í Álftafirði.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Halldórs Eiríkssonar í Eydölum um afarkosti og skilmálalaus kaup við Ásmund Torfason á 16 hundruðum í Kirkjubóli í Stöðvarfirði, með Löndum, fyrir Starmýri í Álftafirði.

Ábyrgð

Viðtakandi : Halldór Eiríksson

Athugasemd

Dags. úr tjaldstað að Flögu í Breiðdal 30. ágúst 1669.

79 (58v-59r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Ásmundar Torfasonar, um jarðaskipti á Kirkjubóli í Stöðvarfirði og Starmýri í Álftafirði.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Ásmundar Torfasonar, um jarðaskipti á Kirkjubóli í Stöðvarfirði og Starmýri í Álftafirði.

Athugasemd

Dags. í Berufirði 30. ágúst 1669. Afrit dags. í Berufirði 30. ágúst 1669.

80 (59v)
Biskupstíunda umboðsbréf í Múlaþingi Þorsteini Magnússyni útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
Titill í handriti

Biskupstíunda umboðsbréf í Múlaþingi Þorsteini Magnússyni útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.

Athugasemd

Dags. í Berufirði 31. ágúst 1669.

81 (60r)
Húsaskoðun á jörðinni Starmýri í Álftafirði.
Titill í handriti

Húsaskoðun á jörðinni Starmýri í Álftafirði.

Athugasemd

Dags. að Starmýri í Álftafirði 2. september 1669.

Efnisorð
82 (60v)
Bjarnanessumboðs reikningur séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi.
Titill í handriti

Bjarnanessumboðs reikningur séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi.

Athugasemd

Dags. í Bjarnanesi 5. september 1669.

Efnisorð
83 (60v)
Bjarnanessumboðs reikningur séra Jóns Bjarnasonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson.
Titill í handriti

Bjarnanessumboðs reikningur séra Jóns Bjarnasonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson.

Athugasemd

Dags. í Bjarnanesi 5. september 1669.

Efnisorð
84 (61r)
Meðkenning Þorleifs Sveinssonar uppá meðtekin 5 hundruð af Þorleifi Magnússyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
Titill í handriti

Meðkenning Þorleifs Sveinssonar uppá meðtekin 5 hundruð af Þorleifi Magnússyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.

Athugasemd

Dags. að Innri Hjarðardal við Önundarfjörð 5. júní 1669. Afrit dags. í Skálholti 12. október 1669.

Efnisorð
85 (61v-62r)
Kong Maj. bréf útgefið M. Þórði Þorlákssyni fyrir biskupsdæmi í Skálholti.
Titill í handriti

Kong Maj. bréf útgefið M. Þórði Þorlákssyni fyrir biskupsdæmi í Skálholti.

Ábyrgð
Athugasemd

Dags. í Kaupmannahöfn 15. júní 1669. Afrit dags. í Kaupmannahöfn 15. júní 1669 og í Skálholti 25. október 1669.

Efnisorð
86 (62v-63r)
Sendibréf M. Þórðar Þorlákssonar til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar um kong maj. bréf er hann hefur fengið fyrir vice episcopatu og síðan sjálfum episcopatu.
Titill í handriti

Sendibréf M. Þórðar Þorlákssonar til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar um kong maj. bréf er hann hefur fengið fyrir vice episcopatu og síðan sjálfum episcopatu.

Ábyrgð

Bréfritari : Þórður Þorláksson

Athugasemd

Dags. í Kaupmannahöfn í lok júní 1669. Afrit dags. í Skálholti 25. október 1669.

Bréfið er á latínu.

87 (63v-64r)
Sendibréf M. Þórðar Þorlákssonar tilskrifað Helgu Magnúsdóttur um þetta sama kong maj. bréf og biskupsembætti eftir biskupinn M. Brynjólf Sveinsson.
Titill í handriti

Sendibréf M. Þórðar Þorlákssonar tilskrifað Helgu Magnúsdóttur um þetta sama kong maj. bréf og biskupsembætti eftir biskupinn M. Brynjólf Sveinsson.

Ábyrgð

Bréfritari : Þórður Þorláksson

Viðtakandi : Helga Magnúsdóttir

Athugasemd

Dags. í Kaupmannahöfn 21. júní 1669. Afrit dags. í Skálholti 25. október 1669.

88 (64v)
Meðkenning séra Gissurs Sveinssonar uppá meðtekið afgjald af andvirði hálfs Klukkulands 8 hundraða og tveggja innstæðukúgildaleigur + vætt smjörs, til samans 80 álnir, af séra Halli Árnasyni á Hrafnseyri vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
Titill í handriti

Meðkenning séra Gissurs Sveinssonar uppá meðtekið afgjald af andvirði hálfs Klukkulands 8 hundraða og tveggja innstæðukúgildaleigur + vætt smjörs, til samans 80 álnir, af séra Halli Árnasyni á Hrafnseyri vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.

Athugasemd

Dags. 9. september 1669. Afrit dags. í Skálholti 17. október 1669.

Efnisorð
89 (64v-65r)
Kvittantia Narfa Guðmundssonar vegna sinnar kvinnu Margrétar Magnúsdóttur uppá meðtekinn arf eftir Ólaf heitinn Teitsson.
Titill í handriti

Kvittantia Narfa Guðmundssonar vegna sinnar kvinnu Margrétar Magnúsdóttur uppá meðtekinn arf eftir Ólaf heitinn Teitsson.

Athugasemd

Dags. að Lambastöðum 12. október 1669. Afrit dags. í Skálholti 17. október 1669.

Efnisorð
90 (65r-66r)
Gjörningsbréf í milli Þorvarðs Magnússonar, vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar, og Vigfúsar Torfasonar hvar Þorvarður geldur Vigfúsi 10 hundruð í Heimaskaga með 6 hundraða millumgjöf fyrir 10 hundruð í Innri Galtarvík er Vigfús hafði biskupinum áður selt.
Titill í handriti

Gjörningsbréf í milli Þorvarðs Magnússonar, vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar, og Vigfúsar Torfasonar hvar Þorvarður geldur Vigfúsi 10 hundruð í Heimaskaga með 6 hundraða millumgjöf fyrir 10 hundruð í Innri Galtarvík er Vigfús hafði biskupinum áður selt.

Athugasemd

Dags. að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 8. september 1669. Afrit dags. í Skálholti 1669.

Efnisorð
91 (66r-66v)
Lofun Böðvars Jónssonar að selja Þorvarði Magnússyni (vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar) hálfa jörðina Vilmundastaði 12 hundruð að dýrleika í Reykholtsreykjadal og Reykholtskirkjusókn fyrir hálfa jörðina Gröf í Skilmannahrepp og Garðakirkjusókn.
Titill í handriti

Lofun Böðvars Jónssonar að selja Þorvarði Magnússyni (vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar) hálfa jörðina Vilmundastaði 12 hundruð að dýrleika í Reykholtsreykjadal og Reykholtskirkjusókn fyrir hálfa jörðina Gröf í Skilmannahrepp og Garðakirkjusókn.

Athugasemd

Dags. 22. september 1669. Afrit dags. í Skálholti 27. október 1669.

Efnisorð
92 (66v-67r)
Handskrift og lofun Þorvarðs Hallssonar að selja biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni hálfa jörðina Vilmundastaði fyrir hálfa Gröf í Skilmannahreppi.
Titill í handriti

Handskrift og lofun Þorvarðs Hallssonar að selja biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni hálfa jörðina Vilmundastaði fyrir hálfa Gröf í Skilmannahreppi.

Athugasemd

Dags. að Gröf í Skilmannahreppi 8. október 1669. Afrit dags. í Skálholti 27. október 1669.

Efnisorð
93 (67r-67v)
Gjörningur Ásmundar Torfasonar í Austfjörðum við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson um 16 hundruð í Kirkjubóli í Stöðvarfirði, er hann meðkennir sig biskupinum til eignar fá, fyrir aðra fastaeign.
Titill í handriti

Gjörningur Ásmundar Torfasonar í Austfjörðum við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson um 16 hundruð í Kirkjubóli í Stöðvarfirði, er hann meðkennir sig biskupinum til eignar fá, fyrir aðra fastaeign.

Athugasemd

Dags. að Eydölum í Breiðdal 9. september 1669. Afrit dags. í Skálholti 28. október 1669.

Efnisorð
94 (67v)
Vitnisburður Erasmus Helgasonar honum útgefinn af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
Titill í handriti

Vitnisburður Erasmus Helgasonar honum útgefinn af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 30. október 1669. Afrit dags. í Skálholti 30. október 1669.

95 (68r-68v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landsfógetans Jóhann Klein.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landsfógetans Jóhann Klein.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 30. október 1669. Afrit dags. í Skálholti 30. október 1669.

96 (69r-69v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landsfógetans Jóhanns Péturssonar Klein.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landsfógetans Jóhanns Péturssonar Klein.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 16. nóvember 1669. Afrit dags. í Skálholti 17. nóvember 1669.

97 (69v-70r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til meistara Gísla Vigfússonar.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til meistara Gísla Vigfússonar.

Ábyrgð

Viðtakandi : Gísli Vigfússon

Athugasemd

Dags. í Skálholti 16. nóvember 1669. Afrit dags. í Skálholti 17. nóvember 1669.

98 (70r-70v)
Sjö fjórðungar smjörs frá Miðskála undir fjöllum útilátnir af séra Oddi Eyjólfssyni í Holti biskupsins vegna við séra Finnboga S. Gíslason.
Titill í handriti

Sjö fjórðungar smjörs frá Miðskála undir fjöllum útilátnir af séra Oddi Eyjólfssyni í Holti biskupsins vegna við séra Finnboga S. Gíslason.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 23. nóvember 1669.

Efnisorð
99 (70v-71r)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á fjórðungi í jörðinni Tungufelli í Ytra hrepp, sem er fimm hundruð af Sigurði Guðnasyni fyrir Hraunkot í Grímsnesi 10 hundruð og lofun á Hamraumboði til þóknunar Sigurði.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á fjórðungi í jörðinni Tungufelli í Ytra hrepp, sem er fimm hundruð af Sigurði Guðnasyni fyrir Hraunkot í Grímsnesi 10 hundruð og lofun á Hamraumboði til þóknunar Sigurði.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 23. nóvember 1669.

100 (71v)
Samþykki Finns Guðmundssonar uppá sölu Sigurðar Guðnasonar á 5 hundruðum í Tungufelli.
Titill í handriti

Samþykki Finns Guðmundssonar uppá sölu Sigurðar Guðnasonar á 5 hundruðum í Tungufelli.

Athugasemd

Dags. á Snjallshöfða 4. nóvember 1669. Afrit dags. í Skálholti 23. nóvember 1669.

Efnisorð
101 (72r-72v)
Árnessýslu biskupstíundareikningur sem greiðast átti af föstu og lausu fé í vor 1669 er biskupsins umboðsmaður Magnús Einarsson stóð nú hér í Skálholti biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
Titill í handriti

Árnessýslu biskupstíundareikningur sem greiðast átti af föstu og lausu fé í vor 1669 er biskupsins umboðsmaður Magnús Einarsson stóð nú hér í Skálholti biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 29. nóvember 1669.

Efnisorð
102 (73r)
Kvittunarseðill Páls Andréssonar.
Titill í handriti

Kvittunarseðill Páls Andréssonar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 3. desember 1669.

Efnisorð
103 (73r-74r)
Kvittantia Þorvarðs Magnússonar fyrir Heyness umboðsmeðferð og biskupsins jarða í Borgarfirði yfir hverjum Þorvarður hefur haft byggingarumboð.
Titill í handriti

Kvittantia Þorvarðs Magnússonar fyrir Heyness umboðsmeðferð og biskupsins jarða í Borgarfirði yfir hverjum Þorvarður hefur haft byggingarumboð.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 5. nóvember 1669.

Efnisorð
104 (74r-75r)
Meðkenning Guðmundar Halldórssonar uppá hans fríheita erindi komins úr Álftanesshrepp á Mýrum.
Titill í handriti

Meðkenning Guðmundar Halldórssonar uppá hans fríheita erindi komins úr Álftanesshrepp á Mýrum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 8. desember 1669.

Efnisorð
105 (75v-76r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup skrifar prestum og próföstum á Vesturlandi og tilkynnir þeim að hann hafi veitt Guðmundi Halldórssyni opinbera aflausn í dómkirkjunni í Skálholti. Dags. í Skálholti 12. desember 1669. Afrit dags. í Skálholti 13. desember 1669.

Efnisorð
106 (76v-77r)
Grein úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Torfa Jónssyni að Gaulverjabæ í Flóa.
Titill í handriti

Grein úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Torfa Jónssyni að Gaulverjabæ í Flóa.

Ábyrgð

Viðtakandi : Torfi Jónsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 14. desember 1669. Afrit dags. í Skálholti 15. desember 1669.

107 (77r-77v)
Sendibréf séra Péturs Gissurssonar um eftirlátnar álnir Páls sáluga Björnssonar af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni honum tilskrifað.
Titill í handriti

Sendibréf séra Péturs Gissurssonar um eftirlátnar álnir Páls sáluga Björnssonar af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni honum tilskrifað.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 18. desember 1669. Afrit dags. í Skálholti 19. desember 1669.

108 (78r-78v)
Umboðsbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar útgefið séra Pétri Gissurssyni að saman taka álnir þær er Páll sálugi Björnsson eftirlátið hefur.
Titill í handriti

Umboðsbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar útgefið séra Pétri Gissurssyni að saman taka álnir þær er Páll sálugi Björnsson eftirlátið hefur.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 18. desember 1669. Afrit dags. í Skálholti 19. desember 1669.

Dagsetning afritsins er yfirstrikuð í handritinu.

109 (78v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Þórarni Jónssyni í Fíflholti í Ytri Landeyjum tilskrifað.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Þórarni Jónssyni í Fíflholti í Ytri Landeyjum tilskrifað.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 18. desember 1669. Afrit dags. í Skálholti 19. desember 1669.

110 (79r)
Fullmagt gefin Gísla Eiríkssyni frá Krossi að taka við álnum þeim sem Páll sálugi Björnsson hafði eftir skilið á landi og láta afhendast séra Pétri Gissurssyni í Vestmannaeyjum.
Titill í handriti

Fullmagt gefin Gísla Eiríkssyni frá Krossi að taka við álnum þeim sem Páll sálugi Björnsson hafði eftir skilið á landi og láta afhendast séra Pétri Gissurssyni í Vestmannaeyjum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 18. desember 1669.

Efnisorð
111 (79v)
Gjörningur Helgu Magnúsdóttur og Sigurðar Guðnasonar.
Titill í handriti

Gjörningur Helgu Magnúsdóttur og Sigurðar Guðnasonar.

Athugasemd

Dags. í Bræðratungu 10. október 1668.

Efnisorð
112 (79v-80r)
Löglagning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Ásmund Guðnason að skipta Tungufelli.
Titill í handriti

Löglagning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Ásmund Guðnason að skipta Tungufelli.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 28. desember 1669.

Efnisorð
113 (80r-80v)
Reikningur og kvittun Björns Þorvaldssonar á biskupstíundameðferð í Rangárþingi sem gjaldast áttu í vor 1669.
Titill í handriti

Reikningur og kvittun Björns Þorvaldssonar á biskupstíundameðferð í Rangárþingi sem gjaldast áttu í vor 1669.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 30. desember 1669.

Efnisorð
114 (80v-81v)
Umboðsbréf Sigurðar Guðnasonar yfir Hamraumboði honum útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
Titill í handriti

Umboðsbréf Sigurðar Guðnasonar yfir Hamraumboði honum útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 30. desember 1669.

115 (81v-82v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Þorsteins Þorsteinssonar í Krísuvík.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Þorsteins Þorsteinssonar í Krísuvík.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 1. janúar 1670. Afrit dags. í Skálholti 1. janúar 1670.

116 (82v-83v)
Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Árna Pálssonar á Skúmstöðum, sem hingað til hefur þeirra í milli farið.
Titill í handriti

Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Árna Pálssonar á Skúmstöðum, sem hingað til hefur þeirra í milli farið.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 2. janúar 1670.

Efnisorð
117 (83v-84r)
Kvittantia Árna Pálssonar uppá meðferð á Hamraumboði.
Titill í handriti

Kvittantia Árna Pálssonar uppá meðferð á Hamraumboði.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 2. janúar 1670.

Efnisorð
118 (84v)
Vitnisburður Finns Guðmundssonar um Skammbeinstaða landamerki í Holtum austur.
Titill í handriti

Vitnisburður Finns Guðmundssonar um Skammbeinstaða landamerki í Holtum austur.

Athugasemd

Dags. á Snjallsteinshöfða 16. desember 1669. Afrit dags. í Skálholti 2. janúar 1670.

119 (85r)
Vitnisburður Guðmundar Marteinssonar í Hjallanesi um Skammbeinstaða landamerki í Holtum.
Titill í handriti

Vitnisburður Guðmundar Marteinssonar í Hjallanesi um Skammbeinstaða landamerki í Holtum.

Athugasemd

Dags. á Skammbeinstöðum 24. desember 1669. Afrit dags. í Skálholti 2. janúar 1670.

120 (85v)
Byggingarráð yfir Varmadal á Rangárvöllum útgefin Oddi Magnússyni af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni með ráði og samþykki ráðsmannsins Björns Þorvaldssonar.
Titill í handriti

Byggingarráð yfir Varmadal á Rangárvöllum útgefin Oddi Magnússyni af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni með ráði og samþykki ráðsmannsins Björns Þorvaldssonar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 2. janúar 1670.

121 (86r-86v)
Kong maj. commissionis bréf uppá restitution Ragnheiðar Brynjólfsdóttur in integrum.
Titill í handriti

Kong maj. commissionis bréf uppá restitution Ragnheiðar Brynjólfsdóttur in integrum.

Ábyrgð
Athugasemd

Dags. í Kaupmannahöfn 12. maí 1663. Afrit dags. í Skálholti 4. janúar 1670.

Efnisorð
122 (87r)
Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Bjarna Eiríksson á hingað tilföllnum skuldaskiptum.
Titill í handriti

Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Bjarna Eiríksson á hingað tilföllnum skuldaskiptum.

Athugasemd

Dags. 10. janúar 1670.

Blað 87r er autt fyrir utan titil bréfsins og dagsetningu.

Efnisorð
123 (87v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Erlendur Sigurðsson afhenti í Skálholti úrfallið inventarium bænhússins á Hömrum, meðal annars hökulfóður, gamlan slopp, ónýtan altarisdúk og fleira. Dags. í Skálholti 12. janúar 1670.

Efnisorð
124 (88r-88v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar lögmanninum herra Sigurði Jónssyni tilskrifað um veikleika hans sonar Jóns yngra Sigurðssonar.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar lögmanninum herra Sigurði Jónssyni tilskrifað um veikleika hans sonar Jóns yngra Sigurðssonar.

Ábyrgð

Viðtakandi : Sigurður Jónsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 13. janúar 1670. Afrit dags. í Skálholti 13. janúar 1670.

125 (88v-89v)
Vitnisburður Ragnheiðar Torfadóttur af embættismönnum og skólapiltum í Skálholti.
Titill í handriti

Vitnisburður Ragnheiðar Torfadóttur af embættismönnum og skólapiltum í Skálholti.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 13. janúar 1670. Afrit dags. í Skálholti 13. janúar 1670.

126 (89v-90v)
Formúla sú sem biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson fyrirskrifar kirkjuprestinum séra Lofti Jósepssyni að lesa af predikunarstólnum í bænahaldi fyrir Jóni Sigurðssyni yngra frá Einarsnesi hvor af undarlegum og óvenjulegum veikleika þykir um stundir þunglega þjáður og haldinn verið hafa.
Titill í handriti

Formúla sú sem biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson fyrirskrifar kirkjuprestinum séra Lofti Jósepssyni að lesa af predikunarstólnum í bænahaldi fyrir Jóni Sigurðssyni yngra frá Einarsnesi hvor af undarlegum og óvenjulegum veikleika þykir um stundir þunglega þjáður og haldinn verið hafa.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 14. og 23. janúar 1670. Afrit dags. í Skálholti 14. janúar 1670.

Tvö blöð hafa númerið 90.

127 (90r-90v)
Copium af sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Bjarna Eiríkssonar í Þorlákshöfn.
Titill í handriti

Copium af sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Bjarna Eiríkssonar í Þorlákshöfn.

Ábyrgð

Viðtakandi : Bjarni Eiríksson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 14. janúar 1670. Afrit dags. í Skálholti 14. janúar 1670.

Tvö blöð hafa númerið 90.

128 (90v-91r)
Bréfleg fullmagt Þórarni Jónssyni í Fíflholti gefin af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni uppá forstöðu þeirra peninga sem Páll sálugi Björnsson eftirlét sem og skuldagreiðslur og heimtur.
Titill í handriti

Bréfleg fullmagt Þórarni Jónssyni í Fíflholti gefin af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni uppá forstöðu þeirra peninga sem Páll sálugi Björnsson eftirlét sem og skuldagreiðslur og heimtur.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 17. janúar 1670. Afrit dags. í Skálholti 17. janúar 1670.

Tvö blöð hafa númerið 90.

Efnisorð
129 (91v)
Byggingarbréf Ásmundar Jónssonar fyrir Háafelli.
Titill í handriti

Byggingarbréf Ásmundar Jónssonar fyrir Háafelli.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 28. janúar 1670.

130 (92r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup lýsir kaupi sínu á hálfri jörðinni Stálpastöðum í Skorradal fyrir Ásbirni Jónssyni og óskar samþykkis hans fyrir kaupunum, en jörðina höfðu foreldrar Ásbjarnar selt Brynjólfi biskup. Dags. í Skálholti 28. janúar 1670.

Efnisorð
131 (92v-93r)
Grein úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar lögmanninum herra Sigurði Jónssyni tilskrifuðu um rök og deili á veikleika hans sonar Jóns Sigurðssonar yngra, skólapersónu í Skálholti.
Titill í handriti

Grein úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar lögmanninum herra Sigurði Jónssyni tilskrifuðu um rök og deili á veikleika hans sonar Jóns Sigurðssonar yngra, skólapersónu í Skálholti.

Ábyrgð

Viðtakandi : Sigurður Jónsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 29. janúar 1670. Afrit dags. í Skálholti 29. janúar 1670.

132 (93r-93v)
Memoriale anno 1670 31. janúar Skálholti.
Titill í handriti

Memoriale anno 1670 31. janúar Skálholti.

Athugasemd

Brynjólfur biskup afhenti Ólafi Þorkelssyni 4 ríkisdali upp í hálft skipsverð sem Ólafur og bræður hans höfðu erft eftir bróður þeirra, Bjarna Þorkelsson. Bjarni hafði átt helming skipsins á móts við Skálholtsstað sem keypti nú hans hluta. Dags. í Skálholti 31. janúar 1670.

Efnisorð
133 (94r-95r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Hjónin Brynjólfur biskup og Margrét Halldórsdóttir gefa Ragnheiði Torfadóttur, frænku biskups, 40 hundraða hlut í jörðinni Kalastöðum á Hvalfjarðarströnd. Dags. í Skálholti 8. febrúar 1670.

134 (95v)
Póstur úr bréfi Benedikts Halldórssonar.
Titill í handriti

Póstur úr bréfi Benedikts Halldórssonar.

Athugasemd

Dags. 6. desember 1669. Afrit dags. í Skálholti 13. febrúar 1670.

135 (95v)
Umboðsbréf Otta Ottasonar til að taka af Skálholtsstaðar rekum til Staðarins skipa aðgjörða millum Ness í Selvogi og Ölfusár.
Titill í handriti

Umboðsbréf Otta Ottasonar til að taka af Skálholtsstaðar rekum til Staðarins skipa aðgjörða millum Ness í Selvogi og Ölfusár.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 15. febrúar 1670. Afrit dags. í Skálholti 15. febrúar 1670.

136 (96r-96v)
Copium af kaupbréfi herra Gísla Jónssonar fyrir Vilmundarstöðum í Reykholtsreykjadal og Reykholtskirkjusókn af Jóni Marteinssyni fyrir lausafé, gjörðu 1563. Item af kaupbréfi séra Snæbjarnar Stefánssonar fyrir sömu Vilmundarstöðum af Páli Sigmundssyni og Kristínu Erasmusdóttur fyrir 10 hundruð föst og lausafé þar til, það bréf gjört 1620. 3. Af kaupbréfi séra Snæbjarnar Stefánssonar á fyrrskrifuðum 10 hundruðum í fastaeign fyrir lausafé af sömu mönnum, datum þessa gjörningsbréfs 1623.
Titill í handriti

Copium af kaupbréfi herra Gísla Jónssonar fyrir Vilmundarstöðum í Reykholtsreykjadal og Reykholtskirkjusókn af Jóni Marteinssyni fyrir lausafé, gjörðu 1563. Item af kaupbréfi séra Snæbjarnar Stefánssonar fyrir sömu Vilmundarstöðum af Páli Sigmundssyni og Kristínu Erasmusdóttur fyrir 10 hundruð föst og lausafé þar til, það bréf gjört 1620. 3. Af kaupbréfi séra Snæbjarnar Stefánssonar á fyrrskrifuðum 10 hundruðum í fastaeign fyrir lausafé af sömu mönnum, datum þessa gjörningsbréfs 1623.

Athugasemd

Dags. í Þorlákshöfn föstudaginn eftir dag heilags Mikaels 1563, á Odda á Rangárvöllum 21. maí 1620 og á Odda á Rangárvöllum 2. maí 1623. Afrit dags. í Skálholti 22. febrúar 1670.

Efnisorð
137 (97r-97v)
Recommendatia séra Teits Halldórssonar til prófastsins í Barðastrandarsýslu og Gufudalskirkju sóknarmanna.
Titill í handriti

Recommendatia séra Teits Halldórssonar til prófastsins í Barðastrandarsýslu og Gufudalskirkju sóknarmanna.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 22. febrúar 1670.

Efnisorð
138 (98r)
Kallsbréf Sigurðar Halldórssonar af Ingjaldshóls og Fróðár sóknarmönnum í Neshrepp fyrir vestan jökul til capellansstéttar séra Guðmundi Jónssyni til aðstoðar.
Titill í handriti

Kallsbréf Sigurðar Halldórssonar af Ingjaldshóls og Fróðár sóknarmönnum í Neshrepp fyrir vestan jökul til capellansstéttar séra Guðmundi Jónssyni til aðstoðar.

Athugasemd

Dags. á Ingjaldshóli 24. janúar 1670. Afrit dags. í Skálholti 1670.

Efnisorð
139 (98v)
Kallsbréf Sigurðar Halldórssonar af Ingjaldshóls og Fróðár sóknarmönnum fyrir vestan jökul í Neshrepp þeim til sóknarprests eftir séra Guðmund Jónsson framfarinn. Í Guðs nafni Amen.
Titill í handriti

Kallsbréf Sigurðar Halldórssonar af Ingjaldshóls og Fróðár sóknarmönnum fyrir vestan jökul í Neshrepp þeim til sóknarprests eftir séra Guðmund Jónsson framfarinn. Í Guðs nafni Amen.

Athugasemd

Dags. á Ingjaldshóli 6. febrúar 1670. Afrit dags. í Skálholti 1670.

Efnisorð
140 (99r-99v)
Vitnisburður Bjarna Eiríkssonar.
Titill í handriti

Vitnisburður Bjarna Eiríkssonar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 2. mars 1670.

141 (100r)
Öllum mönnum þessi orð lesa eður lesin heyra óska ég undirskrifaður lukku og farsældar fyrir vorn herra Jesúm Christum í krafti heilags anda.
Titill í handriti

Öllum mönnum þessi orð lesa eður lesin heyra óska ég undirskrifaður lukku og farsældar fyrir vorn herra Jesúm Christum í krafti heilags anda.

Athugasemd

Bjarni Eiríksson skrifar meðmælabréf um Brynjólf biskup. Dags. í Skálholti 3. mars 1670.

Blað 100v er autt.

142 (101r-101v)
Lýsing og meðkenning Þorkels Sæmundssonar um ítakamörk og ummerki í Tungufellsskógi í Ytra hrepp Hrunakirkju.
Titill í handriti

Lýsing og meðkenning Þorkels Sæmundssonar um ítakamörk og ummerki í Tungufellsskógi í Ytra hrepp Hrunakirkju.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 24. mars 1670 og að Tungufelli 11. maí 1670.

143 (102r-103r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Birni Snæbjörnssyni tilskrifað, með séra Sigurði Halldórssyni um hans útvalning og innsetning til Ingjaldshóls og Fróðárkirkna vestur undir Snæfellsjökli.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Birni Snæbjörnssyni tilskrifað, með séra Sigurði Halldórssyni um hans útvalning og innsetning til Ingjaldshóls og Fróðárkirkna vestur undir Snæfellsjökli.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 6. mars 1670. Afrit dags. í Skálholti 1670.

144 (103r)
Meðkenning Þorláks Arasonar uppá meðtekna 50 fjórðunga smjörs eftir fyrirsögn ráðsmannsins Björns Þorvaldssonar.
Titill í handriti

Meðkenning Þorláks Arasonar uppá meðtekna 50 fjórðunga smjörs eftir fyrirsögn ráðsmannsins Björns Þorvaldssonar.

Athugasemd

Dags. á Stórólfshvoli 22. janúar 1670. Afrit dags. í Skálholti 3. mars 1670.

Efnisorð
145 (103v-104r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar landsfógetanum Jóhann Péturssyni tilskrifað með Sigurði Halldórssyni uppá hans recommendatiu til Ingjaldshóls og Fróðárkirkna fyrir vestan jökul, og biskupsreisu til Bessastaða að ummliðnum næstkomandi páskum, með herrans hjálp.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar landsfógetanum Jóhann Péturssyni tilskrifað með Sigurði Halldórssyni uppá hans recommendatiu til Ingjaldshóls og Fróðárkirkna fyrir vestan jökul, og biskupsreisu til Bessastaða að ummliðnum næstkomandi páskum, með herrans hjálp.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 6. mars 1670. Afrit dags. í Skálholti 6. mars 1670.

146 (104v-105r)
Matthías Guðmundssyni Snæfells sýslumanni og Stapaumboðshaldara, með Sigurði Halldórssyni.
Titill í handriti

Matthías Guðmundssyni Snæfells sýslumanni og Stapaumboðshaldara, með Sigurði Halldórssyni.

Ábyrgð

Viðtakandi : Matthías Guðmundsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 6. mars 1670. Afrit dags. í Skálholti 6. mars 1670.

147 (105r-105v)
Vígslubréf séra Sigurðar Halldórssonar til Ingjaldshóls og Fróðárkirkjusókna vestur undir jökli.
Titill í handriti

Vígslubréf séra Sigurðar Halldórssonar til Ingjaldshóls og Fróðárkirkjusókna vestur undir jökli.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 6. mars 1670. Afrit dags. í Skálholti 6. mars 1670.

Efnisorð
148 (106r-107r)
Um 3 hundruð og 12 aura í Brúnavík í Desjamýrarkirkjusókn í Borgarfirði austur í Múlaþingi.
Titill í handriti

Um 3 hundruð og 12 aura í Brúnavík í Desjamýrarkirkjusókn í Borgarfirði austur í Múlaþingi.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 3. mars 1670.

Blað 107v er autt.

Efnisorð
149 (108r-108v)
Kaupbréf milli biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Torfa Jónssonar í Bæ á hálfum Miðskála undir Eyjafjöllum, 15 hundruðum, fyrir hálft Gemlufall í Dýrafirði, 12 hundruð.
Titill í handriti

Kaupbréf milli biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Torfa Jónssonar í Bæ á hálfum Miðskála undir Eyjafjöllum, 15 hundruðum, fyrir hálft Gemlufall í Dýrafirði, 12 hundruð.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 8. mars 1670.

150 (109r)
Póstur úr sendibréfi Þorleifs Sveinssonar tilskrifuðu Birni Arasyni að Súðavík.
Titill í handriti

Póstur úr sendibréfi Þorleifs Sveinssonar tilskrifuðu Birni Arasyni að Súðavík.

Athugasemd

Dags. að Hjarðardal í Önundarfirði 9. júní 1669. Afrit dags. í Skálholti 9. mars 1670.

151 (109v)
Vitnisburður biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar af séra Guðmundi Bjarnasyni útgefinn.
Titill í handriti

Vitnisburður biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar af séra Guðmundi Bjarnasyni útgefinn.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 9. mars 1670.

152 (110r-110v)
Vitnisburður séra Guðmundar Bjarnasonar í Laugardælum útgefinn af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
Titill í handriti

Vitnisburður séra Guðmundar Bjarnasonar í Laugardælum útgefinn af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 9. mars 1670.

153 (110v-111r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Bjarna Eiríkssyni í Þorlákshöfn tilskrifað um Þórkötlustaði að vilji byggja þá Pétri Bjarnasyni yngra.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Bjarna Eiríkssyni í Þorlákshöfn tilskrifað um Þórkötlustaði að vilji byggja þá Pétri Bjarnasyni yngra.

Ábyrgð

Viðtakandi : Bjarni Eiríksson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 10. mars 1670. Afrit dags. í Skálholti 10. mars 1670.

154 (111v-112r)
Um hús og hjall, naust og vergögn í Heimaskaga á parti Vigfúsa Torfasonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilheyrandi, að ekki seljist þó falað verði. Item um Kolviðarskóg á Skálholts eður biskupsins jörð Þorvarði Magnússyni til gagnsemda í Borgarfirði.
Titill í handriti

Um hús og hjall, naust og vergögn í Heimaskaga á parti Vigfúsa Torfasonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilheyrandi, að ekki seljist þó falað verði. Item um Kolviðarskóg á Skálholts eður biskupsins jörð Þorvarði Magnússyni til gagnsemda í Borgarfirði.

Ábyrgð

Viðtakandi : Þorvarður Magnússon

Athugasemd

Dags. í Skálholti 10. mars 1670. Afrit dags. í Skálholti 10. mars 1670.

155 (112v-113v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar landsfógetanum Jóhann Péturssyni Klein tilskrifað.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar landsfógetanum Jóhann Péturssyni Klein tilskrifað.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 13. mars 1670. Afrit dags. í Skálholti 13. mars 1670.

156 (113v-114r)
Vitnisburður Ragnheiðar Torfadóttur.
Titill í handriti

Vitnisburður Ragnheiðar Torfadóttur.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 15. mars 1670. Afrit dags. í Skálholti 16. mars 1670.

Efnisorð
157 (114v-115r)
Pétri Bjarnasyni yngra að Skógum í Öxarfirði norður um búfærslu hans hingað suður og Þórkötlustaði í Grindavík honum til ábýlis ætlaða.
Titill í handriti

Pétri Bjarnasyni yngra að Skógum í Öxarfirði norður um búfærslu hans hingað suður og Þórkötlustaði í Grindavík honum til ábýlis ætlaða.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 20. mars 1670. Afrit dags. í Skálholti 20. mars 1670.

158 (115v)
Um Þórkötlustaði í Grindavík, sendibréf Bjarna Eiríkssonar í Þorlákshöfn.
Titill í handriti

Um Þórkötlustaði í Grindavík, sendibréf Bjarna Eiríkssonar í Þorlákshöfn.

Ábyrgð

Bréfritari : Bjarni Eiríksson

Athugasemd

Dags. í Þorlákshöfn 5. október 1670. Afrit dags. í Skálholti 13. október 1670.

159 (116r-116v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Jóni Erlendssyni að Villingaholti í Flóa tilskrifað um skoðun á Kollsholti í Flóa og í Syðri Gröf 10 hundruð og hálfum Sumarliðabæ.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Jóni Erlendssyni að Villingaholti í Flóa tilskrifað um skoðun á Kollsholti í Flóa og í Syðri Gröf 10 hundruð og hálfum Sumarliðabæ.

Ábyrgð

Viðtakandi : Jón Erlendsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 10. nóvember 1670. Afrit dags. í Skálholti 10. nóvember 1670.

160 (117r-117v)
Kaup biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 15 hundruðum og 80 álnum í Starmýri austur í Álftafirði af séra Eiríki Ólafssyni, fyrir Litla Steinsvað í Tungusveit, 12 hundruð og 5 hundruð í Hallgeirsstöðum í Jökulsárhlíð.
Titill í handriti

Kaup biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 15 hundruðum og 80 álnum í Starmýri austur í Álftafirði af séra Eiríki Ólafssyni, fyrir Litla Steinsvað í Tungusveit, 12 hundruð og 5 hundruð í Hallgeirsstöðum í Jökulsárhlíð.

Athugasemd

Dags. á Egilsstöðum á Völlum 24. ágúst 1669.

161 (117v-119r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Ýmis skjöl varðandi kaup Brynjólfs biskups á jörðinni Starmýri í Álftafirði. Dags. á Egilsstöðum á Völlum 24. ágúst 1669, að Skorrastað 22. ágúst 1669 og í Skálholti 28. febrúar 1670. Afrit dags. í Skálholti 29. október 1669 og 4. mars 1670.

162 (119r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup greiðir Þórólfi Guðmundssyni upp í andvirði jarðarinnar Syðri Grafar í Flóa. Dags. í Skálholti 16. mars 1670 og 14. mars 1671.

Blað 119v er autt.

Efnisorð
163 (120r)
Máldagi Hofsstaðarkirkju í Álftafirði austur, svo mikið sem viðvíkur fastaeign hennar og ítökum.
Titill í handriti

Máldagi Hofsstaðarkirkju í Álftafirði austur, svo mikið sem viðvíkur fastaeign hennar og ítökum.

Athugasemd

Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 1670.

Efnisorð
164 (120v)
Þvottárkirkju máldagi svo mikið sem viðvíkur fastaeign hennar og ítökum.
Titill í handriti

Þvottárkirkju máldagi svo mikið sem viðvíkur fastaeign hennar og ítökum.

Athugasemd

Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 1670.

Efnisorð
165 (121r)
Um bréf og skilríki Starmýrar. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Eiríki Ólafssyni tilskrifað.
Titill í handriti

Um bréf og skilríki Starmýrar. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Eiríki Ólafssyni tilskrifað.

Athugasemd

Dags. í Skálholti í apríl 1671. Afrit dags. í Skálholti 19. mars 1670.

166 (121v-123v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Hjalta Jónssonar hans umboðsmanns.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Hjalta Jónssonar hans umboðsmanns.

Ábyrgð

Viðtakandi : Hjalti Jónsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti í mars 1670. Afrit dags. í Skálholti 21. mars 1670.

167 (123v)
Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Bjarna Gissurssyni tilskrifuðu, um Steinsness kúgildi.
Titill í handriti

Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Bjarna Gissurssyni tilskrifuðu, um Steinsness kúgildi.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 23. mars 1670. Afrit dags. í Skálholti 21. mars 1670.

168 (123v-124v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Halldórs Eiríkssonar í Eydölum um Kirkjuból og Starmýrar byggingarumboð svo og um meðkenning Ásmundar Torfasonar.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Halldórs Eiríkssonar í Eydölum um Kirkjuból og Starmýrar byggingarumboð svo og um meðkenning Ásmundar Torfasonar.

Ábyrgð

Viðtakandi : Halldór Eiríksson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 31. mars 1670. Afrit dags. í Skálholti 20. mars 1670.

169 (124v-125r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Ásmundi Torfasyni tilskrifað um hans meðkenning og feng á jörðinni Kirkjubóli með Löndum biskupinum til handa.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Ásmundi Torfasyni tilskrifað um hans meðkenning og feng á jörðinni Kirkjubóli með Löndum biskupinum til handa.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 31. mars 1670. Afrit dags. í Skálholti 21. mars 1670.

170 (125v)
Um meðkenning Jóns Ketilssonar uppá meðtekin Berufjarðarkirkju níu kúgildi biskupsins vegna, af hans umboðsmanni Hjalta Jónssyni í Austfjörðum.
Titill í handriti

Um meðkenning Jóns Ketilssonar uppá meðtekin Berufjarðarkirkju níu kúgildi biskupsins vegna, af hans umboðsmanni Hjalta Jónssyni í Austfjörðum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 1. apríl 1670. Afrit dags. í Skálholti 21. mars 1670.

171 (126r-127r)
Um andsvar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá Starmýringa ásettar aðtektir og dirfsku. Sendibréf biskupsins Hjörleifi Jónssyni tilskrifað.
Titill í handriti

Um andsvar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá Starmýringa ásettar aðtektir og dirfsku. Sendibréf biskupsins Hjörleifi Jónssyni tilskrifað.

Athugasemd

Dags. í Skálholti í apríl 1670. Afrit dags. í Skálholti 21. mars 1670.

172 (127v-128r)
Um Starmýringa óskil á húsaviðar rifi og burtflutningi átján. 2. Þeirra óskil á fjögurra innstæðukúgilda viðskilnaði fyrrætluð. Úr bréfi Hjörleifs Jónssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu.
Titill í handriti

Um Starmýringa óskil á húsaviðar rifi og burtflutningi átján. 2. Þeirra óskil á fjögurra innstæðukúgilda viðskilnaði fyrrætluð. Úr bréfi Hjörleifs Jónssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu.

Athugasemd

Dags. að Hafnarnesi í Hornafirði 25. janúar 1670. Afrit dags. í Skálholti 21. mars 1670.

173 (128r-128v)
Starmýringum óskilavonarmönnum forboðsbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar þeim tilskrifað, jörðina eða húsin rífa, selja eður fá og burt flytja húsaviðina nema sína eign bevísa og Hjörleifur Jónsson biskupsins vegna frá kaupinu gangi.
Titill í handriti

Starmýringum óskilavonarmönnum forboðsbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar þeim tilskrifað, jörðina eða húsin rífa, selja eður fá og burt flytja húsaviðina nema sína eign bevísa og Hjörleifur Jónsson biskupsins vegna frá kaupinu gangi.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 21. mars 1670. Afrit dags. í Skálholti 21. mars 1670.

Efnisorð
174 (128v-129v)
Um Starmýrarjarðar og hennar kúgildaúttekt í vor í fardögum 1670. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Jóni Ólafssyni lögréttumanni í Skaftafellsþingi tilskrifað.
Titill í handriti

Um Starmýrarjarðar og hennar kúgildaúttekt í vor í fardögum 1670. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Jóni Ólafssyni lögréttumanni í Skaftafellsþingi tilskrifað.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 21. mars 1670. Afrit dags. í Skálholti 21. mars 1670.

175 (129v-132r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Böðvari Sturlasyni tilskrifað um þá skrá er hann las upp á Egilsstöðum í sumar og biskupinn eftir beiddist, en fékk ei og ekki enn nú fengið hefur.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Böðvari Sturlasyni tilskrifað um þá skrá er hann las upp á Egilsstöðum í sumar og biskupinn eftir beiddist, en fékk ei og ekki enn nú fengið hefur.

Ábyrgð

Viðtakandi : Böðvar Sturluson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 22. mars 1670. Afrit dags. í Skálholti 22. mars 1670.

176 (132v)
Erindi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við ærlegan fornemme mand Jóhann Pétursson Klein hans háeðla excellens, herr Hendrich Bielches hágöfuga lénsherra yfir Íslandi, fullmegtugan landsfógeta, minn sérdeilis góðan fautorem og gunstugan vin til góðra ráða uppá þessa eftirfylgjandi pósta.
Titill í handriti

Erindi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við ærlegan fornemme mand Jóhann Pétursson Klein hans háeðla excellens, herr Hendrich Bielches hágöfuga lénsherra yfir Íslandi, fullmegtugan landsfógeta, minn sérdeilis góðan fautorem og gunstugan vin til góðra ráða uppá þessa eftirfylgjandi pósta.

Athugasemd

Niðurlag bréfsins vantar. Dags. bréfsins vantar.

Næsta blað vantar í bókina.

Næsta bréf vantar í bókina. Skv. registri bókarinnar var titill þess: Kongl. maj. bréf um lausn á óbrúkanlegu inventario Skálholtsstiftis kirkna.

177 (133r)
Kongl. maj. til generalsins H. Bielche um sama.
Titill í handriti

Kongl. maj. til generalsins H. Bielche um sama.

Athugasemd

Í bókinni er einungis niðurlag bréfsins. Titill bréfsins er skrifaður eftir registri bókarinnar. Dags. á Alþingi 1. júlí 1651. Afrit dags. í Skálholti 8. apríl 1670.

Efnisorð
178 (133r-133v)
Bréf biskupsins og landsfógetans til sóknarmanna að Stað í Steingrímsfirði.
Titill í handriti

Bréf biskupsins og landsfógetans til sóknarmanna að Stað í Steingrímsfirði.

Athugasemd

Dags. á Bessastöðum 18. apríl 1670.

179 (134r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Páls Ketilssonar að vera í prófasts stað að útvelja prest til Staðar í Steingrímsfirði.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Páls Ketilssonar að vera í prófasts stað að útvelja prest til Staðar í Steingrímsfirði.

Ábyrgð

Viðtakandi : Páll Ketilsson

Athugasemd

Dags. á Bessastöðum 18. apríl 1670. Afrit dags. á Bessastöðum 18. apríl 1670.

180 (134v)
Citatia prestanna til Alþingis af herra landsfógetanum og biskupinum millum Jökulsár á Sólheimasandi og Hítarár.
Titill í handriti

Citatia prestanna til Alþingis af herra landsfógetanum og biskupinum millum Jökulsár á Sólheimasandi og Hítarár.

Athugasemd

Dags. á Bessastöðum 18. apríl 1670.

Blað 135r er autt.

181 (135v)
Vitnisburður Árna Gunnarssonar um Starmýrar fjörumörk í Álftafirði austur.
Titill í handriti

Vitnisburður Árna Gunnarssonar um Starmýrar fjörumörk í Álftafirði austur.

Athugasemd

Dags. að Stafafelli í Lóni 11. september 1670. Afrit dags. í Skálholti 8. október 1670.

182 (136r)
Vitnisburður Odds Arngrímssonar uppá Skipamannahólma að Starmýrareign sé og verið hafi.
Titill í handriti

Vitnisburður Odds Arngrímssonar uppá Skipamannahólma að Starmýrareign sé og verið hafi.

Athugasemd

Dags. á Djúpavogi 7. september 1670. Afrit dags. í Skálholti 9. október 1670.

Efnisorð
183 (136v)
Vitnisburður Jóns Kolbeinssonar uppá Skipamannahólma að sé og verið Starmýrarjarðar eign fyrr og síðar.
Titill í handriti

Vitnisburður Jóns Kolbeinssonar uppá Skipamannahólma að sé og verið Starmýrarjarðar eign fyrr og síðar.

Athugasemd

Dags. á Starmýri í Álftafirði 18. september 1670. Afrit dags. í Skálholti 8. október 1670.

Efnisorð
184 (137r)
Um Hallormsstaðarkirkju inventarii og staðarins jarðaumsjón.
Titill í handriti

Um Hallormsstaðarkirkju inventarii og staðarins jarðaumsjón.

Ábyrgð

Viðtakandi : Vigfús Árnason

Athugasemd

Dags. í Skálholti 13. október 1670. Afrit dags. í Skálholti 13. október 1670.

185 (137v)
Vitnisburður Sigurðar Eiríkssonar um Skipamannahólma að sé Starmýrar eign.
Titill í handriti

Vitnisburður Sigurðar Eiríkssonar um Skipamannahólma að sé Starmýrar eign.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 13. október 1670.

Efnisorð
186 (137v-138r)
Um Starmýrarjarðar mörk í Álftafirði austur á móts við Flugustaði.
Titill í handriti

Um Starmýrarjarðar mörk í Álftafirði austur á móts við Flugustaði.

Athugasemd

Dags. á Starmýri í Álftafirði 9. júní 1671. Afrit dags. í Skálholti 23. júní 1671.

187 (138v)
Vitnisburður Árna Gunnarssonar í Lóni austur um Starmýrar í Álftafirði austur fjörumörk, að austan móts við Melrakkanes.
Titill í handriti

Vitnisburður Árna Gunnarssonar í Lóni austur um Starmýrar í Álftafirði austur fjörumörk, að austan móts við Melrakkanes.

Athugasemd

Dags. að Stafafelli í Lóni 23. maí 1671. Afrit dags. í Skálholti 23. júní 1671.

188 (139r-139v)
Steinsness í Mjóafirði austur 6 hundraða jarðar landamerkja vitnisburðir.
Titill í handriti

Steinsness í Mjóafirði austur 6 hundraða jarðar landamerkja vitnisburðir.

Athugasemd

Dags. að Steinsnesi í Mjóafirði 17. ágúst 1670, að Brekku í Mjóafirði 18. ágúst 1670 og að Firði í Mjóafirði 18. ágúst 1670. Afrit dags. í Skálholti 15. október 1670.

189 (139v-140r)
Underretting Hjalta Jónssonar um Steinsnes í Mjóafirði og Gagnstöð á Útmannasveit í Héraði fylgjandi hans bréfi, og Bjarni Einarsson undan Ási í Fellum Skálholtsskólapiltur biskupinum með því bréfi afhenti.
Titill í handriti

Underretting Hjalta Jónssonar um Steinsnes í Mjóafirði og Gagnstöð á Útmannasveit í Héraði fylgjandi hans bréfi, og Bjarni Einarsson undan Ási í Fellum Skálholtsskólapiltur biskupinum með því bréfi afhenti.

Ábyrgð

Bréfritari : Hjalti Jónsson

Athugasemd

Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 25. október 1670.

Efnisorð
190 (140v-141v)
Inntak úr sendibréfi Hjalta Jónssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu.
Titill í handriti

Inntak úr sendibréfi Hjalta Jónssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu.

Ábyrgð

Bréfritari : Hjalti Jónsson

Athugasemd

Dags. 20. september 1670. Afrit dags. í Skálholti 25. október 1670.

191 (142r-143v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni að Meðalnesi í Fellum í Héraði tilskrifað.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni að Meðalnesi í Fellum í Héraði tilskrifað.

Ábyrgð

Viðtakandi : Hjalti Jónsson

Athugasemd

Niðurlag bréfsins vantar. Dags. bréfsins vantar.

Hér vantar þrjú blöð í bókina. Bréfin sem vantar eru skv. registri bókarinnar:

1. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Bjarna Gissurssonar um Steinsnes og Gagnstöð austur.

2. Schema particulare Fljótsdalshéraðs austur.

3. Sandaheiti fyrir Héraðsflóa austur í Múlaþingi.

4. Um Gagnstöð á Útmannasveit hvernig henni varið sé.

192 (144r)
Um uppheldistillag Björns Sveinssonar.
Titill í handriti

Um uppheldistillag Björns Sveinssonar.

Ábyrgð

Viðtakandi : Jón Jónsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 7. apríl 1670. Afrit dags. í Skálholti 5. apríl 1670.

193 (144r-145r)
Um uppheldistillag Björns Sveinssonar ... Um burtköllun hans sonar, Páls sáluga Björnssonar og hans eftirlátnar álnir.
Titill í handriti

Um uppheldistillag Björns Sveinssonar ... Um burtköllun hans sonar, Páls sáluga Björnssonar og hans eftirlátnar álnir.

Ábyrgð

Viðtakandi : Björn Sveinsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 7. apríl 1670. Afrit dags. í Skálholti 5. apríl 1670.

194 (145r-145v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað Þorleifi Sveinssyni.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað Þorleifi Sveinssyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 7. apríl 1670. Afrit dags. í Skálholti 5. apríl 1670.

195 (145v)
Póstur úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Magnúsi Péturssyni tilskrifuðu, um ábýlisnot á Hörgslandi meðan hann má um ráða.
Titill í handriti

Póstur úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Magnúsi Péturssyni tilskrifuðu, um ábýlisnot á Hörgslandi meðan hann má um ráða.

Ábyrgð

Viðtakandi : Magnús Pétursson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 4. apríl 1670. Afrit dags. í Skálholti 5. apríl 1670.

196 (146r-147r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Páli Torfasyni tilskrifað anno 1670, 6. apríl um það honum og séra Árna Loftssyni milli fer.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Páli Torfasyni tilskrifað anno 1670, 6. apríl um það honum og séra Árna Loftssyni milli fer.

Ábyrgð

Viðtakandi : Páll Torfason

Athugasemd

Dags. í Skálholti 6. apríl 1670. Afrit dags. í Skálholti 6. apríl 1670.

197 (147v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Gísla Finnssyni tilskrifað að Krossi í Fellum í Austfjörðum anno 1670 um þeirra undirtal og kaupskap á hálfri Hvalvík.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Gísla Finnssyni tilskrifað að Krossi í Fellum í Austfjörðum anno 1670 um þeirra undirtal og kaupskap á hálfri Hvalvík.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 7. apríl 1670. Afrit dags. í Skálholti 7. apríl 1670.

198 (148r-148v)
Anno 1670, 8. apríl. In visitatione Scholastica.
Titill í handriti

Anno 1670, 8. apríl. In visitatione Scholastica.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 8. apríl 1670.

Blað 149r er autt.

199 (149v)
Umboð er Sigurður Guðnason hefur gefið Þórði Einarssyni útgefið til að afhenda fjórðung úr jörðinni Tungufelli meðfylgjandi 3. kirkjukúgildum og einu innstæðukúgildi.
Titill í handriti

Umboð er Sigurður Guðnason hefur gefið Þórði Einarssyni útgefið til að afhenda fjórðung úr jörðinni Tungufelli meðfylgjandi 3. kirkjukúgildum og einu innstæðukúgildi.

Athugasemd

Dags. að Laugum í Hrunamannahrepp 6. maí 1670. Afrit dags. í Skálholti 6. maí 1670.

200 (150r-150v)
Meðkenning Eiríks Sigurðssonar uppá eitt hundrað er hann lofaði biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
Titill í handriti

Meðkenning Eiríks Sigurðssonar uppá eitt hundrað er hann lofaði biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 7. apríl 1670.

Efnisorð
201 (150v-151r)
Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni tilskrifað.
Titill í handriti

Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni tilskrifað.

Ábyrgð

Viðtakandi : Hjalti Jónsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 7. apríl 1670. Afrit dags. í Skálholti 7. apríl 1670.

202 (151r-151v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup greiðir Ólafi Jónssyni skólameistara við Skálholtsskóla árslaun. Dags. í Skálholti 8. apríl 1670.

Efnisorð
203 (151v-152r)
Skikkunarseðill biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá þrjátíu dala virði skólameistaranum Ólafi Jónssyni útgefið til Þorvarðs Magnússonar biskupsins og Skálholtsstaðar umboðsmanns í Heynessumboði.
Titill í handriti

Skikkunarseðill biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá þrjátíu dala virði skólameistaranum Ólafi Jónssyni útgefið til Þorvarðs Magnússonar biskupsins og Skálholtsstaðar umboðsmanns í Heynessumboði.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 8. apríl 1670.

Efnisorð
204 (152r)
Handskrift Gísla Sigurðssonar frá Egilsstöðum í Héraði austur uppá ríkisdal eða hans fullvirði, Jóni Jónssyni smið á Felli útgefinn.
Titill í handriti

Handskrift Gísla Sigurðssonar frá Egilsstöðum í Héraði austur uppá ríkisdal eða hans fullvirði, Jóni Jónssyni smið á Felli útgefinn.

Athugasemd

Dags. að Felli 13. mars 1668. Afrit dags. í Skálholti 8. apríl 1670.

Efnisorð
205 (152v-153r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar herra landsfógetanum Jóhanni Péturssyni Klein tilskrifað með séra Magnúsi Einarssyni um hans kosning til Staðar í Steingrímsfirði.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar herra landsfógetanum Jóhanni Péturssyni Klein tilskrifað með séra Magnúsi Einarssyni um hans kosning til Staðar í Steingrímsfirði.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 25. apríl 1670. Afrit dags. í Skálholti 25. apríl 1670.

206 (153r)
Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá meðtekinn hálfan sjötta ríkisdal af hendi séra Magnúsar Einarssonar sem vera á landskuld af Grímsey.
Titill í handriti

Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá meðtekinn hálfan sjötta ríkisdal af hendi séra Magnúsar Einarssonar sem vera á landskuld af Grímsey.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 24. apríl 1670. Afrit dags. í Skálholti 25. apríl 1670.

Efnisorð
207 (153v)
Uppgjöf og samþykki biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Páls Teitssonar biskupsins próventumanns til að Guðrún Teitsdóttir, skilgetin systir Páls, ráði sínum álnum eftir því sem henni þætti hentugast, sér til fósturs og framfæris.
Titill í handriti

Uppgjöf og samþykki biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Páls Teitssonar biskupsins próventumanns til að Guðrún Teitsdóttir, skilgetin systir Páls, ráði sínum álnum eftir því sem henni þætti hentugast, sér til fósturs og framfæris.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 26. apríl 1670.

Efnisorð
208 (154r)
Um bænhúsið á Indriðastöðum og embættisþjónustugjörð þar. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Benedikt á Hesti Péturssyni tilskrifað.
Titill í handriti

Um bænhúsið á Indriðastöðum og embættisþjónustugjörð þar. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Benedikt á Hesti Péturssyni tilskrifað.

Ábyrgð

Viðtakandi : Benedikt Pétursson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 26. apríl 1670. Afrit dags. í Skálholti 26. apríl 1670.

209 (154v-157v)
Eignarskipti á Tungufelli í Ytra hrepp.
Titill í handriti

Eignarskipti á Tungufelli í Ytra hrepp.

Athugasemd

Dags. á Tungufelli í Ytra hrepp 9. og 11. maí 1670.

Efnisorð
210 (158r)
Lögfesta á Tungufells 5 hundruðum í Ytra hrepp.
Titill í handriti

Lögfesta á Tungufells 5 hundruðum í Ytra hrepp.

Athugasemd

Dags. á Tungufelli í Ytra hrepp 25. maí 1671.

Efnisorð
211 (158v-159r)
Eignaskipti á Tungufells túnpörtum millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Ásmundar Guðnasonar.
Titill í handriti

Eignaskipti á Tungufells túnpörtum millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Ásmundar Guðnasonar.

Athugasemd

Dags. á Tungufelli í Ytra hrepp 25. maí 1671.

Efnisorð
212 (159r)
Virðing á húsaviðum Tungufells jarðarfjórðungs.
Titill í handriti

Virðing á húsaviðum Tungufells jarðarfjórðungs.

Athugasemd

Dags. á Tungufelli í Ytra hrepp 25. maí 1671.

Efnisorð
213 (159v-160r)
Gjörði biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson reikning við Ögmund Oddason í Hamarsholti um þeirra framfarin skuldaskipti hingað til.
Titill í handriti

Gjörði biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson reikning við Ögmund Oddason í Hamarsholti um þeirra framfarin skuldaskipti hingað til.

Athugasemd

Dags. á Tungufelli í Ytri hrepp 25. maí 1671.

Efnisorð
214 (160v-161r)
Um Tungufellsfjórðungs kirkju inventarium, kaleik af silfri með silfurpatínu og koparstjaka með tveimur greinum, skálum og pípum kirkjunni settann af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni fyrir 3 kirkjukúgildi meðtekin, með ílagðri ævinlegri prests uppheldisskyldu sem svarar hálfum þeirra kúgildaleigum.
Titill í handriti

Um Tungufellsfjórðungs kirkju inventarium, kaleik af silfri með silfurpatínu og koparstjaka með tveimur greinum, skálum og pípum kirkjunni settann af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni fyrir 3 kirkjukúgildi meðtekin, með ílagðri ævinlegri prests uppheldisskyldu sem svarar hálfum þeirra kúgildaleigum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 22. júní 1671. Afrit dags. í Skálholti 26. júní 1671.

Blað 161v er autt.

Efnisorð
215 (162r-162v)
Húsa og túnaskipti á Hamarsholti í Ytra hrepp.
Titill í handriti

Húsa og túnaskipti á Hamarsholti í Ytra hrepp.

Athugasemd

Dags. á Tungufelli í Ytra hrepp 11. maí 1670.

Efnisorð
216 (162v-163r)
Rekaumboðsbréf gefur biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson Vigfúsa Péturssyni um allan Eyrarbakka millum Þjórsár og Ölfusár, yfir öllum rekum.
Titill í handriti

Rekaumboðsbréf gefur biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson Vigfúsa Péturssyni um allan Eyrarbakka millum Þjórsár og Ölfusár, yfir öllum rekum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 29. maí 1670.

217 (163v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup greiðir Ólafi Gíslasyni heyrara við Skálholtsskóla 16 ríkisdali og eitt hundrað frítt í árslaun. Sama dag greiddi biskup Valgerði Eyjólfsdóttur laun sem voru fjórir ríkisdalir. Dags. í Skálholti 30. maí 1670.

Efnisorð
218 (163v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Loftur Jósepsson kirkjuprestur í Skálholti kvittar fyrir að Brynjólfur biskup hafi staðið honum skil á öllum launagreiðslum frá því hann hóf störf í Skálholti árið 1668. Dags. í Skálholti 30. maí 1670.

Efnisorð
219 (163v-164r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landsfógetans Jóhanns Péturssonar Klein um klausturjarðir til uppheldis fátækum prestum í stiftinu.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landsfógetans Jóhanns Péturssonar Klein um klausturjarðir til uppheldis fátækum prestum í stiftinu.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 31. maí 1670. Afrit dags. í Skálholti 31. maí 1670.

220 (164v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup greiðir Bjarna Einarssyni í Helludal að fullu jarðarandvirði. Dags. í Skálholti 31. maí 1670.

Efnisorð
221 (165r-165v)
Kvittantia Björns Þorvaldssonar ráðsmanns fyrir hans umboðsmeðferð sérhvers til síns tiltekins tíma.
Titill í handriti

Kvittantia Björns Þorvaldssonar ráðsmanns fyrir hans umboðsmeðferð sérhvers til síns tiltekins tíma.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 13. júní 1670.

Efnisorð
222 (166r-166v)
In Nomine Domini Amen!
Titill í handriti

In Nomine Domini Amen!

Athugasemd

Skipti á eftirlátnum eignum Guðmundar heitins Torfasonar. Dags. á Keldum á Rangárvöllum 3. júní 1670. Afrit dags. á Keldum á Rangárvöllum 4. júní 1670.

223 (167r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup veitir Þórarni Jónssyni í Fíflholti umboð til að taka saman eftirlátnar eigur og greiða skuldir Páls Björnssonar, bróðursonar biskups, sem drukknaði á leið til Vestmannaeyja snemma árs 1670. Dags. að Keldum á Rangárvöllum 3. júní 1670.

224 (167v-168r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landsfógetans Jóhanns Péturssonar Klein.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landsfógetans Jóhanns Péturssonar Klein.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 15. júní 1670. Afrit dags. í Skálholti 15. júní 1670.

225 (168r-169r)
Úttekt Jóns Ólafssonar að Borgarhöfn í Hornafirði, vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar, á jörðinni Starmýri í Álftafirði.
Titill í handriti

Úttekt Jóns Ólafssonar að Borgarhöfn í Hornafirði, vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar, á jörðinni Starmýri í Álftafirði.

Athugasemd

Dags. að Borgarhöfn í Hornafirði 1. júní 1670. Afrit dags. í Skálholti 18. júní 1670.

Efnisorð
226 (169r)
Starmýrarjarðar í Álftafirði austur úttekta tilboð Jóns Ólafssonar að Borgarhöfn í Hornafirði með hennar kúgildum, eign og öðru því henni fylgir.
Titill í handriti

Starmýrarjarðar í Álftafirði austur úttekta tilboð Jóns Ólafssonar að Borgarhöfn í Hornafirði með hennar kúgildum, eign og öðru því henni fylgir.

Athugasemd

Dags. á Starmýri í Álftafirði 28. maí 1670. Afrit dags. í Skálholti 18. júní 1670.

Efnisorð
227 (169v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fógetanum Jóhanni Klein tilskrifað með Einari Torfasyni um orðsakir honum gefnar af Steingrímsfirðingum.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fógetanum Jóhanni Klein tilskrifað með Einari Torfasyni um orðsakir honum gefnar af Steingrímsfirðingum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 16. júní 1670. Afrit dags. í Skálholti 16. júní 1670.

228 (170r-172r)
Starmýrarjarðar í Álftafirði austur húsa, túna, kúgilda, engja og fjöruskoðun.
Titill í handriti

Starmýrarjarðar í Álftafirði austur húsa, túna, kúgilda, engja og fjöruskoðun.

Athugasemd

Dags. á Starmýri í Álftafirði 28. maí 1670. Afrit dags. í Skálholti 18. júní 1670.

Efnisorð
229 (172v-173v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjörleifi Jónssyni tilskrifað um Starmýrarfjöru og sker og hólma að taka þar uppá frómra kunnugra manna vitnisburði 1670 og landamerki.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjörleifi Jónssyni tilskrifað um Starmýrarfjöru og sker og hólma að taka þar uppá frómra kunnugra manna vitnisburði 1670 og landamerki.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 22. júní 1670. Afrit dags. í Skálholti 22. júní 1670.

230 (173v-174r)
Reikningur og qvittantia séra Magnúsar Péturssonar uppá biskupstíundareikning í Skaftafellsþingi.
Titill í handriti

Reikningur og qvittantia séra Magnúsar Péturssonar uppá biskupstíundareikning í Skaftafellsþingi.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 25. júní 1670.

Efnisorð
231 (174r-174v)
Grein úr sendibréfi séra Halldórs Eiríkssonar í Eydölum um Berufjarðar kirkjukúgildi afhent 3 séra Jóni Eiríkssyni, og lögveð í Ásunarstöðum.
Titill í handriti

Grein úr sendibréfi séra Halldórs Eiríkssonar í Eydölum um Berufjarðar kirkjukúgildi afhent 3 séra Jóni Eiríkssyni, og lögveð í Ásunarstöðum.

Ábyrgð

Bréfritari : Halldór Eiríksson

Athugasemd

Dags. í Heydölum 31. mars 1670. Afrit dags. í Skálholti 25. júní 1670.

232 (174v)
Meðkenning Bjarna Eiríkssonar uppá meðtekna þrjá ríkisdali að afhenda Vigfúsi Magnússyni fyrir skipsverð er hann seldi biskupinum.
Titill í handriti

Meðkenning Bjarna Eiríkssonar uppá meðtekna þrjá ríkisdali að afhenda Vigfúsi Magnússyni fyrir skipsverð er hann seldi biskupinum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 25. júlí 1670.

Efnisorð
233 (175r)
Anno 1670, 2. júlí. Biskupstíundareikningur Páls Torfasonar af Ísafjarðarsýslu vestan fram millum Langaness og Arnarness.
Titill í handriti

Anno 1670, 2. júlí. Biskupstíundareikningur Páls Torfasonar af Ísafjarðarsýslu vestan fram millum Langaness og Arnarness.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 2. júlí 1670.

Efnisorð
234 (175v-176r)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 3 hundruðum í fastaeign er Þórlaug Einarsdóttir átti inni hjá honum uppí andvirði fyrir Dragháls.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 3 hundruðum í fastaeign er Þórlaug Einarsdóttir átti inni hjá honum uppí andvirði fyrir Dragháls.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 3. júlí 1670.

235 (176v)
Til minnis.
Titill í handriti

Til minnis.

Athugasemd

Minnismiðar biskups þar sem skráð var að greiddar hafi verið biskupstíundir úr Þingvallahrepp og Grímsnesi. Einnig greiddi Diðrik í Mjóanesi landskuld. Dags. á Þingvöllum 3. júlí 1670.

Efnisorð
236 (176v)
Grein úr sendibréfi Þórlaugar Einarsdóttur biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu á Alþingi anno 1670, hvar inni hún gefur Jóni Þórðarsyni sitt fullmaktar umboð.
Titill í handriti

Grein úr sendibréfi Þórlaugar Einarsdóttur biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu á Alþingi anno 1670, hvar inni hún gefur Jóni Þórðarsyni sitt fullmaktar umboð.

Athugasemd

Dags. á Bakka í Melasveit 28. júní 1670. Afrit dags. í Skálholti 6. ágúst 1670.

237 (177r)
Qvod felix faustum sit! Útskrift af sendibréfi Ásmundar Guðnasonar um Grafarbakka að hann ei girnist.
Titill í handriti

Qvod felix faustum sit! Útskrift af sendibréfi Ásmundar Guðnasonar um Grafarbakka að hann ei girnist.

Athugasemd

Dags. á Tungufelli í Ytri hrepp 26. júní 1670. Afrit dags. á Þingvöllum 28. júní 1670.

238 (177v)
Anno 1670, 14. júlí voru vaðmál Skálholtsstaðar og biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar, þurr og óskemmd, innlögð í búðina úr norðurstúkunni undir varðveislu Ragnheiðar Torfadóttur og Valgerðar Eyjólfsdóttur.
Titill í handriti

Anno 1670, 14. júlí voru vaðmál Skálholtsstaðar og biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar, þurr og óskemmd, innlögð í búðina úr norðurstúkunni undir varðveislu Ragnheiðar Torfadóttur og Valgerðar Eyjólfsdóttur.

Athugasemd

Dags. 14. júlí 1670.

Efnisorð
239 (177v)
Sargiantsins Marchusar Jenssonar meðkenning uppá þriggja almannarka verð bagga vandels 2 ríkisdali með honum útsenda.
Titill í handriti

Sargiantsins Marchusar Jenssonar meðkenning uppá þriggja almannarka verð bagga vandels 2 ríkisdali með honum útsenda.

Athugasemd

Dags. á skipinu Haufruen 10. júlí 1670. Afrit dags. í Skálholti 28. apríl 1671.

Bréfið er á dönsku.

Efnisorð
240 (178r)
Búsgagn hingað til Skálholts flutt frá Árnesi í Trékyllisvík og Stað í Steingrímsfirði sem voru landskuldir séra Guðmundar Bjarnasonar í Árnesi.
Titill í handriti

Búsgagn hingað til Skálholts flutt frá Árnesi í Trékyllisvík og Stað í Steingrímsfirði sem voru landskuldir séra Guðmundar Bjarnasonar í Árnesi.

Athugasemd

Bréfið er ódags.

Efnisorð
241 (178v)
Meðkenning séra Lofts Jósepssonar uppá meðtekna þrjá ríkisdali af biskupinum í sitt kirkjuprestskaup.
Titill í handriti

Meðkenning séra Lofts Jósepssonar uppá meðtekna þrjá ríkisdali af biskupinum í sitt kirkjuprestskaup.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 17. júlí 1670.

Efnisorð
242 (178v-179r)
Sendibréf biskupsins til Jóhanns Péturssonar Klein um kóngsjarða útvalning fyrir kirknagjaldið hjá lénsherranum.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins til Jóhanns Péturssonar Klein um kóngsjarða útvalning fyrir kirknagjaldið hjá lénsherranum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 18. júlí 1670. Afrit dags. í Skálholti 18. og 19. júlí 1670.

243 (179v-180r)
Registur þeirra jarða kongl. maj. sem gefast skulu fyrir kirknapeninga stiftisins í Skálholti, er útlagðir voru 1664 uppá rentu til lénsherrans, 3040 ríkisdalir.
Titill í handriti

Registur þeirra jarða kongl. maj. sem gefast skulu fyrir kirknapeninga stiftisins í Skálholti, er útlagðir voru 1664 uppá rentu til lénsherrans, 3040 ríkisdalir.

Athugasemd

Bréfið er ódags.

Efnisorð
244 (180v-181v)
Copi af collationisbréfi séra Einars Torfasonar fyrir Stað í Steingrímsfirði dateruðu 1670, 13. júlí.
Titill í handriti

Copi af collationisbréfi séra Einars Torfasonar fyrir Stað í Steingrímsfirði dateruðu 1670, 13. júlí.

Athugasemd

Dags. á Bessastöðum 13. júlí 1670. Afrit dags. í Skálholti 27. júlí 1670.

Bréfið er á dönsku.

Efnisorð
245 (181v-182r)
Vígslubréf séra Einars Torfasonar til Staðar og Kaldaðarnesskirkna í Steingrímsfirði.
Titill í handriti

Vígslubréf séra Einars Torfasonar til Staðar og Kaldaðarnesskirkna í Steingrímsfirði.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 24. júlí 1670.

Efnisorð
246 (182v)
Vígslubréf séra Þórðar Þorsteinssonar.
Titill í handriti

Vígslubréf séra Þórðar Þorsteinssonar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 24. júlí 1670.

Efnisorð
247 (182v-183r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landsfógetans Jóhanns Péturssonar Klein.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landsfógetans Jóhanns Péturssonar Klein.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 28. júlí 1670. Afrit dags. í Skálholti 28. júlí 1670.

248 (183r-183v)
Úr sendibréfi Þorleifs Sveinssonar dateruðu Innra Hjarðardal í Önundarfirði anno 1670, 7. júní, en biskupinum afhentu á Alþingi sama árs, hljóðandi um það hann meðtekið hefur það ár 1669 um vorið og haustið uppá umskiptareikning biskupsins við Þorlák Arason af jörðum Þorláks í Önundarfirði.
Titill í handriti

Úr sendibréfi Þorleifs Sveinssonar dateruðu Innra Hjarðardal í Önundarfirði anno 1670, 7. júní, en biskupinum afhentu á Alþingi sama árs, hljóðandi um það hann meðtekið hefur það ár 1669 um vorið og haustið uppá umskiptareikning biskupsins við Þorlák Arason af jörðum Þorláks í Önundarfirði.

Athugasemd

Dags. að Innri Hjarðardal í Önundarfirði 7. júní 1670. Afrit dags. í Skálholti 29. júlí 1670.

249 (184r-184v)
Reikningur Þorleifs Sveinssonar á því sem hann meðtekið hefur af jörðum Þorláks Arasonar í Önundarfirði anno 1669.
Titill í handriti

Reikningur Þorleifs Sveinssonar á því sem hann meðtekið hefur af jörðum Þorláks Arasonar í Önundarfirði anno 1669.

Athugasemd

Dags. að Innri Hjarðardal í Önundarfirði 7. júní 1670. Afrit dags. í Skálholti 29. júlí 1670.

Efnisorð
250 (184v-185r)
Meðkenning séra Jóns Jónssonar í Holti í Önundarfirði uppá Björn Sveinsson að meðtekið hafi af séra Jóni fjögur hundruð vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar í uppheldi Björns fyrir umliðið ár 1669.
Titill í handriti

Meðkenning séra Jóns Jónssonar í Holti í Önundarfirði uppá Björn Sveinsson að meðtekið hafi af séra Jóni fjögur hundruð vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar í uppheldi Björns fyrir umliðið ár 1669.

Athugasemd

Dags. í Holti í Önundarfirði 20. júní 1670. Afrit dags. í Skálholti 29. júlí 1670.

Efnisorð
251 (185r)
Meðkenning Þórðar Björnssonar, sonar Björns Sveinssonar, uppá meðteknar fjórar vættir og sjö fjórðunga smjörs anno 1669 af smjörum séra Torfa Jónssonar í Bæ vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar, föðurbróður Þórðar. Útgefinn anno 1670, 17. júní.
Titill í handriti

Meðkenning Þórðar Björnssonar, sonar Björns Sveinssonar, uppá meðteknar fjórar vættir og sjö fjórðunga smjörs anno 1669 af smjörum séra Torfa Jónssonar í Bæ vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar, föðurbróður Þórðar. Útgefinn anno 1670, 17. júní.

Athugasemd

Dags. að Kirkjubóli í Valþjófsdal 17. júní 1670. Afrit dags. í Skálholti 10. apríl 1671.

Blað 185v er autt.

Næstu 3 blöð vantar í bókina.

Efnisorð
252 (186r)
Bréf fógetans til Mela og Leirárkirkju sóknarmanna.
Titill í handriti

Bréf fógetans til Mela og Leirárkirkju sóknarmanna.

Athugasemd

Dags. 28. júlí 1670. Afrit dags. í Skálholti 13. ágúst 1670.

Bréfið er á dönsku.

253 (186v-187r)
Bréf prófastsins séra Halldórs Jónssonar til Mela og Leirárkirkju sóknarmanna.
Titill í handriti

Bréf prófastsins séra Halldórs Jónssonar til Mela og Leirárkirkju sóknarmanna.

Ábyrgð

Bréfritari : Halldór Jónsson

Athugasemd

Dags. í Reykholti 29. júlí 1670. Afrit dags. í Skálholti 13. ágúst 1670.

254 (187v-188r)
Útvalningarbréf Leirár og Melakirkju sóknarmanna ef Halldór Jónsson studiosus frá gengi.
Titill í handriti

Útvalningarbréf Leirár og Melakirkju sóknarmanna ef Halldór Jónsson studiosus frá gengi.

Athugasemd

Dags. að Leirá 31. júlí 1670, að Leirá 9. sunnudag eftir þrenningarhátíð og á Melum í Melasveit 9. sunnudag eftir þrenningarhátíð. Afrit dags. í Skálholti 13. ágúst 1670.

Efnisorð
255 (188r-188v)
Bréfleg uppgjöf Halldórs Jónssonar á Melum við Helga Jónsson.
Titill í handriti

Bréfleg uppgjöf Halldórs Jónssonar á Melum við Helga Jónsson.

Ábyrgð

Bréfritari : Halldór Jónsson

Athugasemd

Dags. í Deildartungu 1. ágúst 1670. Afrit dags. í Skálholti 13. ágúst 1670.

Efnisorð
256 (188v-189r)
Bréf prófastsins séra Halldórs um útvalningu.
Titill í handriti

Bréf prófastsins séra Halldórs um útvalningu.

Ábyrgð

Bréfritari : Halldór Jónsson

Athugasemd

Dags. í Reykholti 2. ágúst 1670. Afrit dags. í Skálholti 13. ágúst 1670.

257 (189r)
Bréf sýslumannsins Jóns Vigfússonar um samþykki til Helga um Leirár annexiu.
Titill í handriti

Bréf sýslumannsins Jóns Vigfússonar um samþykki til Helga um Leirár annexiu.

Athugasemd

Dags. í Straumfirði 3. ágúst 1670. Afrit dags. í Skálholti 13. ágúst 1670.

258 (189r-189v)
Í Jesú nafni.
Titill í handriti

Í Jesú nafni.

Athugasemd

Söfnuður Leirárkirkju samþykkir Helga Jónsson í embætti sóknarprests. Dags. að Leirá 7. ágúst 1670. Afrit dags. í Skálholti 13. ágúst 1670.

Efnisorð
259 (189v-190r)
Fullmagt séra Halldórs Jónssonar gefin séra Benedikt Péturssyni að vera í sinn stað að samþykkja útvalningu til Helga Jónssonar af Mela og Leirárkirkju sóknarmönnum.
Titill í handriti

Fullmagt séra Halldórs Jónssonar gefin séra Benedikt Péturssyni að vera í sinn stað að samþykkja útvalningu til Helga Jónssonar af Mela og Leirárkirkju sóknarmönnum.

Ábyrgð

Bréfritari : Halldór Jónsson

Athugasemd

Dags. í Reykholti 2. ágúst 1670. Afrit dags. í Skálholti 13. ágúst 1670.

Efnisorð
260 (190r-191r)
Sjálf kosningin: Í nafni heilagrar þrenningar.
Titill í handriti

Sjálf kosningin: Í nafni heilagrar þrenningar.

Athugasemd

Dags. á Melum í Melasveit tíunda sunnudag eftir þrenningarhátíð. Afrit dags. í Skálholti 13. ágúst 1670.

Efnisorð
261 (191v-192r)
Vígslubréf Helga Jónssonar til Mela og Leirárkirkna.
Titill í handriti

Vígslubréf Helga Jónssonar til Mela og Leirárkirkna.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 14. ágúst 1670.

Efnisorð
262 (192v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Ólafur Jónsson skólameistari í Skálholti afhendir Brynjólfi biskup ýmsar vörur upp í skuld Sigurðar Ingimundarsonar, en skuldin var til komin vegna Englandsdvalar Halldórs Brynjólfssonar. Dags. að Grund í Skorradal 3. júní 1671.

Efnisorð
263 (193r-195v)
Kong Majst. staðfestingarbréf uppá ættleiðslu biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Margrétar Halldórsdóttur til þeirra eigna Þórði Daðasyni dóttursyni þeirra óskilgetnum til handa, með undirlögðum samþykktarbréfum og innlögðum fimm fororðum.
Titill í handriti

Kong Majst. staðfestingarbréf uppá ættleiðslu biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Margrétar Halldórsdóttur til þeirra eigna Þórði Daðasyni dóttursyni þeirra óskilgetnum til handa, með undirlögðum samþykktarbréfum og innlögðum fimm fororðum.

Ábyrgð
Athugasemd

Dags. í Kaupmannahöfn 9. júní 1669. Afrit dags. í Skálholti 1. febrúar 1670.

Bréfið er á dönsku.

Efnisorð
264 (195v)
Bón Bjarna Eiríkssonar til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar að kvitta við séra Vigfús Árnason 2 hundraða hest uppá hans útgefna handskrift.
Titill í handriti

Bón Bjarna Eiríkssonar til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar að kvitta við séra Vigfús Árnason 2 hundraða hest uppá hans útgefna handskrift.

Ábyrgð

Bréfritari : Bjarni Eiríksson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 14. maí 1671.

Efnisorð
265 (195v)
Biskupsins seðill til Hjalta Jónssonar að greiða séra Vigfúsi Árnasyni að Hofi í Vopnafirði í sumar 1671, 2 hundraða skuld vegna Bjarna Eiríkssonar.
Titill í handriti

Biskupsins seðill til Hjalta Jónssonar að greiða séra Vigfúsi Árnasyni að Hofi í Vopnafirði í sumar 1671, 2 hundraða skuld vegna Bjarna Eiríkssonar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 14. maí 1671. Afrit dags. í Skálholti 14. maí 1671.

Efnisorð
266 (196r-196v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Hallur Árnason á Hrafnseyri við Arnarfjörð færir Brynjólfi biskup til eignar þriggja hundraða hlut í jörðinni Arnholtsstöðum í Skriðdal, sem greiðslu fyrir 17 ára gamla skuld Halls við biskup. Dags. á Hrafnseyri við Arnarfjörð 13. júní 1670.

Efnisorð
267 (196v-197r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Sigurður Hallsson, sonur Halls Árnasonar, staðfestir og samþykkir gjörningsbréfið hér á undan. Dags. í Skálholti 4. apríl 1672.

Blað 197v er autt.

Efnisorð
268 (198r)
Reikningur á þeim álnum er Teitur sálugi Helgason í Höfn eftir sig lét. Anno 1670.
Titill í handriti

Reikningur á þeim álnum er Teitur sálugi Helgason í Höfn eftir sig lét. Anno 1670.

Athugasemd

Dags. í Höfn 18. júlí 1670. Afrit dags. í Skálholti 30. júlí 1670.

Efnisorð
269 (198v-199r)
Úr Grundarreikningi í Skorradal. Það sem hingað til Skálholts var flutt með Þórði Snorrasyni anno 1670 um Alþingistíma.
Titill í handriti

Úr Grundarreikningi í Skorradal. Það sem hingað til Skálholts var flutt með Þórði Snorrasyni anno 1670 um Alþingistíma.

Athugasemd

Dags. að Grund í Skorradal 29. júní 1670. Afrit dags. í Skálholti 31. júlí 1670.

Efnisorð
270 (199v)
Um Ávík vestur í Trékyllisvík.
Titill í handriti

Um Ávík vestur í Trékyllisvík.

Athugasemd

Dags. við Dragháls í Svínadal 1. september 1670.

271 (200r)
Húsaskoðun á Votmúla í Flóa. Anno 1669.
Titill í handriti

Húsaskoðun á Votmúla í Flóa. Anno 1669.

Athugasemd

Dags. að Votmúla í Flóa 11. maí 1669. Afrit dags. í Skálholti 1. maí 1671.

Efnisorð
272 (200v)
Umráð séra Guðmundar Bjarnasonar að Laugardælum yfir hálfum Votmúla til byggingar með 4 innstæðukúgildum.
Titill í handriti

Umráð séra Guðmundar Bjarnasonar að Laugardælum yfir hálfum Votmúla til byggingar með 4 innstæðukúgildum.

Athugasemd

Dags. við Öxará á Þingvöllum 30. júní 1669. Afrit dags. í Skálholti 1. maí 1671.

Blað 201r er autt.

273 (201v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup gefur vitnisburð um persónu sr. Lofts Jósepssonar kirkjuprests í Skálholti sem borinn hafði verið sökum um galdraiðkun. Dags. í Skálholti 13. ágúst 1670. Afrit dags. í Skálholti 13. ágúst 1670.

274 (202r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Ábyrgð

Bréfritari : Bjarni Eiríksson

Athugasemd

Bjarni Eiríksson óskar eftir að Hjalti Jónsson, umboðsmaður biskups á Austfjörðum, greiði fyrir sína hönd Árna Eiríkssyni 140 álnir og Gísla Finnssyni 10 aura. Dags. í Skálholti 15. maí 1671.

Efnisorð
275 (202r-202v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Ábyrgð

Viðtakandi : Hjalti Jónsson

Athugasemd

Brynjólfur biskup skrifar Hjalta Jónssyni vegna beiðni Bjarna Eiríkssonar, sjá bréf nr. 274. Dags. í Skálholti 15. maí 1671. Afrit dags. í Skálholti 15. maí 1671.

Efnisorð
276 (203r)
Meðkenning séra Bjarna Gissurssonar í Þingmúla í Skriðdal uppá meðtekinn duglegan ketil af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Gróu Hallsdóttur, hvern ketil biskupinn átti Gróu að gjalda í þeirra skiptum.
Titill í handriti

Meðkenning séra Bjarna Gissurssonar í Þingmúla í Skriðdal uppá meðtekinn duglegan ketil af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Gróu Hallsdóttur, hvern ketil biskupinn átti Gróu að gjalda í þeirra skiptum.

Athugasemd

Dags. að Meðalnesi í Fellum 19. desember 1669. Afrit dags. í Skálholti 29. júlí 1670.

Efnisorð
277 (203r-203v)
Meðkenning Árna Hildibrandssonar uppá meðtekin þrjú hundruð gild af Hjalta Jónssyni, að gjöf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar. Item kvittun hans uppá tvö hundruð fiska í Reyðafjarðarkaupstað.
Titill í handriti

Meðkenning Árna Hildibrandssonar uppá meðtekin þrjú hundruð gild af Hjalta Jónssyni, að gjöf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar. Item kvittun hans uppá tvö hundruð fiska í Reyðafjarðarkaupstað.

Athugasemd

Dags. að Meðalnesi í Fellum 25. október 1669. Afrit dags. í Skálholti 29. júlí 1670.

Efnisorð
278 (203v-204r)
Kvittantia Bjarna Steingrímssonar að Hafrafelli austur í Fljótsdalshéraði fyrir andvirði hálfra Saurstaða í Jökulsárhlíð, sex hundraða, og þar fyrir meðtekin átján hundruð í lausafé og eitt hundrað þar til honum gefið.
Titill í handriti

Kvittantia Bjarna Steingrímssonar að Hafrafelli austur í Fljótsdalshéraði fyrir andvirði hálfra Saurstaða í Jökulsárhlíð, sex hundraða, og þar fyrir meðtekin átján hundruð í lausafé og eitt hundrað þar til honum gefið.

Athugasemd

Dags. að Hafrafelli í Fellum í maí 1670. Afrit dags. í Skálholti 29. júlí 1670.

Efnisorð
279 (204r)
Meðkenning Ásmundar Jónssonar uppá meðtekin fimm hundruð fyrir hús á Heiðarseli, þau sem Andrés Loftsson þar átti.
Titill í handriti

Meðkenning Ásmundar Jónssonar uppá meðtekin fimm hundruð fyrir hús á Heiðarseli, þau sem Andrés Loftsson þar átti.

Athugasemd

Dags. að Meðalnesi í Fellum 15. júní 1670. Afrit dags. í Skálholti 29. júlí 1670.

Efnisorð
280 (204r)
Meðkenning Odds Arngrímssonar uppá hundrað meðtekið af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
Titill í handriti

Meðkenning Odds Arngrímssonar uppá hundrað meðtekið af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.

Athugasemd

Dags. við Brú 8. júní 1670. Afrit dags. í Skálholti 29. júlí 1670.

Efnisorð
281 (204v-205r)
Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á fimm hundruðum í Hnefilsdal á Jökuldal af Vilhjálmi Jónssyni fyrir fimmtán hundruð í ákveðnu lausafé.
Titill í handriti

Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á fimm hundruðum í Hnefilsdal á Jökuldal af Vilhjálmi Jónssyni fyrir fimmtán hundruð í ákveðnu lausafé.

Athugasemd

Dags. að Meðalnesi í Fellum 4. febrúar 1670. Afrit dags. í Skálholti 29. júlí 1670.

282 (205v-206r)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á hálfri jörðinni Vilmundarstöðum 12 hundruðum, gjört hans vegna af Þorvarði Magnússyni við eigandann Böðvar Jónsson.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á hálfri jörðinni Vilmundarstöðum 12 hundruðum, gjört hans vegna af Þorvarði Magnússyni við eigandann Böðvar Jónsson.

Athugasemd

Dags. að Bæ í Borgarfirði 31. desember 1669. Afrit dags. í Skálholti 3. ágúst 1670.

283 (206r-207r)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á hálfum Vilmundarstöðum fyrir hálfa Gröf í Skilmannahrepp, gjört af Þorvarði Magnússyni við Þorvarð Hallsson með samþykki hans ektakvinnu.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á hálfum Vilmundarstöðum fyrir hálfa Gröf í Skilmannahrepp, gjört af Þorvarði Magnússyni við Þorvarð Hallsson með samþykki hans ektakvinnu.

Athugasemd

Dags. að Gröf í Skilmannahreppi 29. desember 1669. Afrit dags. í Skálholti 3. ágúst 1670.

284 (207r-207v)
Lögfesta Böðvars Jónssonar á jörðinni Vilmundarstöðum í Nyrðra Reykjadal til ummerkja.
Titill í handriti

Lögfesta Böðvars Jónssonar á jörðinni Vilmundarstöðum í Nyrðra Reykjadal til ummerkja.

Athugasemd

Dags. 12. maí 1660 og í Reykholti 4. ágúst 1661. Afrit dags. í Skálholti 3. ágúst 1670.

285 (207v)
Vitnisburður Guðfinnu Sveinsdóttur uppá Valhnúka selstöðu tilheyrandi Vilmundarstöðum.
Titill í handriti

Vitnisburður Guðfinnu Sveinsdóttur uppá Valhnúka selstöðu tilheyrandi Vilmundarstöðum.

Athugasemd

Dags. að Fitjum í Skorradal 28. mars 1664. Afrit dags. í Skálholti 4. ágúst 1670.

Efnisorð
286 (207v-208r)
Annar vitnisburður Sigríðar Sigurðardóttur um Valhnúkasel, að Vilmundarstöðum fylgt hafi.
Titill í handriti

Annar vitnisburður Sigríðar Sigurðardóttur um Valhnúkasel, að Vilmundarstöðum fylgt hafi.

Athugasemd

Dags. að Handursholti í Syðri Reykjadal 21. október 1665. Afrit dags. í Skálholti 4. ágúst 1670.

Efnisorð
287 (208v-209r)
Meðkenning Gissurar Bjarnasonar uppá meðtekna 12 ríkisdali in specie af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssoni uppí Steinsnes andvirði í Mjóafirði austur.
Titill í handriti

Meðkenning Gissurar Bjarnasonar uppá meðtekna 12 ríkisdali in specie af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssoni uppí Steinsnes andvirði í Mjóafirði austur.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 20. ágúst 1670 og 24. apríl 1671. Afrit dags. í Skálholti 20. ágúst 1670.

Efnisorð
288 (209r)
NB.
Titill í handriti

NB.

Athugasemd

Þorgerður Ólafsdóttir óskar eftir að fá greiddar 20 álnir í fiskageymslukaup vegna fisks sem faðir hennar geymdi fyrir Skálholtsstað í Þorlákshöfn. Dags. að Lundi í Lundarreykjadal 28. ágúst 1670.

Efnisorð
289 (209v-210r)
Byggingarbréf Sigmundar Jónssonar fyrir Þórkötlustöðum og umboðsbréf hans yfir Staðarins efnum í Grindavík 1670.
Titill í handriti

Byggingarbréf Sigmundar Jónssonar fyrir Þórkötlustöðum og umboðsbréf hans yfir Staðarins efnum í Grindavík 1670.

Athugasemd

Dags. að Strönd í Selvogi 22. september 1670.

290 (210v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Sr. Þorleifur Clausson kvittar fyrir að hann sé Brynjólfi biskup skuldugur um 20 ríkisdali vegna kaleiks sem biskup afhenti honum. Fyrir neðan er kvittun Brynjólfs biskups þess efnis að skuldin sé fullgreidd. Dags. við Öxará 27. september 1670 og í Skálholti 18. október 1671.

Efnisorð
291 (210v-211r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landsfógetans Jóhanns Klein, recommendatia séra Egils Guðmundssonar uppá Stafafell í Lóni eftir föður hans, séra Guðmund Laurentíusson.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landsfógetans Jóhanns Klein, recommendatia séra Egils Guðmundssonar uppá Stafafell í Lóni eftir föður hans, séra Guðmund Laurentíusson.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 3. október 1670. Afrit dags. í Skálholti 3. október 1670.

292 (211v)
Meðkenning séra Sigurðar Eyjólfssonar að Kálfatjörn uppá hálft fjögurra manna far þar selt biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni fyrir tvö hundruð í þægilegum aurum og andvirði þar fyrir meðtekið.
Titill í handriti

Meðkenning séra Sigurðar Eyjólfssonar að Kálfatjörn uppá hálft fjögurra manna far þar selt biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni fyrir tvö hundruð í þægilegum aurum og andvirði þar fyrir meðtekið.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 3. október 1670.

Efnisorð
293 (212r-212v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup skrifar sr. Vigfúsi Árnasyni prófasti í Múlaþingi og sóknarmönnum Hælskirkjusóknar í Álftafirði og tilkynnir þeim að hann hafi vígt sr. Orm Jónsson til sóknarprests í Hælskirkjusókn. Dags. í Skálholti 16. október 1670.

Efnisorð
294 (212v-213r)
Kvittantia Þorvarðs Magnússonar fyrir meðferð á Heynessumboði og biskupsins jarða inntekta í Borgarfirði til þessa árs anno 1670.
Titill í handriti

Kvittantia Þorvarðs Magnússonar fyrir meðferð á Heynessumboði og biskupsins jarða inntekta í Borgarfirði til þessa árs anno 1670.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 17. október 1670.

Efnisorð
295 (213r)
Byggingarbréf Þorvarðs Magnússonar á Bæ og byggingarráð hans á Heynessumboði og biskupsins jörðum í Borgarfirði.
Titill í handriti

Byggingarbréf Þorvarðs Magnússonar á Bæ og byggingarráð hans á Heynessumboði og biskupsins jörðum í Borgarfirði.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 12. nóvember 1670.

296 (213v-214r)
Trjáreikningur á Eyrarbakka, hvern Vigfús Pétursson stóð biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni nú í Skálholti.
Titill í handriti

Trjáreikningur á Eyrarbakka, hvern Vigfús Pétursson stóð biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni nú í Skálholti.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 22. október 1670.

Efnisorð
297 (214r)
Kvittantia Brands Ívarssonar uppá meðtekið andvirðis andvirði 5 hundraða í Hjartarstöðum af Hjalta Jónssyni.
Titill í handriti

Kvittantia Brands Ívarssonar uppá meðtekið andvirðis andvirði 5 hundraða í Hjartarstöðum af Hjalta Jónssyni.

Athugasemd

Dags. að Meðalnesi í Fellum 23. ágúst 1669. Afrit dags. í Skálholti 27. október 1670.

Efnisorð
298 (214v)
Meðkenning Jóns Jónssonar uppá meðtekin þrjú kóngskúgildi og 4 ríkisdali fyrir það fjórða sem vera áttu með Brimnesi í Seyðarfirði, af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
Titill í handriti

Meðkenning Jóns Jónssonar uppá meðtekin þrjú kóngskúgildi og 4 ríkisdali fyrir það fjórða sem vera áttu með Brimnesi í Seyðarfirði, af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.

Athugasemd

Dags. að Dvergasteini 26. júní 1670. Afrit dags. í Skálholti 27. október 1670.

Efnisorð
299 (214v)
Meðkenning Jóns Þorlákssonar uppá meðtekin fjögur kóngskúgildi með Krossi í Mjóafirði, af Hjalta Jónssyni.
Titill í handriti

Meðkenning Jóns Þorlákssonar uppá meðtekin fjögur kóngskúgildi með Krossi í Mjóafirði, af Hjalta Jónssyni.

Athugasemd

Dags. að Krossi í Mjóafirði 26. júní 1670. Afrit dags. í Skálholti 27. október 1670.

Efnisorð
300 (215r)
Meðkenning séra Eiríks Bjarnasonar á Hallormsstöðum uppá meðtekin fjögur ærgildi af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins.
Titill í handriti

Meðkenning séra Eiríks Bjarnasonar á Hallormsstöðum uppá meðtekin fjögur ærgildi af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins.

Athugasemd

Dags. á Hallormsstöðum þriðjudaginn í áttundu viku sumars 1670. Afrit dags. í Skálholti 27. október 1670.

Efnisorð
301 (215r)
Meðkenning Jóhanns Willumssonar uppá 2 hundruð og 10 fiska til gildis að Ólöf Sigurðardóttir hafi kvittað í Hámundarstaða landskuld.
Titill í handriti

Meðkenning Jóhanns Willumssonar uppá 2 hundruð og 10 fiska til gildis að Ólöf Sigurðardóttir hafi kvittað í Hámundarstaða landskuld.

Athugasemd

Dags. á Ásbrandsstöðum í Vopnafirði 18. september 1669. Afrit dags. í Skálholti 27. október 1670.

Bréfið er á dönsku.

Efnisorð
302 (215v-216r)
Útskrift af kaupbréfi Tómasar Finnssonar við Þuríði Hallsdóttur vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Steinsnesi 6 hundruð fyrir 6 hundruð í Gagnstöð.
Titill í handriti

Útskrift af kaupbréfi Tómasar Finnssonar við Þuríði Hallsdóttur vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Steinsnesi 6 hundruð fyrir 6 hundruð í Gagnstöð.

Athugasemd

Dags. að Gunnlaugsstöðum á Fljótsdalshéraði 19. september 1670. Afrit dags. í Skálholti 28. október 1670.

303 (216r)
Grein úr sendibréfi Tómasar Finnssonar lögréttumanns í Múlaþingi um þennan fyrrskrifaðan kaupskap hans við Þuríði Hallsdóttur á Steinsnesi og hálfri Gagnstöð vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
Titill í handriti

Grein úr sendibréfi Tómasar Finnssonar lögréttumanns í Múlaþingi um þennan fyrrskrifaðan kaupskap hans við Þuríði Hallsdóttur á Steinsnesi og hálfri Gagnstöð vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.

Athugasemd

Dags. á Skriðuklaustri sunnudaginn fyrir Mikjálsmessu 1670. Afrit dags. í Skálholti 28. október 1670.

304 (216v-217v)
Inntak úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Jóns Stefánssonar á Seltjarnarnesi um Pál Jónsson umhleyping og hans breytni við laxakistur í Elliðaám. Item hans fríheit og sakramentisseðil sent héðan á veg með Páli sjálfum.
Titill í handriti

Inntak úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Jóns Stefánssonar á Seltjarnarnesi um Pál Jónsson umhleyping og hans breytni við laxakistur í Elliðaám. Item hans fríheit og sakramentisseðil sent héðan á veg með Páli sjálfum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 26. nóvember 1670. Afrit dags. í Skálholti 26. nóvember 1670.

305 (217v-218v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Gísla Magnússyni kong majest. sýslumanni í Rangárþingi tilskrifað uppá sendibréf fógetans á Bessastöðum Jóhanns Péturssonar Klein biskupinum tilskrifað.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Gísla Magnússyni kong majest. sýslumanni í Rangárþingi tilskrifað uppá sendibréf fógetans á Bessastöðum Jóhanns Péturssonar Klein biskupinum tilskrifað.

Ábyrgð

Viðtakandi : Gísli Magnússon

Athugasemd

Dags. í Skálholti 27. nóvember 1670. Afrit dags. í Skálholti 27. nóvember 1670.

306 (218v-219v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Ásmundar Guðnasonar, um tilboð hans að kaupa Tungufellspart.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Ásmundar Guðnasonar, um tilboð hans að kaupa Tungufellspart.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 27. nóvember 1670. Afrit dags. í Skálholti 27. nóvember 1670.

307 (220r-220v)
Reikningur Bjarna Eiríkssonar í Þorlákshöfn við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson á skipaundirgiftum og öðrum þeirra skuldaskiptum fyrir tvö árin þessu næst 1669 og þetta 1670.
Titill í handriti

Reikningur Bjarna Eiríkssonar í Þorlákshöfn við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson á skipaundirgiftum og öðrum þeirra skuldaskiptum fyrir tvö árin þessu næst 1669 og þetta 1670.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 28. nóvember 1670.

308 (221r-221v)
Þórkötlustaðareikningur Bjarna Eiríkssonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson.
Titill í handriti

Þórkötlustaðareikningur Bjarna Eiríkssonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 28. nóvember 1670.

Efnisorð
309 (221v-222v)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 6 hundruðum og 80 álnum eða þriðjungi í Kaldárholti í Holtum. Item 2 hundruð í Breiðármörk í Öræfum, af Bjarna Eiríkssyni fyrir lausafé.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 6 hundruðum og 80 álnum eða þriðjungi í Kaldárholti í Holtum. Item 2 hundruð í Breiðármörk í Öræfum, af Bjarna Eiríkssyni fyrir lausafé.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 29. og 30. nóvember 1670.

310 (222v-223r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Teitur Pétursson, Ólafur Gíslason og Gissur Bjarnason vitna um að þeir hafi heyrt Ásmund Guðnason lýsa yfir að hann muni Brynjólfi biskup fyrstum manna selja hlut sinn í jörðinni Tungufelli. Dags. í Skálholti 5. desember 1670.

Efnisorð
311 (223r)
Landfógetanum Jóhann Klein tilskrifað um mál séra Lofts Jósepssonar og prestanna álagðann skyldueið til eður frá að sverja. Item um skuld Gísla Magnússonar.
Titill í handriti

Landfógetanum Jóhann Klein tilskrifað um mál séra Lofts Jósepssonar og prestanna álagðann skyldueið til eður frá að sverja. Item um skuld Gísla Magnússonar.

Athugasemd

Hér er aðeins fyrirsögn bréfsins og upphaf þess. Sama bréf og bréf nr. 313.

Bréfið er yfirstrikað í handritinu.

312 (223v-224r)
Reikningur á eftirlátnum álnum Páls heitins Björnssonar.
Titill í handriti

Reikningur á eftirlátnum álnum Páls heitins Björnssonar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 8. desember 1670.

Efnisorð
313 (224v-225r)
Landfógetanum Jóhann Klein um mál Lofts og Jóns Sigurðssonar, og prestanna eið til eður frá að sverja. Item um skuldalúkning Gísla Magnússonar.
Titill í handriti

Landfógetanum Jóhann Klein um mál Lofts og Jóns Sigurðssonar, og prestanna eið til eður frá að sverja. Item um skuldalúkning Gísla Magnússonar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 10. desember 1670. Afrit dags. í Skálholti 10. desember 1670.

314 (225v-226r)
Vitnisburður Þorsteins Einarssonar yfirbryta.
Titill í handriti

Vitnisburður Þorsteins Einarssonar yfirbryta.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 13. desember 1670. Afrit dags. í Skálholti 13. desember 1670.

315 (226v-227r)
Biskupstíundareikningur úr Rangárvallasýslu sem gjaldast áttu í vor 1670.
Titill í handriti

Biskupstíundareikningur úr Rangárvallasýslu sem gjaldast áttu í vor 1670.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 16. desember 1670.

Efnisorð
316 (227v-228r)
Meðkenning Valgerðar Eyjólfsdóttur uppá meðtekið tveggja kúgilda fullvirði með leigum af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
Titill í handriti

Meðkenning Valgerðar Eyjólfsdóttur uppá meðtekið tveggja kúgilda fullvirði með leigum af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 19. desember 1670.

Efnisorð
317 (228r-229r)
Kvittantia Björns Þorvaldssonar ráðsmanns fyrir ráðsmanns og Skammbeinstaðaumboða meðferð frá fardögum 1669 til fardaga 1670.
Titill í handriti

Kvittantia Björns Þorvaldssonar ráðsmanns fyrir ráðsmanns og Skammbeinstaðaumboða meðferð frá fardögum 1669 til fardaga 1670.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 20. desember 1670.

318 (229r-230r)
Þetta eftirskrifað hefur ráðsmaðurinn Björn Þorvaldsson í sitt ráðsmannskaup frá anno 1669 í fardögum til jafnlengdar 1670.
Titill í handriti

Þetta eftirskrifað hefur ráðsmaðurinn Björn Þorvaldsson í sitt ráðsmannskaup frá anno 1669 í fardögum til jafnlengdar 1670.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 20. desember 1670.

Efnisorð
319 (230v-231r)
Grafarbakka afhendingarbréf Torfa heitins Jónssonar í Hlíð lögréttumanns, sínum bróðursonum til handa, Rafni og Jóni Jónssonum.
Titill í handriti

Grafarbakka afhendingarbréf Torfa heitins Jónssonar í Hlíð lögréttumanns, sínum bróðursonum til handa, Rafni og Jóni Jónssonum.

Athugasemd

Dags. að Gröf í Ytra hrepp 4. júní 1642. Afrit dags. í Skálholti 29. desember 1670.

Efnisorð
320 (231v)
Kaldárholts í Holtum í Rangárþingi landamerki allt um kring. Eftir fyrirsögn Bjarna Eiríkssonar lögréttumanns.
Titill í handriti

Kaldárholts í Holtum í Rangárþingi landamerki allt um kring. Eftir fyrirsögn Bjarna Eiríkssonar lögréttumanns.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 2. janúar 1671.

321 (232r-232v)
Um Þorlákshafnarkirkju.
Titill í handriti

Um Þorlákshafnarkirkju.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 2. janúar 1671.

Efnisorð
322 (232v-234v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Árna Halldórssyni tilskrifað um barnsfaðernislýsing Ástríðar Þórðardóttur uppá Einar Jónsson á Grafarbakka.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Árna Halldórssyni tilskrifað um barnsfaðernislýsing Ástríðar Þórðardóttur uppá Einar Jónsson á Grafarbakka.

Ábyrgð

Viðtakandi : Árni Halldórsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 10. janúar 1671. Afrit dags. í Skálholti 10. janúar 1671.

323 (234v-235r)
Sendibréf séra Árna Halldórssonar til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar um sama málefni.
Titill í handriti

Sendibréf séra Árna Halldórssonar til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar um sama málefni.

Ábyrgð

Bréfritari : Árni Halldórsson

Athugasemd

Dags. í Hruna 9. janúar 1671. Afrit dags. í Skálholti 10. janúar 1671.

324 (235r-235v)
Lýsing Ástríðar Þórðardóttur um barnsfaðerni uppá Einar Jónsson á Grafarbakka.
Titill í handriti

Lýsing Ástríðar Þórðardóttur um barnsfaðerni uppá Einar Jónsson á Grafarbakka.

Athugasemd

Dags. í Hruna 1. janúar 1671. Afrit dags. í Skálholti 10. janúar 1671.

325 (235v-236r)
Lofun og játning Ástríðar Þórðardóttur uppá og undir sína opinbera aflausn fyrir þetta sitt brot.
Titill í handriti

Lofun og játning Ástríðar Þórðardóttur uppá og undir sína opinbera aflausn fyrir þetta sitt brot.

Athugasemd

Dags. í Hruna 8. janúar 1671. Afrit dags. í Skálholti 10. janúar 1671.

326 (236v-237v)
Meðkenning þriggja Staðarins faramanna í Skálholti um fiskageymslu óverkun Þorsteins Jónssonar á Staðarins fiski á Hópi, sem og sömu manna meðkenning um fisk er geymdur var í Götu í Selvogi Gísla Vigfússonar.
Titill í handriti

Meðkenning þriggja Staðarins faramanna í Skálholti um fiskageymslu óverkun Þorsteins Jónssonar á Staðarins fiski á Hópi, sem og sömu manna meðkenning um fisk er geymdur var í Götu í Selvogi Gísla Vigfússonar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 11. janúar 1671.

Efnisorð
327 (237v-238r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Vitnisburður bryta Skálholtsstaðar um að fiskur sem fluttur var í Skálholti frá Gísla Vigfússyni í Selvogi hafi verið illa verkaður og jafnvel skemmdur. Dags. í Skálholti 11. janúar 1671.

Efnisorð
328 (238r-238v)
Vitnisburður háseta Sveins Þóroddssonar uppá skipsmeðferð hans og þeirra sömu háseta vitni og Þorsteins Jónssonar í Skipholti um fiskaverkun hans og afhending á skiphlutnum.
Titill í handriti

Vitnisburður háseta Sveins Þóroddssonar uppá skipsmeðferð hans og þeirra sömu háseta vitni og Þorsteins Jónssonar í Skipholti um fiskaverkun hans og afhending á skiphlutnum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 13. janúar 1671.

329 (238v-239v)
Heimildareignarráð yfir nærri átta hundruðum í Grafarbakka í Ytra hrepp og Hrunakirkjusókn biskupinum gefin af eigandanum Markúsi Bjarnasyni í Traðarholti.
Titill í handriti

Heimildareignarráð yfir nærri átta hundruðum í Grafarbakka í Ytra hrepp og Hrunakirkjusókn biskupinum gefin af eigandanum Markúsi Bjarnasyni í Traðarholti.

Athugasemd

Dags. 2. janúar 1671. Afrit dags. í Skálholti 14. janúar 1671.

Efnisorð
330 (239v-240r)
Sendibréf Markúsar Bjarnasonar í Traðarholti í Flóa biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað, um heimildareignarráð yfir nærri 8 hundruðum í jörðinni Grafarbakka í Ytra hrepp og Hrunakirkjusókn, biskupinum gefin.
Titill í handriti

Sendibréf Markúsar Bjarnasonar í Traðarholti í Flóa biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað, um heimildareignarráð yfir nærri 8 hundruðum í jörðinni Grafarbakka í Ytra hrepp og Hrunakirkjusókn, biskupinum gefin.

Athugasemd

Dags. 2. janúar 1671. Afrit dags. í Skálholti 14. janúar 1671.

331 (240r)
Andsvar Gísla Vigfússonar í Götu í Selvogi uppá fiskageymslu Staðarins anno 1670.
Titill í handriti

Andsvar Gísla Vigfússonar í Götu í Selvogi uppá fiskageymslu Staðarins anno 1670.

Athugasemd

Dags. að Strönd í Selvogi 12. febrúar 1671. Afrit dags. í Skálholti 21. febrúar 1671.

Efnisorð
332 (240v-241r)
Vígslubréf séra Sæmundar Oddssonar.
Titill í handriti

Vígslubréf séra Sæmundar Oddssonar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 22. janúar 1671.

Efnisorð
333 (241r-242r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar herra landsfógetanum Jóhann Péturssyni Klein tilskrifað með Sæmundi Oddssyni, að ná mætti collationisbréfi fyrir Hítardal. Item um kóngsjarðir sem Einar Oddsson og Högni Sigurðsson í forlening hafa, að Jón Þórðarson til forleningar framvegis fá mætti fyrir billegt festigjald.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar herra landsfógetanum Jóhann Péturssyni Klein tilskrifað með Sæmundi Oddssyni, að ná mætti collationisbréfi fyrir Hítardal. Item um kóngsjarðir sem Einar Oddsson og Högni Sigurðsson í forlening hafa, að Jón Þórðarson til forleningar framvegis fá mætti fyrir billegt festigjald.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 22. janúar 1671. Afrit dags. í Skálholti 23. janúar 1671.

334 (242v-243v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Sigurði Oddssyni að Stafholti tilskrifað, prófasti í Borgarfirði að vestan.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Sigurði Oddssyni að Stafholti tilskrifað, prófasti í Borgarfirði að vestan.

Ábyrgð

Viðtakandi : Sigurður Oddsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 23. janúar 1671. Afrit dags. í Skálholti 23. janúar 1671.

335 (243v-244r)
Þórkötlustaða í Grindavík húsareikningur samantekinn af séra Rafni Ólafssyni eftir bón biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
Titill í handriti

Þórkötlustaða í Grindavík húsareikningur samantekinn af séra Rafni Ólafssyni eftir bón biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.

Athugasemd

Dags. á Þórkötlustöðum í Grindavík 21. september 1670. Afrit dags. í Skálholti 24. janúar 1671.

Efnisorð
336 (244v-245v)
Fiska og smjörs skilagrein Þorvarðs Magnússonar.
Titill í handriti

Fiska og smjörs skilagrein Þorvarðs Magnússonar.

Athugasemd

Dags. á Akranesi 9. september 1670 og í Skálholti 25. janúar 1671. Afrit dags. í Skálholti 25. janúar 1671.

337 (246r)
Útgjaldareikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við séra Þórð Þorleifsson að Þingvöllum í átta hundraða jarðarparts andvirði.
Titill í handriti

Útgjaldareikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við séra Þórð Þorleifsson að Þingvöllum í átta hundraða jarðarparts andvirði.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 26. janúar 1671.

Efnisorð
338 (246v-247r)
Umráðabréf Magnúsar Einarssonar stofubryta í Skálholti yfir Flóagafli í Flóa með sínum hjáleigum, útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
Titill í handriti

Umráðabréf Magnúsar Einarssonar stofubryta í Skálholti yfir Flóagafli í Flóa með sínum hjáleigum, útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 26. janúar 1671.

339 (247r)
Afhendingarseðill Álfs Bjarnasonar yfirbryta í Skálholti á því tré sem hann til eignar fékk biskupinum á Eyrarbakka hjá Jóni Nikulássyni.
Titill í handriti

Afhendingarseðill Álfs Bjarnasonar yfirbryta í Skálholti á því tré sem hann til eignar fékk biskupinum á Eyrarbakka hjá Jóni Nikulássyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 2. mars 1671. Afrit dags. í Skálholti 3. mars 1671.

Efnisorð
340 (247v-250r)
Ráðsmannsembættis umboðsbréf Bjarna Eiríkssonar, honum af biskupinum útgefið anno 1671.
Titill í handriti

Ráðsmannsembættis umboðsbréf Bjarna Eiríkssonar, honum af biskupinum útgefið anno 1671.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 5. mars 1671.

341 (250v-251r)
Áminningarbréf Björns Þorvaldssonar ráðsmanns til athuga á Staðarins innstæðu í ráðsmannsumboðinu og aðgjörða eftir efnum þar við þarf í þessari umhlaupsveðráttu.
Titill í handriti

Áminningarbréf Björns Þorvaldssonar ráðsmanns til athuga á Staðarins innstæðu í ráðsmannsumboðinu og aðgjörða eftir efnum þar við þarf í þessari umhlaupsveðráttu.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 6. mars 1671. Afrit dags. í Skálholti 6. mars 1671.

Efnisorð
342 (251v-252r)
Tveir póstar úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Torfa Jónssyni að Bæ tilskrifuðu.
Titill í handriti

Tveir póstar úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Torfa Jónssyni að Bæ tilskrifuðu.

Ábyrgð

Viðtakandi : Torfi Jónsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 8. febrúar 1671. Afrit dags. í Skálholti 8. febrúar 1671.

343 (252v-254r)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Sigurð Árnason.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Sigurð Árnason.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 13. mars 1671.

344 (254v)
Til minnis. Bygging og innstæða á norðanjörðum þeim sem Sigurður Árnason seldi nú biskupinum í fyrrskrifuðum jarðaskiptum.
Titill í handriti

Til minnis. Bygging og innstæða á norðanjörðum þeim sem Sigurður Árnason seldi nú biskupinum í fyrrskrifuðum jarðaskiptum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 14. mars 1671.

Efnisorð
345 (254v-255r)
Vitnisburður um landamerki Mánár á Tjörnesi norður, útgefinn 1620.
Titill í handriti

Vitnisburður um landamerki Mánár á Tjörnesi norður, útgefinn 1620.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 6. apríl 1622. Afrit dags. í Skálholti 14. mars 1671.

346 (255v-259r)
Mánár og Valadals á Tjörnesi norður, landskulda og innstæðuleignagjöld og tveggja hálfra meðfylgjandi skipahluta og ráðstöfun á þessum afgjöldum öllum.
Titill í handriti

Mánár og Valadals á Tjörnesi norður, landskulda og innstæðuleignagjöld og tveggja hálfra meðfylgjandi skipahluta og ráðstöfun á þessum afgjöldum öllum.

Athugasemd

Dags. á Einarsstöðum í Reykjadal 12. október 1662, 8. júní 1666, 13. nóvember 1666, 15. júní 1668, 3. október 1668, 2. júní 1669, 23. nóvember 1669, 16. ágúst 1671 og á Akureyri 11. september 1666. Afrit dags. í Skálholti 15. mars 1671 og 25. október 1671.

Efnisorð
347 (259v)
Fyrir Helludal í Tungu. Byggingarbréf Bjarna Einarssonar útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
Titill í handriti

Fyrir Helludal í Tungu. Byggingarbréf Bjarna Einarssonar útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 18. mars 1671.

348 (260r-260v)
Fyrir Litla Skarði í Stafholtstungum 12 hundruðum og áttatíu álnum og 3 hundruðum í Norðurá af þeim bræðrum Ólafi og Halldóri Jónssonum, fyrir 6 hundruð og áttatíu álnir í Kaldárholti í Rangárþingi og lausafé þar til með innstæðukúgilda skiptum. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
Titill í handriti

Fyrir Litla Skarði í Stafholtstungum 12 hundruðum og áttatíu álnum og 3 hundruðum í Norðurá af þeim bræðrum Ólafi og Halldóri Jónssonum, fyrir 6 hundruð og áttatíu álnir í Kaldárholti í Rangárþingi og lausafé þar til með innstæðukúgilda skiptum. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 18. mars og 30. apríl 1671.

349 (261r)
Úr sendibréfi Markúsar Bjarnasonar í Traðarholti biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu.
Titill í handriti

Úr sendibréfi Markúsar Bjarnasonar í Traðarholti biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu.

Athugasemd

Dags. í Traðarholti 14. mars 1671. Afrit dags. í Skálholti 22. mars 1671.

350 (261v)
Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Birni Magnússyni tilskrifuðu um ósk hans á skiptum við Pétur Bjarnason yngra á hálfu Burstafelli í Vopnafirði, 25 hundruð, og Skálanesi eystra, 10 hundruð, fyrir Máná og Valadal á Tjörnesi og hálft Nes í Eyjafirði, 10 hundruð. Fullmakt þar til gefin ef kostur á verður.
Titill í handriti

Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Birni Magnússyni tilskrifuðu um ósk hans á skiptum við Pétur Bjarnason yngra á hálfu Burstafelli í Vopnafirði, 25 hundruð, og Skálanesi eystra, 10 hundruð, fyrir Máná og Valadal á Tjörnesi og hálft Nes í Eyjafirði, 10 hundruð. Fullmakt þar til gefin ef kostur á verður.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 30. mars 1671.

351 (261v-262r)
Um Máná og Valadal á Tjörnesi og umboð yfir þeim og þeirra landa og rekamörk. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Þórði Jónssyni að Einarsstöðum norður í Þingeyjarþingi tilskrifað.
Titill í handriti

Um Máná og Valadal á Tjörnesi og umboð yfir þeim og þeirra landa og rekamörk. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Þórði Jónssyni að Einarsstöðum norður í Þingeyjarþingi tilskrifað.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 30. mars 1671. Afrit dags. í Skálholti 30. mars 1671.

352 (262v-263r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Páli Torfasyni sýslumanni í Ísafjarðarsýslu tilskrifað.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Páli Torfasyni sýslumanni í Ísafjarðarsýslu tilskrifað.

Ábyrgð

Viðtakandi : Páll Torfason

Athugasemd

Dags. í Skálholti 31. mars 1671. Afrit dags. í Skálholti 1. apríl 1671.

353 (263r-263v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Willem Jóhannssyni tilskrifað að Hámundarstöðum í Vopnafirði um land í Vopnafirði sem Torfastaðarmenn halda sína eign en biskupinn heldur Skálaness nyrðra í Vopnafirði.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Willem Jóhannssyni tilskrifað að Hámundarstöðum í Vopnafirði um land í Vopnafirði sem Torfastaðarmenn halda sína eign en biskupinn heldur Skálaness nyrðra í Vopnafirði.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 1. apríl 1671. Afrit dags. í Skálholti 1. apríl 1671.

354 (263v-264r)
Uppá 4 álnir sex fjórðunga klæðis við Gróu Hallsdóttur að Þingmúla í Skriðdal, úti að láta í sumar 1671 af Hjalta Jónssyni biskupsins umboðsmanni.
Titill í handriti

Uppá 4 álnir sex fjórðunga klæðis við Gróu Hallsdóttur að Þingmúla í Skriðdal, úti að láta í sumar 1671 af Hjalta Jónssyni biskupsins umboðsmanni.

Ábyrgð

Viðtakandi : Bjarni Gizurarson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 1. apríl 1671. Afrit dags. í Skálholti 1. apríl 1671.

355 (264r-264v)
Um Berufjarðarkirkju kúgildi þrjú afhent af séra Halldóri Eiríkssyni, vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar, en meðtekin af séra Jóni Eiríkssyni kirkjunnar vegna í fardögum 1670.
Titill í handriti

Um Berufjarðarkirkju kúgildi þrjú afhent af séra Halldóri Eiríkssyni, vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar, en meðtekin af séra Jóni Eiríkssyni kirkjunnar vegna í fardögum 1670.

Ábyrgð

Viðtakandi : Halldór Eiríksson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 1. apríl 1671. Afrit dags. í Skálholti 1. apríl 1671.

356 (264v-265r)
Um málefni Árna Jónssonar sem var á Kaðalstöðum, nú sagður vestur í Dölum og hans málavöxt. Grein úr bréfi sýslumannsins Bjarna Péturssonar af biskupinum honum tilskrifuðu.
Titill í handriti

Um málefni Árna Jónssonar sem var á Kaðalstöðum, nú sagður vestur í Dölum og hans málavöxt. Grein úr bréfi sýslumannsins Bjarna Péturssonar af biskupinum honum tilskrifuðu.

Ábyrgð

Viðtakandi : Bjarni Pétursson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 1. apríl 1671. Afrit dags. í Skálholti 2. apríl 1671.

357 (265r)
Um fríheit Árna Jónssonar frá Kaðalstöðum. Grein úr bréfi herra Sigurðar lögmanns biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað.
Titill í handriti

Um fríheit Árna Jónssonar frá Kaðalstöðum. Grein úr bréfi herra Sigurðar lögmanns biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað.

Ábyrgð

Bréfritari : Sigurður Jónsson

Athugasemd

Dags. í Einarsnesi 28. mars 1671. Afrit dags. í Skálholti 3. apríl 1671.

358 (265v)
Andsvar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá þessa fyrrskrifaða grein úr sendibréfi lögmannsins herra Sigurðar Jónssonar.
Titill í handriti

Andsvar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá þessa fyrrskrifaða grein úr sendibréfi lögmannsins herra Sigurðar Jónssonar.

Ábyrgð

Viðtakandi : Sigurður Jónsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 3. apríl 1671. Afrit dags. í Skálholti 3. apríl 1671.

359 (265v-266r)
Um Lofts mál, hvernig í því skuli framvegis procedera. Grein úr bréfi herra lögmannsins Sigurðar Jónssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu.
Titill í handriti

Um Lofts mál, hvernig í því skuli framvegis procedera. Grein úr bréfi herra lögmannsins Sigurðar Jónssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu.

Ábyrgð

Bréfritari : Sigurður Jónsson

Athugasemd

Dags. í Einarsnesi 28. mars 1671. Afrit dags. í Skálholti 3. apríl 1671.

360 (266r)
Andsvar úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar herra lögmanninum Sigurði Jónssyni tilskrifuðu um mál séra Lofts Jósepssonar og þess process.
Titill í handriti

Andsvar úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar herra lögmanninum Sigurði Jónssyni tilskrifuðu um mál séra Lofts Jósepssonar og þess process.

Ábyrgð

Viðtakandi : Sigurður Jónsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 3. apríl 1671. Afrit dags. í Skálholti 3. apríl 1671.

361 (266v-270r)
Um kirknafjár innkall, til séra Böðvars Sturlusonar að Valþjófsstöðum fyrir austan.
Titill í handriti

Um kirknafjár innkall, til séra Böðvars Sturlusonar að Valþjófsstöðum fyrir austan.

Ábyrgð

Viðtakandi : Böðvar Sturluson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 4. apríl 1671. Afrit dags. í Skálholti 5. apríl 1671.

362 (270v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup greiðir Ólafi Jónssyni skólameistara andvirði jarðarinnar Litla Skarðs í Stafholtstungum. Dags. í Skálholti 7. apríl og 3. júní 1671.

Efnisorð
363 (271r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup greiðir Halldóri Jónssyni andvirði jarðarinnar Litla Skarðs í Stafholtstungum. Dags. í Skálholti 7. apríl og 3. júní 1671.

Efnisorð
364 (271v-272r)
Vígslubréf séra Jóns Jónssonar til capellans sínum föður séra Jóni Brandssyni í Hítarnesi.
Titill í handriti

Vígslubréf séra Jóns Jónssonar til capellans sínum föður séra Jóni Brandssyni í Hítarnesi.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 9. apríl 1671. Afrit dags. í Skálholti 9. apríl 1671.

Efnisorð
365 (272v)
Þessa eftirskrifaða hluti á biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson á Grund, til minnis uppteiknaða.
Titill í handriti

Þessa eftirskrifaða hluti á biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson á Grund, til minnis uppteiknaða.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 14. apríl 1671.

Efnisorð
366 (272v)
NB.
Titill í handriti

NB.

Athugasemd

Erlendur Þorsteinsson á Grund í Skorradal afhenti Brynjólfi biskup litla tinflösku og tinstaup. Dags. í Skálholti 14. apríl 1671.

Efnisorð
367 (273r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup greiðir Ólafi Jónssyni skólameistara í Skálholti 60 ríkisdali í árslaun. Dags. í Skálholti 15. apríl 1671.

Efnisorð
368 (273r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup greiðir Halldóri Jónssyni heyrara við Skálholtsskóla 20 ríkisdali í árslaun. Dags. í Skálholti 15. apríl 1671.

Efnisorð
369 (273v)
Fullmagt Ólafs Jónssonar af biskupinum útgefin til að heimta og uppbera af Sigurði Ingimundarsyni 17 ríkisdali er hann lánað hafði tveimur engelskum mönnum.
Titill í handriti

Fullmagt Ólafs Jónssonar af biskupinum útgefin til að heimta og uppbera af Sigurði Ingimundarsyni 17 ríkisdali er hann lánað hafði tveimur engelskum mönnum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 16. apríl 1671.

Efnisorð
370 (274r-275r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar herra landsfógetanum Jóhann Péturssyni Klein tilskrifað.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar herra landsfógetanum Jóhann Péturssyni Klein tilskrifað.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 25. apríl 1671. Afrit dags. í Skálholti 25. apríl 1671.

371 (275v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup og sr. Halldór Jónsson í Reykholti gera reikning yfir sín skuldaskipti. Dags. í Skálholti 30. apríl og 1. maí 1671.

Efnisorð
372 (275v)
Uppgjöf biskupsins á tilkalli hans til 3 hundraða á Narfastöðum í Melasveit séra Halldóri Jónssyni í Reykholti til handa.
Titill í handriti

Uppgjöf biskupsins á tilkalli hans til 3 hundraða á Narfastöðum í Melasveit séra Halldóri Jónssyni í Reykholti til handa.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 1. maí 1671.

Efnisorð
373 (276r-277r)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar gjört við séra Halldór Jónsson prófast í Borgarfirði að sunnan.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar gjört við séra Halldór Jónsson prófast í Borgarfirði að sunnan.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 30. apríl 1671.

374 (277v)
Skiptabréf á fastaeign barna Hannesar sáluga Helgasonar og Ragnhildar Daðadóttur, Vigfúsar og Hólmfríðar, svo látandi sem eftir fylgir.
Titill í handriti

Skiptabréf á fastaeign barna Hannesar sáluga Helgasonar og Ragnhildar Daðadóttur, Vigfúsar og Hólmfríðar, svo látandi sem eftir fylgir.

Athugasemd

Dags. að Kolsholti í Flóa 4. júlí 1653. Afrit dags. í Skálholti 1. maí 1671.

375 (277v-278r)
Samþykki Hólmfríðar Hannesdóttur uppá sölu hennar ektamanns séra Halldórs Jónssonar í Reykholti á 15 hundruðum í Grafarbakka í Ytri hrepp og 5 hundruðum í Votmúla í Flóa.
Titill í handriti

Samþykki Hólmfríðar Hannesdóttur uppá sölu hennar ektamanns séra Halldórs Jónssonar í Reykholti á 15 hundruðum í Grafarbakka í Ytri hrepp og 5 hundruðum í Votmúla í Flóa.

Athugasemd

Dags. á Vatnsendagrund í Skorradal 3. júní 1671.

Efnisorð
376 (278v)
Biskupstíundareikningur af Árnessýslu, þeirra sem á féllu og útgreiðast áttu í fyrravor anno 1670, stóð Magnús Einarsson biskupinum svofelldan sem eftir fylgir.
Titill í handriti

Biskupstíundareikningur af Árnessýslu, þeirra sem á féllu og útgreiðast áttu í fyrravor anno 1670, stóð Magnús Einarsson biskupinum svofelldan sem eftir fylgir.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 4. maí 1671.

Efnisorð
377 (279r-280r)
Hjalta Jónssonar sendibréfspóstar, þeir sem andsvars krefja.
Titill í handriti

Hjalta Jónssonar sendibréfspóstar, þeir sem andsvars krefja.

Ábyrgð

Bréfritari : Hjalti Jónsson

Athugasemd

Dags. í Meðalnesi í Fellum 10. apríl 1671. Afrit dags. í Skálholti 6. apríl 1671.

378 (280r)
Uppá 5 hundraða í Hnefilsdal andvirði, 15 hundruð afgreidd af Hjalta Jónssyni, biskupsins vegna, Vilhjálmi Jónssyni til handa.
Titill í handriti

Uppá 5 hundraða í Hnefilsdal andvirði, 15 hundruð afgreidd af Hjalta Jónssyni, biskupsins vegna, Vilhjálmi Jónssyni til handa.

Athugasemd

Dags. í Meðalnesi í Fellum 10. október 1670 og 10. apríl 1671. Afrit dags. í Skálholti 6. maí 1671.

Efnisorð
379 (280v)
Meðkenning Hjalta Jónssonar uppá útilátin 6 hundruð við Gróu Bjarnadóttur.
Titill í handriti

Meðkenning Hjalta Jónssonar uppá útilátin 6 hundruð við Gróu Bjarnadóttur.

Athugasemd

Dags. að Hofi í Vopnafirði 29. september 1670 og í Meðalnesi í Fellum 10. apríl 1671. Afrit dags. í Skálholti 6. maí 1671.

Efnisorð
380 (280v-281r)
Meðkenning Hjalta Jónssonar uppá 1 hundrað útgreitt Þórunni Þorsteinsdóttur vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
Titill í handriti

Meðkenning Hjalta Jónssonar uppá 1 hundrað útgreitt Þórunni Þorsteinsdóttur vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.

Athugasemd

Dags. að Ási í Fellum 30. mars 1671 og á Þorbrandsstöðum í Vopnafirði 4. apríl 1671. Afrit dags. í Skálholti 6. maí 1671.

Efnisorð
381 (281r)
Meðkenning Þórunnar Björnsdóttur uppá meðtekin af Hjalta Jónssyni, biskupsins vegna, 4 ærgildi af Teigi og 9 fjórðunga smjörs og 2 hundraðs fiska til gildis í kauptíð og 6 fjórðunga smjörs vegna Helgu Eiríksdóttur.
Titill í handriti

Meðkenning Þórunnar Björnsdóttur uppá meðtekin af Hjalta Jónssyni, biskupsins vegna, 4 ærgildi af Teigi og 9 fjórðunga smjörs og 2 hundraðs fiska til gildis í kauptíð og 6 fjórðunga smjörs vegna Helgu Eiríksdóttur.

Athugasemd

Dags. á Ljótsstöðum 2. apríl 1671. Afrit dags. í Skálholti 6. maí 1671.

Efnisorð
382 (281r)
Þetta eftirskrifað meðkennir Hjalti Jónsson sig útgreitt hafa Sigurði Bjarnasyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
Titill í handriti

Þetta eftirskrifað meðkennir Hjalti Jónsson sig útgreitt hafa Sigurði Bjarnasyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.

Athugasemd

Dags. í Meðalnesi í Fellum 10. apríl 1671. Afrit dags. í Skálholti 6. maí 1671.

Efnisorð
383 (281v-282r)
Á hálfu Barðsnesi í Norðfirði 6 hundruðum fyrir í Staffelli í Fellum austur 6 hundruð með 3 hundraða millumgjöf, af Hjalta Jónssyni við Einar Hildibrandsson.
Titill í handriti

Á hálfu Barðsnesi í Norðfirði 6 hundruðum fyrir í Staffelli í Fellum austur 6 hundruð með 3 hundraða millumgjöf, af Hjalta Jónssyni við Einar Hildibrandsson.

Athugasemd

Dags. á Egilsstöðum á Völlum 4. apríl 1671. Afrit dags. í Skálholti 6. maí 1671.

384 (282r-282v)
Á 2 hundruðum í Setbergi í Fellum austur fyrir 6 hundruð í lausafé. Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
Titill í handriti

Á 2 hundruðum í Setbergi í Fellum austur fyrir 6 hundruð í lausafé. Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.

Athugasemd

Dags. að Meðalnesi í Fellum 8. apríl 1671. Afrit dags. í Skálholti 6. maí 1671.

Efnisorð
385 (282v-284r)
Biskupstíundareikningur úr Múlaþingi af föstu og lausu er greiðast áttu í fyrravor anno 1670, staðinn af Þorsteini Magnússyni.
Titill í handriti

Biskupstíundareikningur úr Múlaþingi af föstu og lausu er greiðast áttu í fyrravor anno 1670, staðinn af Þorsteini Magnússyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 9. maí 1671.

Efnisorð
386 (284v)
Kvittantia Þorsteins Magnússonar útgefin Skálholti anno 1671.
Titill í handriti

Kvittantia Þorsteins Magnússonar útgefin Skálholti anno 1671.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 9. maí 1671.

387 (285r-287v)
Sendibréf biskupsins til Hjalta Jónssonar.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins til Hjalta Jónssonar.

Ábyrgð

Viðtakandi : Hjalti Jónsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 9. maí 1671. Afrit dags. í Skálholti 11. maí 1671.

388 (288r-288v)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Skorhaga hálfum í Brynjudal vestur við Kjós, 5 hundruð, fyrir 15 hundruð í lausafé af Jóni Magnússyni að Marteinstungu.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Skorhaga hálfum í Brynjudal vestur við Kjós, 5 hundruð, fyrir 15 hundruð í lausafé af Jóni Magnússyni að Marteinstungu.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 10. maí 1671.

389 (288v-289r)
Samþykki Hildar Sigurðardóttur uppá sölu Jóns Magnússonar að Marteinstungu á hálfum Skorhaga í Brynjudal.
Titill í handriti

Samþykki Hildar Sigurðardóttur uppá sölu Jóns Magnússonar að Marteinstungu á hálfum Skorhaga í Brynjudal.

Athugasemd

Dags. að Marteinstungu í Holtum 8. maí 1671. Afrit dags. í Skálholti 10. maí 1671.

Efnisorð
390 (289v-290r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Willem Jóhannssyni að Hámundarstöðum í Vopnafirði tilskrifað.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Willem Jóhannssyni að Hámundarstöðum í Vopnafirði tilskrifað.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 10. maí 1671. Afrit dags. í Skálholti 10. maí 1671.

391 (290v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Þorsteini Þorleifssyni sýslumanni í Múlaþingi tilskrifað.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Þorsteini Þorleifssyni sýslumanni í Múlaþingi tilskrifað.

Ábyrgð

Viðtakandi : Þorsteinn Þorleifsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 11. maí 1671. Afrit dags. í Skálholti 11. maí 1671.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 1, ásamt fangamarki GT eða TC ( 2v , 6-8 , 10-14 , 16 , 18 , 23 , 25 , 27 , 29 , 31 , 35 , 37 , 43-44 , 45 , 47-48 , 50 , 52 , 55-58 , 61-62 , 67 , 70 , 72-73 , 75 , 77-79 , 81 , 85-87 , 90 , 92 , 96 , 99-100 , 103-104 , 106 , 108 , 112-114 , 116 , 119? , 127 , 129 , 131 , 133 , 135 , 137 , 139 , 141 , 143 ) // Mótmerki: Fangamark GB ( 3-4 , 5 , 9 , 15 , 17 , 19-22 , 24 , 26 , 28 , 30 , 32-33 , 34 , 36 , 42 , 46 , 49 , 51 , 53-54 , 59-60 , 63-66 , 68-69 , 71 , 74 , 76 , 80 , 82-84 , 88-89 , 90bis-91 , 93-95 , 97-98 , 101-102 , 105 , 107 , 109-111 , 130 , 132 , 134 , 136 , 138 , 140 , 142 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Stórt skjaldarmerki, skipt niður í fjóra hluta, bjálkar // Ekkert mótmerki ( 38 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Dárahöfuð 1, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 meðalstórir hringir ( 40 , 159 , 161 , 197 , 242-243 , 246-248 , 250-251 , 254-255 , 258 , 260-261 , 263 , 265 , 269-270 , 273 , 275-276 , 279 , 281-282 , 284 , 287 , 292-293 , 296 , 297-299 , 301 , 303 , 305 , 307 , 309 , 311 , 315 , 318-319 , 321 , 324 , 327 , 337 , 339-340 , 342 , 344 , 347 ) // Mótmerki: Fangamark AB ( 41 , 158 , 160 , 239-241 , 244-245 , 249 , 252-253 , 256-257 , 262 , 264 , 266-267 , 271-272 , 274 , 277-278 , 280 , 283 , 285-286 , 288-291 , 294-295 , 300 , 302 , 304 , 306 , 308 , 310 , 312-314 , 316-317 , 320 , 323 , 326 , 328 , 336 , 338 , 341 , 343 , 345-346 ).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 2 ( 123-124 , 153 ) // Mótmerki: Skjaldarmerki, bolli? ( 117-118 , 144 ).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 3 ( 119 , 121 , 145 , 146-148 , 154 , 162-164 , 166 , 168 , 170 , 172-173 , 176 , 179-180 , 182 , 185 , 187-188 , 190 , 192 , 199-200 , 204 , 206-207 , 210 , 212bis , 215 , 217 , 221-223 , 225 , 229-231 , 233-234 , 237 ) // Mótmerki: Fangamark GB ( 120 , 122 , 125-126 , 128 , 149-152 , 155-157 , 165 , 167 , 169 , 171 , 174-175 , 177-178 , 181 , 183-184 , 186 , 189 , 191 , 193-195 , 202-203 , 205 , 208-209 , 211-212 , 213-214 , 216 , 218-220 , 224 , 226 , 227-228 , 232 , 235-236 , 238 ).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Dárahöfuð 2, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 meðalstórir hringir ( 197 ) // Mótmerki: Fangamark ( 196 ).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Dárahöfuð 3, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross, 3 meðalstórir hringir og stafur // Ekkert mótmerki ( 259 ).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Skjaldarmerki með sverðlilju ( 325 ) // Mótmerki: IHS með krossi, fangamark CV ( 322 ).

Vatnsmerki 9. Aðalmerki: Þrír smárar ásamt bókstöfum DT // Ekkert mótmerki ( 330 , 333-334 ).

Blaðfjöldi
347 blöð ( mm x mm).
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking í meirihluta handritsins.

Umbrot

Ástand

Bl. 212 er samsett úr tveimur samlímdum blöðum.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Þetta bindi er skrifað á árunum 1669-1771.

Ferill

Engar upplýsingar eru um hvaðan Árni Magnússon hefur fengið bókina.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. september 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 244-245 (nr. 434). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 17. júlí 2002. ÞÓS skráði 8. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í júní 1987. Eldra band fylgdi.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Loth, Agnete
Titill: , Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter
Umfang: s. 113-142
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Jóðmæli, Són. Tímarit um óðfræði
Umfang: 3
Höfundur: Haraldur Bernharðsson
Titill: Þykkja og þykja. Hljóðbeygingarvíxl einfölduð, Gripla
Umfang: 15
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Árbók 1946 (Landsbókasafn Íslands), Bókasafn Brynjólfs biskups
Umfang: 3-4
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Þórður Ingi Guðjónsson
Titill: Píslarsaga séra Jóns Magnússonar, Um varðveislu og útgáfu frumheimilda
Umfang: s. 423-432
Efni skjals
×
  1. Bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar XVIII
    1. Geitavíkur skjöl
    2. Efnisyfirlit
  2. XVIII Bréfabók biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar sem hefst anno 1669 og stendur til Alþingis 1671. Um annos 1669, 1670 og 1671.
    1. Kaupbréf millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Gríms Ólafssonar í Kjalardal á 15 hundruðum í Miðskála sem er hálf sú jörð fyrir hálfa Vatnshamra 12 hundruð og 4 hundruð í Ytra Súlunesi í Melasveit.
  3. Biskupstíundaumboðsbréf í Ísafjarðarsýslu millum Langaness og Arnarness Páli Torfasyni útgefið af biskupinum.
  4. Sendibréf biskupsins til Matthíasar Guðmundssonar um gifting og annað.
  5. Meðkenning Jóns Sigurðssonar í Káranesi uppá meðtekna 4 ríkisdali af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni vegna Ásmundar Jónssonar austur á Ormastöðum.
  6. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Vigfúsi Árnasyni tilskrifað og ályktun synodi um séra Finnboga Gíslason, hvar uppheldi hafa ætti.
  7. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Hjalta Jónssonar í Austfjörðum.
  8. Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 12 hundruðum í Ekkjufelli fyrir 12 hundruð Litla Steinsvað og 12 hundraða milligjöf af Árna Hildibrandssyni.
  9. Útskrift af gömlu afhendingarbréfi Ásstaðar í Fellum og Ekkjufells hvar inni getur um Ekkjufells landamerki.
  10. Vitnisburður Rustici Jónssonar um Ekkjufellsland.
  11. Annar vitnisburður um Ekkjufells landamerki.
  12. Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á hálfum Saurstöðum 6 hundruð af Bjarna Steingrímssyni fyrir 18 hundruð í lausafé.
  13. Kaupbréf Hjalta Jónssonar á 2 hundruðum í Mýrnesi af séra Guðmundi Ketilssyni.
  14. Meðkenning Gróu Hallsdóttur uppá meðtekin afgjöld af 4 hundraða parti er hún inni á hjá biskupinum, item af sínum Vífilsstaðaparti og af 3 hundruðum í Eyrarteigi í Skriðdal.
  15. Meðkenning séra Einars Jónssonar að Ási uppá meðtekin 6 hundruð fríð vegna Ásskirkju og kvittun þar uppá Hjalta Jónssyni útgefin.
  16. Vitnisburðir ýmsra um landamerki milli Ekkjufells og Hafrafells austur í Héraði.
  17. Vitnisburðir millum jarðanna Hrafnsstaða, Hámundarstaða, Ljósalands og Ytra Nýps. Item Haga, Hrafnsstaða og Egilsstaða.
  18. Húsaskoðun jarðarinnar Böðvarsdals í Vopnafirði.
  19. Kong maj. bréf útgefið Sigurði Eyjólfssyni fyrir Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd eftir séra Ámunda Ormsson.
  20. Vígslubréf séra Sigurðar Eyjólfssonar.
  21. Kaupbréf millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Einars Einarssonar í bréflegu leyfi og fullkomlegu umboði síns ástkæra föðurs séra Einars Illugasonar að Reynivöllum í Kjós prófasts í Kjalarnessþingi.
  22. Tvö erindi úr bréfi Jóhanns Klein honum tilskrifað af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
  23. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað Hans Nanssyni.
  24. Sendibréf Andres Regelssonar honum tilskrifað af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
  25. Sendibréf Johans Kochs undirkaupmanns á Eyrarbakka honum af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað.
  26. Seðill Teits Péturssonar uppá það hann meðtaka á af kaupmanninum á Eyrarbakka Andres Regelssyni, og biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson honum til tæringar sendir og eignar.
  27. Sendibréf Teits Péturssonar, honum tilskrifað af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
  28. Lýsing Þórðar Tydigssonar um Nyrðra Skálaness landamerki í Vopnafirði.
  29. Biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar lofun uppá kostnað Ólafs Gíslasonar.
  30. Lögfestur jarða biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar í Vopnafirði.
  31. Krafa Teigs andvirðis í Vopnafirði af Pétri Bjarnasyni eldra.
  32. Byggingarbréf Vilhjálms Jóhannssonar fyrir Hámundarstöðum í Vopnafirði og umboðsbréf hans yfir Nyrðra Skálanesi.
  33. Kaupbréf fyrir Gröf í Vopnafirði biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar af Pétri Bjarnasyni eldra.
  34. Byggingarbréf Jóns Jónssonar fyrir Vindfelli í Vopnafirði og umboðsbréf hans yfir Eyvindarstöðum honum af biskupinum útgefið.
  35. Án titils.
  36. Gjörningur biskupsins við Gróu Bjarnadóttur um Bakka andvirði á Ströndum tólf hundruð í Skeggjastaðakirkjusókn.
  37. Sigurði Bjarnasyni á Vakursstöðum í Vopnafirði skikkar biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson vegna seinustu bænarorða Bjarna sáluga Oddssonar.
  38. Reikningur Sigurðar Þorgrímssonar uppá útdeiling smjörs sem var á Ásbrandsstöðum eftirlátið í hans varðveislu.
  39. Byggingarbréf fyrir Hrappstöðum í Vopnafirði Valgerði Bjarnadóttur útgefið.
  40. Án titils.
  41. Sami biskupsins við Hrónýju Eiríksdóttur á 4 hundruðum í Bót er hún átaldi 1669.
  42. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Ásmundar Jónssonar.
  43. Gjörningsbréf Bjarna prests Jónssonar við Jón B. Magnússon vegna Steinunnar dóttur hans.
  44. Aftur kaup biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Árna Hildibrandsson á 12 hundruðum í Ekkjufelli fyrir Litla Steinsvað 12 hundruð með 13 hundraða millumgjöf.
  45. Byggingarbréf Jóns Þórðarsonar fyrir Syðri Vík í Vopnafirði.
  46. Kvittantia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Guðrúnar Ketilsdóttur á Gilsárteigi.
  47. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Sölva Gunnlaugssonar á Þorvaldsstöðum á Ströndum fyrir Hjarðarhaga og fimm hundruð í Skjöldólfsstöðum á Jökuldal.
  48. Uppgjöf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Smjörholts kaupbréfi við Guðrúnu Árnadóttur.
  49. Umboð Tómasar Finnssonar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar kaup að gjöra Þuríði Hallsdóttur á hálfri Gagnstöð á Útmannasveit.
  50. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 5 hundruðum í Hjarðarhaga fyrir 4 hundruð í Bót.
  51. Löggjafargjörningsbréf Gróu Hallsdóttur á Steinsnesi í Mjóafirði austur 6 hundruðum við séra Bjarna Gissursson vegna sinnar dóttur Ingibjargar yngri Árnadóttur, hans ektakvinnu.
  52. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 5 hundruðum í Hjarðarhaga fyrir fjögur hundruð í Bót.
  53. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Sölva Gunnlaugssonar á Þorvaldsstöðum á Ströndum fyrir Hjarðarhaga og fimm hundruðum í Skjöldólfsstöðum á Jökuldal.
  54. Lénsveitingarbréf Jóns Jónssonar á Brimnesi í Seyðarfirði á byggingarráðum og afgjöldum af Kolstöðum úr Dvergasteinslandi.
  55. Ábúðarumráð og afgiftarnot Einars Böðvarssonar á 4 hundruðum í jörðinni Gagnstöð í Útmannasveit.
  56. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 10 hundruðum og 80 álnum í Starmýri fyrir Litla Steinsvað 12 hundruð og 10 hundruð í Hallgeirsstöðum af séra Eiríki Ólafssyni.
  57. Án titils.
  58. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 2 hundruðum í Starmýri af séra Árna Sigurðssyni, vegna föður hans séra Sigurðar Árnasonar.
  59. Inntak úr sendibréfi séra Sigurðar Árnasonar að Skorrastað, sem er fullmagt hans gefin séra Árna Sigurðssyni biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni að selja 2 hundruð í Starmýri.
  60. Án titils.
  61. Sami biskupsins við Jón Hrafnsson um reka er Skálholtskirkja á fyrir Ketilstaðalandi í Jökulsárhlíð.
  62. Án titils.
  63. Án titils.
  64. Seðill Árna Þorvarðssonar uppá meðteknar tvær tunnur smjörs af Hjalta Jónssyni og 4 hundraðs fiska.
  65. Biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar að Skálholti umboðsbréf á biskupstíundum í Múlaþingi í millum Lagarfljóts og Gerpis, Ólafi Jónssyni útgefið.
  66. Biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar að Skálholti umboðsbréf á biskupstíundum í Múlaþingi í millum Lagarfljóts og Langaness á stigtamótum, Þorsteini Magnússyni útgefið.
  67. Umboðsbréf Jóns Einarssonar yfir biskupstíundum í Borgarfirði, Seyðarfirði og Mjóafirði, útgefið af biskupinum.
  68. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 4 hundruðum í Vífilstöðum af Gróu Hallsdóttur fyrir 3 hundruð í Þorvaldsstöðum í Skriðdal.
  69. Án titils.
  70. Án titils.
  71. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Steinsnesi í Mjóafirði 6 hundruðum af séra Bjarna Gissurssyni.
  72. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni tilskrifað.
  73. Biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar umboðsbréf Hjalta Jónssyni útgefið yfir hans jörðum í Múlaþingi.
  74. Reikningur Hjalta Jónssonar við biskupinn frá því hann gjörði síðast reikning í Skálholti anno 1666, 9. júlí.
  75. Útsvör Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá áðurskrifaðan reikning og hans þriggja ára summu.
  76. Tíundareikningur Hjalta Jónssonar frá anno 1666 og 1667 til þessa um þrjú ár, um héraðið og norður á Langanes.
  77. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 5 hundruðum í Hallgeirsstöðum í Jökulsárhlíð af séra Halldóri Eiríkssyni í Eydölum.
  78. Byggingarumboðsbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar yfir Kirkjubóli eða Starmýri í Álftafirði.
  79. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Halldórs Eiríkssonar í Eydölum um afarkosti og skilmálalaus kaup við Ásmund Torfason á 16 hundruðum í Kirkjubóli í Stöðvarfirði, með Löndum, fyrir Starmýri í Álftafirði.
  80. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Ásmundar Torfasonar, um jarðaskipti á Kirkjubóli í Stöðvarfirði og Starmýri í Álftafirði.
  81. Biskupstíunda umboðsbréf í Múlaþingi Þorsteini Magnússyni útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
  82. Húsaskoðun á jörðinni Starmýri í Álftafirði.
  83. Bjarnanessumboðs reikningur séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi.
  84. Bjarnanessumboðs reikningur séra Jóns Bjarnasonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson.
  85. Meðkenning Þorleifs Sveinssonar uppá meðtekin 5 hundruð af Þorleifi Magnússyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
  86. Kong Maj. bréf útgefið M. Þórði Þorlákssyni fyrir biskupsdæmi í Skálholti.
  87. Sendibréf M. Þórðar Þorlákssonar til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar um kong maj. bréf er hann hefur fengið fyrir vice episcopatu og síðan sjálfum episcopatu.
  88. Sendibréf M. Þórðar Þorlákssonar tilskrifað Helgu Magnúsdóttur um þetta sama kong maj. bréf og biskupsembætti eftir biskupinn M. Brynjólf Sveinsson.
  89. Meðkenning séra Gissurs Sveinssonar uppá meðtekið afgjald af andvirði hálfs Klukkulands 8 hundraða og tveggja innstæðukúgildaleigur + vætt smjörs, til samans 80 álnir, af séra Halli Árnasyni á Hrafnseyri vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
  90. Kvittantia Narfa Guðmundssonar vegna sinnar kvinnu Margrétar Magnúsdóttur uppá meðtekinn arf eftir Ólaf heitinn Teitsson.
  91. Gjörningsbréf í milli Þorvarðs Magnússonar, vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar, og Vigfúsar Torfasonar hvar Þorvarður geldur Vigfúsi 10 hundruð í Heimaskaga með 6 hundraða millumgjöf fyrir 10 hundruð í Innri Galtarvík er Vigfús hafði biskupinum áður selt.
  92. Lofun Böðvars Jónssonar að selja Þorvarði Magnússyni (vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar) hálfa jörðina Vilmundastaði 12 hundruð að dýrleika í Reykholtsreykjadal og Reykholtskirkjusókn fyrir hálfa jörðina Gröf í Skilmannahrepp og Garðakirkjusókn.
  93. Handskrift og lofun Þorvarðs Hallssonar að selja biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni hálfa jörðina Vilmundastaði fyrir hálfa Gröf í Skilmannahreppi.
  94. Gjörningur Ásmundar Torfasonar í Austfjörðum við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson um 16 hundruð í Kirkjubóli í Stöðvarfirði, er hann meðkennir sig biskupinum til eignar fá, fyrir aðra fastaeign.
  95. Vitnisburður Erasmus Helgasonar honum útgefinn af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
  96. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landsfógetans Jóhann Klein.
  97. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landsfógetans Jóhanns Péturssonar Klein.
  98. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til meistara Gísla Vigfússonar.
  99. Sjö fjórðungar smjörs frá Miðskála undir fjöllum útilátnir af séra Oddi Eyjólfssyni í Holti biskupsins vegna við séra Finnboga S. Gíslason.
  100. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á fjórðungi í jörðinni Tungufelli í Ytra hrepp, sem er fimm hundruð af Sigurði Guðnasyni fyrir Hraunkot í Grímsnesi 10 hundruð og lofun á Hamraumboði til þóknunar Sigurði.
  101. Samþykki Finns Guðmundssonar uppá sölu Sigurðar Guðnasonar á 5 hundruðum í Tungufelli.
  102. Árnessýslu biskupstíundareikningur sem greiðast átti af föstu og lausu fé í vor 1669 er biskupsins umboðsmaður Magnús Einarsson stóð nú hér í Skálholti biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
  103. Kvittunarseðill Páls Andréssonar.
  104. Kvittantia Þorvarðs Magnússonar fyrir Heyness umboðsmeðferð og biskupsins jarða í Borgarfirði yfir hverjum Þorvarður hefur haft byggingarumboð.
  105. Meðkenning Guðmundar Halldórssonar uppá hans fríheita erindi komins úr Álftanesshrepp á Mýrum.
  106. Án titils.
  107. Grein úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Torfa Jónssyni að Gaulverjabæ í Flóa.
  108. Sendibréf séra Péturs Gissurssonar um eftirlátnar álnir Páls sáluga Björnssonar af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni honum tilskrifað.
  109. Umboðsbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar útgefið séra Pétri Gissurssyni að saman taka álnir þær er Páll sálugi Björnsson eftirlátið hefur.
  110. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Þórarni Jónssyni í Fíflholti í Ytri Landeyjum tilskrifað.
  111. Fullmagt gefin Gísla Eiríkssyni frá Krossi að taka við álnum þeim sem Páll sálugi Björnsson hafði eftir skilið á landi og láta afhendast séra Pétri Gissurssyni í Vestmannaeyjum.
  112. Gjörningur Helgu Magnúsdóttur og Sigurðar Guðnasonar.
  113. Löglagning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Ásmund Guðnason að skipta Tungufelli.
  114. Reikningur og kvittun Björns Þorvaldssonar á biskupstíundameðferð í Rangárþingi sem gjaldast áttu í vor 1669.
  115. Umboðsbréf Sigurðar Guðnasonar yfir Hamraumboði honum útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
  116. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Þorsteins Þorsteinssonar í Krísuvík.
  117. Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Árna Pálssonar á Skúmstöðum, sem hingað til hefur þeirra í milli farið.
  118. Kvittantia Árna Pálssonar uppá meðferð á Hamraumboði.
  119. Vitnisburður Finns Guðmundssonar um Skammbeinstaða landamerki í Holtum austur.
  120. Vitnisburður Guðmundar Marteinssonar í Hjallanesi um Skammbeinstaða landamerki í Holtum.
  121. Byggingarráð yfir Varmadal á Rangárvöllum útgefin Oddi Magnússyni af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni með ráði og samþykki ráðsmannsins Björns Þorvaldssonar.
  122. Kong maj. commissionis bréf uppá restitution Ragnheiðar Brynjólfsdóttur in integrum.
  123. Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Bjarna Eiríksson á hingað tilföllnum skuldaskiptum.
  124. Án titils.
  125. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar lögmanninum herra Sigurði Jónssyni tilskrifað um veikleika hans sonar Jóns yngra Sigurðssonar.
  126. Vitnisburður Ragnheiðar Torfadóttur af embættismönnum og skólapiltum í Skálholti.
  127. Formúla sú sem biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson fyrirskrifar kirkjuprestinum séra Lofti Jósepssyni að lesa af predikunarstólnum í bænahaldi fyrir Jóni Sigurðssyni yngra frá Einarsnesi hvor af undarlegum og óvenjulegum veikleika þykir um stundir þunglega þjáður og haldinn verið hafa.
  128. Copium af sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Bjarna Eiríkssonar í Þorlákshöfn.
  129. Bréfleg fullmagt Þórarni Jónssyni í Fíflholti gefin af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni uppá forstöðu þeirra peninga sem Páll sálugi Björnsson eftirlét sem og skuldagreiðslur og heimtur.
  130. Byggingarbréf Ásmundar Jónssonar fyrir Háafelli.
  131. Án titils.
  132. Grein úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar lögmanninum herra Sigurði Jónssyni tilskrifuðu um rök og deili á veikleika hans sonar Jóns Sigurðssonar yngra, skólapersónu í Skálholti.
  133. Memoriale anno 1670 31. janúar Skálholti.
  134. Án titils.
  135. Póstur úr bréfi Benedikts Halldórssonar.
  136. Umboðsbréf Otta Ottasonar til að taka af Skálholtsstaðar rekum til Staðarins skipa aðgjörða millum Ness í Selvogi og Ölfusár.
  137. Copium af kaupbréfi herra Gísla Jónssonar fyrir Vilmundarstöðum í Reykholtsreykjadal og Reykholtskirkjusókn af Jóni Marteinssyni fyrir lausafé, gjörðu 1563. Item af kaupbréfi séra Snæbjarnar Stefánssonar fyrir sömu Vilmundarstöðum af Páli Sigmundssyni og Kristínu Erasmusdóttur fyrir 10 hundruð föst og lausafé þar til, það bréf gjört 1620. 3. Af kaupbréfi séra Snæbjarnar Stefánssonar á fyrrskrifuðum 10 hundruðum í fastaeign fyrir lausafé af sömu mönnum, datum þessa gjörningsbréfs 1623.
  138. Recommendatia séra Teits Halldórssonar til prófastsins í Barðastrandarsýslu og Gufudalskirkju sóknarmanna.
  139. Kallsbréf Sigurðar Halldórssonar af Ingjaldshóls og Fróðár sóknarmönnum í Neshrepp fyrir vestan jökul til capellansstéttar séra Guðmundi Jónssyni til aðstoðar.
  140. Kallsbréf Sigurðar Halldórssonar af Ingjaldshóls og Fróðár sóknarmönnum fyrir vestan jökul í Neshrepp þeim til sóknarprests eftir séra Guðmund Jónsson framfarinn. Í Guðs nafni Amen.
  141. Vitnisburður Bjarna Eiríkssonar.
  142. Öllum mönnum þessi orð lesa eður lesin heyra óska ég undirskrifaður lukku og farsældar fyrir vorn herra Jesúm Christum í krafti heilags anda.
  143. Lýsing og meðkenning Þorkels Sæmundssonar um ítakamörk og ummerki í Tungufellsskógi í Ytra hrepp Hrunakirkju.
  144. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Birni Snæbjörnssyni tilskrifað, með séra Sigurði Halldórssyni um hans útvalning og innsetning til Ingjaldshóls og Fróðárkirkna vestur undir Snæfellsjökli.
  145. Meðkenning Þorláks Arasonar uppá meðtekna 50 fjórðunga smjörs eftir fyrirsögn ráðsmannsins Björns Þorvaldssonar.
  146. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar landsfógetanum Jóhann Péturssyni tilskrifað með Sigurði Halldórssyni uppá hans recommendatiu til Ingjaldshóls og Fróðárkirkna fyrir vestan jökul, og biskupsreisu til Bessastaða að ummliðnum næstkomandi páskum, með herrans hjálp.
  147. Matthías Guðmundssyni Snæfells sýslumanni og Stapaumboðshaldara, með Sigurði Halldórssyni.
  148. Vígslubréf séra Sigurðar Halldórssonar til Ingjaldshóls og Fróðárkirkjusókna vestur undir jökli.
  149. Um 3 hundruð og 12 aura í Brúnavík í Desjamýrarkirkjusókn í Borgarfirði austur í Múlaþingi.
  150. Kaupbréf milli biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Torfa Jónssonar í Bæ á hálfum Miðskála undir Eyjafjöllum, 15 hundruðum, fyrir hálft Gemlufall í Dýrafirði, 12 hundruð.
  151. Póstur úr sendibréfi Þorleifs Sveinssonar tilskrifuðu Birni Arasyni að Súðavík.
  152. Vitnisburður biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar af séra Guðmundi Bjarnasyni útgefinn.
  153. Vitnisburður séra Guðmundar Bjarnasonar í Laugardælum útgefinn af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
  154. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Bjarna Eiríkssyni í Þorlákshöfn tilskrifað um Þórkötlustaði að vilji byggja þá Pétri Bjarnasyni yngra.
  155. Um hús og hjall, naust og vergögn í Heimaskaga á parti Vigfúsa Torfasonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilheyrandi, að ekki seljist þó falað verði. Item um Kolviðarskóg á Skálholts eður biskupsins jörð Þorvarði Magnússyni til gagnsemda í Borgarfirði.
  156. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar landsfógetanum Jóhann Péturssyni Klein tilskrifað.
  157. Vitnisburður Ragnheiðar Torfadóttur.
  158. Pétri Bjarnasyni yngra að Skógum í Öxarfirði norður um búfærslu hans hingað suður og Þórkötlustaði í Grindavík honum til ábýlis ætlaða.
  159. Um Þórkötlustaði í Grindavík, sendibréf Bjarna Eiríkssonar í Þorlákshöfn.
  160. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Jóni Erlendssyni að Villingaholti í Flóa tilskrifað um skoðun á Kollsholti í Flóa og í Syðri Gröf 10 hundruð og hálfum Sumarliðabæ.
  161. Kaup biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 15 hundruðum og 80 álnum í Starmýri austur í Álftafirði af séra Eiríki Ólafssyni, fyrir Litla Steinsvað í Tungusveit, 12 hundruð og 5 hundruð í Hallgeirsstöðum í Jökulsárhlíð.
  162. Án titils.
  163. Án titils.
  164. Máldagi Hofsstaðarkirkju í Álftafirði austur, svo mikið sem viðvíkur fastaeign hennar og ítökum.
  165. Þvottárkirkju máldagi svo mikið sem viðvíkur fastaeign hennar og ítökum.
  166. Um bréf og skilríki Starmýrar. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Eiríki Ólafssyni tilskrifað.
  167. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Hjalta Jónssonar hans umboðsmanns.
  168. Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Bjarna Gissurssyni tilskrifuðu, um Steinsness kúgildi.
  169. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Halldórs Eiríkssonar í Eydölum um Kirkjuból og Starmýrar byggingarumboð svo og um meðkenning Ásmundar Torfasonar.
  170. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Ásmundi Torfasyni tilskrifað um hans meðkenning og feng á jörðinni Kirkjubóli með Löndum biskupinum til handa.
  171. Um meðkenning Jóns Ketilssonar uppá meðtekin Berufjarðarkirkju níu kúgildi biskupsins vegna, af hans umboðsmanni Hjalta Jónssyni í Austfjörðum.
  172. Um andsvar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá Starmýringa ásettar aðtektir og dirfsku. Sendibréf biskupsins Hjörleifi Jónssyni tilskrifað.
  173. Um Starmýringa óskil á húsaviðar rifi og burtflutningi átján. 2. Þeirra óskil á fjögurra innstæðukúgilda viðskilnaði fyrrætluð. Úr bréfi Hjörleifs Jónssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu.
  174. Starmýringum óskilavonarmönnum forboðsbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar þeim tilskrifað, jörðina eða húsin rífa, selja eður fá og burt flytja húsaviðina nema sína eign bevísa og Hjörleifur Jónsson biskupsins vegna frá kaupinu gangi.
  175. Um Starmýrarjarðar og hennar kúgildaúttekt í vor í fardögum 1670. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Jóni Ólafssyni lögréttumanni í Skaftafellsþingi tilskrifað.
  176. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Böðvari Sturlasyni tilskrifað um þá skrá er hann las upp á Egilsstöðum í sumar og biskupinn eftir beiddist, en fékk ei og ekki enn nú fengið hefur.
  177. Erindi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við ærlegan fornemme mand Jóhann Pétursson Klein hans háeðla excellens, herr Hendrich Bielches hágöfuga lénsherra yfir Íslandi, fullmegtugan landsfógeta, minn sérdeilis góðan fautorem og gunstugan vin til góðra ráða uppá þessa eftirfylgjandi pósta.
  178. Kongl. maj. til generalsins H. Bielche um sama.
  179. Bréf biskupsins og landsfógetans til sóknarmanna að Stað í Steingrímsfirði.
  180. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Páls Ketilssonar að vera í prófasts stað að útvelja prest til Staðar í Steingrímsfirði.
  181. Citatia prestanna til Alþingis af herra landsfógetanum og biskupinum millum Jökulsár á Sólheimasandi og Hítarár.
  182. Vitnisburður Árna Gunnarssonar um Starmýrar fjörumörk í Álftafirði austur.
  183. Vitnisburður Odds Arngrímssonar uppá Skipamannahólma að Starmýrareign sé og verið hafi.
  184. Vitnisburður Jóns Kolbeinssonar uppá Skipamannahólma að sé og verið Starmýrarjarðar eign fyrr og síðar.
  185. Um Hallormsstaðarkirkju inventarii og staðarins jarðaumsjón.
  186. Vitnisburður Sigurðar Eiríkssonar um Skipamannahólma að sé Starmýrar eign.
  187. Um Starmýrarjarðar mörk í Álftafirði austur á móts við Flugustaði.
  188. Vitnisburður Árna Gunnarssonar í Lóni austur um Starmýrar í Álftafirði austur fjörumörk, að austan móts við Melrakkanes.
  189. Steinsness í Mjóafirði austur 6 hundraða jarðar landamerkja vitnisburðir.
  190. Underretting Hjalta Jónssonar um Steinsnes í Mjóafirði og Gagnstöð á Útmannasveit í Héraði fylgjandi hans bréfi, og Bjarni Einarsson undan Ási í Fellum Skálholtsskólapiltur biskupinum með því bréfi afhenti.
  191. Inntak úr sendibréfi Hjalta Jónssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu.
  192. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni að Meðalnesi í Fellum í Héraði tilskrifað.
  193. Um uppheldistillag Björns Sveinssonar.
  194. Um uppheldistillag Björns Sveinssonar ... Um burtköllun hans sonar, Páls sáluga Björnssonar og hans eftirlátnar álnir.
  195. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað Þorleifi Sveinssyni.
  196. Póstur úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Magnúsi Péturssyni tilskrifuðu, um ábýlisnot á Hörgslandi meðan hann má um ráða.
  197. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Páli Torfasyni tilskrifað anno 1670, 6. apríl um það honum og séra Árna Loftssyni milli fer.
  198. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Gísla Finnssyni tilskrifað að Krossi í Fellum í Austfjörðum anno 1670 um þeirra undirtal og kaupskap á hálfri Hvalvík.
  199. Anno 1670, 8. apríl. In visitatione Scholastica.
  200. Umboð er Sigurður Guðnason hefur gefið Þórði Einarssyni útgefið til að afhenda fjórðung úr jörðinni Tungufelli meðfylgjandi 3. kirkjukúgildum og einu innstæðukúgildi.
  201. Meðkenning Eiríks Sigurðssonar uppá eitt hundrað er hann lofaði biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
  202. Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni tilskrifað.
  203. Án titils.
  204. Skikkunarseðill biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá þrjátíu dala virði skólameistaranum Ólafi Jónssyni útgefið til Þorvarðs Magnússonar biskupsins og Skálholtsstaðar umboðsmanns í Heynessumboði.
  205. Handskrift Gísla Sigurðssonar frá Egilsstöðum í Héraði austur uppá ríkisdal eða hans fullvirði, Jóni Jónssyni smið á Felli útgefinn.
  206. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar herra landsfógetanum Jóhanni Péturssyni Klein tilskrifað með séra Magnúsi Einarssyni um hans kosning til Staðar í Steingrímsfirði.
  207. Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá meðtekinn hálfan sjötta ríkisdal af hendi séra Magnúsar Einarssonar sem vera á landskuld af Grímsey.
  208. Uppgjöf og samþykki biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Páls Teitssonar biskupsins próventumanns til að Guðrún Teitsdóttir, skilgetin systir Páls, ráði sínum álnum eftir því sem henni þætti hentugast, sér til fósturs og framfæris.
  209. Um bænhúsið á Indriðastöðum og embættisþjónustugjörð þar. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Benedikt á Hesti Péturssyni tilskrifað.
  210. Eignarskipti á Tungufelli í Ytra hrepp.
  211. Lögfesta á Tungufells 5 hundruðum í Ytra hrepp.
  212. Eignaskipti á Tungufells túnpörtum millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Ásmundar Guðnasonar.
  213. Virðing á húsaviðum Tungufells jarðarfjórðungs.
  214. Gjörði biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson reikning við Ögmund Oddason í Hamarsholti um þeirra framfarin skuldaskipti hingað til.
  215. Um Tungufellsfjórðungs kirkju inventarium, kaleik af silfri með silfurpatínu og koparstjaka með tveimur greinum, skálum og pípum kirkjunni settann af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni fyrir 3 kirkjukúgildi meðtekin, með ílagðri ævinlegri prests uppheldisskyldu sem svarar hálfum þeirra kúgildaleigum.
  216. Húsa og túnaskipti á Hamarsholti í Ytra hrepp.
  217. Rekaumboðsbréf gefur biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson Vigfúsa Péturssyni um allan Eyrarbakka millum Þjórsár og Ölfusár, yfir öllum rekum.
  218. Án titils.
  219. Án titils.
  220. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landsfógetans Jóhanns Péturssonar Klein um klausturjarðir til uppheldis fátækum prestum í stiftinu.
  221. Án titils.
  222. Kvittantia Björns Þorvaldssonar ráðsmanns fyrir hans umboðsmeðferð sérhvers til síns tiltekins tíma.
  223. In Nomine Domini Amen!
  224. Án titils.
  225. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landsfógetans Jóhanns Péturssonar Klein.
  226. Úttekt Jóns Ólafssonar að Borgarhöfn í Hornafirði, vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar, á jörðinni Starmýri í Álftafirði.
  227. Starmýrarjarðar í Álftafirði austur úttekta tilboð Jóns Ólafssonar að Borgarhöfn í Hornafirði með hennar kúgildum, eign og öðru því henni fylgir.
  228. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fógetanum Jóhanni Klein tilskrifað með Einari Torfasyni um orðsakir honum gefnar af Steingrímsfirðingum.
  229. Starmýrarjarðar í Álftafirði austur húsa, túna, kúgilda, engja og fjöruskoðun.
  230. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjörleifi Jónssyni tilskrifað um Starmýrarfjöru og sker og hólma að taka þar uppá frómra kunnugra manna vitnisburði 1670 og landamerki.
  231. Reikningur og qvittantia séra Magnúsar Péturssonar uppá biskupstíundareikning í Skaftafellsþingi.
  232. Grein úr sendibréfi séra Halldórs Eiríkssonar í Eydölum um Berufjarðar kirkjukúgildi afhent 3 séra Jóni Eiríkssyni, og lögveð í Ásunarstöðum.
  233. Meðkenning Bjarna Eiríkssonar uppá meðtekna þrjá ríkisdali að afhenda Vigfúsi Magnússyni fyrir skipsverð er hann seldi biskupinum.
  234. Anno 1670, 2. júlí. Biskupstíundareikningur Páls Torfasonar af Ísafjarðarsýslu vestan fram millum Langaness og Arnarness.
  235. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 3 hundruðum í fastaeign er Þórlaug Einarsdóttir átti inni hjá honum uppí andvirði fyrir Dragháls.
  236. Til minnis.
  237. Grein úr sendibréfi Þórlaugar Einarsdóttur biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu á Alþingi anno 1670, hvar inni hún gefur Jóni Þórðarsyni sitt fullmaktar umboð.
  238. Qvod felix faustum sit! Útskrift af sendibréfi Ásmundar Guðnasonar um Grafarbakka að hann ei girnist.
  239. Anno 1670, 14. júlí voru vaðmál Skálholtsstaðar og biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar, þurr og óskemmd, innlögð í búðina úr norðurstúkunni undir varðveislu Ragnheiðar Torfadóttur og Valgerðar Eyjólfsdóttur.
  240. Sargiantsins Marchusar Jenssonar meðkenning uppá þriggja almannarka verð bagga vandels 2 ríkisdali með honum útsenda.
  241. Búsgagn hingað til Skálholts flutt frá Árnesi í Trékyllisvík og Stað í Steingrímsfirði sem voru landskuldir séra Guðmundar Bjarnasonar í Árnesi.
  242. Meðkenning séra Lofts Jósepssonar uppá meðtekna þrjá ríkisdali af biskupinum í sitt kirkjuprestskaup.
  243. Sendibréf biskupsins til Jóhanns Péturssonar Klein um kóngsjarða útvalning fyrir kirknagjaldið hjá lénsherranum.
  244. Registur þeirra jarða kongl. maj. sem gefast skulu fyrir kirknapeninga stiftisins í Skálholti, er útlagðir voru 1664 uppá rentu til lénsherrans, 3040 ríkisdalir.
  245. Copi af collationisbréfi séra Einars Torfasonar fyrir Stað í Steingrímsfirði dateruðu 1670, 13. júlí.
  246. Vígslubréf séra Einars Torfasonar til Staðar og Kaldaðarnesskirkna í Steingrímsfirði.
  247. Vígslubréf séra Þórðar Þorsteinssonar.
  248. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landsfógetans Jóhanns Péturssonar Klein.
  249. Úr sendibréfi Þorleifs Sveinssonar dateruðu Innra Hjarðardal í Önundarfirði anno 1670, 7. júní, en biskupinum afhentu á Alþingi sama árs, hljóðandi um það hann meðtekið hefur það ár 1669 um vorið og haustið uppá umskiptareikning biskupsins við Þorlák Arason af jörðum Þorláks í Önundarfirði.
  250. Reikningur Þorleifs Sveinssonar á því sem hann meðtekið hefur af jörðum Þorláks Arasonar í Önundarfirði anno 1669.
  251. Meðkenning séra Jóns Jónssonar í Holti í Önundarfirði uppá Björn Sveinsson að meðtekið hafi af séra Jóni fjögur hundruð vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar í uppheldi Björns fyrir umliðið ár 1669.
  252. Meðkenning Þórðar Björnssonar, sonar Björns Sveinssonar, uppá meðteknar fjórar vættir og sjö fjórðunga smjörs anno 1669 af smjörum séra Torfa Jónssonar í Bæ vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar, föðurbróður Þórðar. Útgefinn anno 1670, 17. júní.
  253. Bréf fógetans til Mela og Leirárkirkju sóknarmanna.
  254. Bréf prófastsins séra Halldórs Jónssonar til Mela og Leirárkirkju sóknarmanna.
  255. Útvalningarbréf Leirár og Melakirkju sóknarmanna ef Halldór Jónsson studiosus frá gengi.
  256. Bréfleg uppgjöf Halldórs Jónssonar á Melum við Helga Jónsson.
  257. Bréf prófastsins séra Halldórs um útvalningu.
  258. Bréf sýslumannsins Jóns Vigfússonar um samþykki til Helga um Leirár annexiu.
  259. Í Jesú nafni.
  260. Fullmagt séra Halldórs Jónssonar gefin séra Benedikt Péturssyni að vera í sinn stað að samþykkja útvalningu til Helga Jónssonar af Mela og Leirárkirkju sóknarmönnum.
  261. Sjálf kosningin: Í nafni heilagrar þrenningar.
  262. Vígslubréf Helga Jónssonar til Mela og Leirárkirkna.
  263. Án titils.
  264. Kong Majst. staðfestingarbréf uppá ættleiðslu biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Margrétar Halldórsdóttur til þeirra eigna Þórði Daðasyni dóttursyni þeirra óskilgetnum til handa, með undirlögðum samþykktarbréfum og innlögðum fimm fororðum.
  265. Bón Bjarna Eiríkssonar til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar að kvitta við séra Vigfús Árnason 2 hundraða hest uppá hans útgefna handskrift.
  266. Biskupsins seðill til Hjalta Jónssonar að greiða séra Vigfúsi Árnasyni að Hofi í Vopnafirði í sumar 1671, 2 hundraða skuld vegna Bjarna Eiríkssonar.
  267. Án titils.
  268. Án titils.
  269. Reikningur á þeim álnum er Teitur sálugi Helgason í Höfn eftir sig lét. Anno 1670.
  270. Úr Grundarreikningi í Skorradal. Það sem hingað til Skálholts var flutt með Þórði Snorrasyni anno 1670 um Alþingistíma.
  271. Um Ávík vestur í Trékyllisvík.
  272. Húsaskoðun á Votmúla í Flóa. Anno 1669.
  273. Umráð séra Guðmundar Bjarnasonar að Laugardælum yfir hálfum Votmúla til byggingar með 4 innstæðukúgildum.
  274. Án titils.
  275. Án titils.
  276. Án titils.
  277. Meðkenning séra Bjarna Gissurssonar í Þingmúla í Skriðdal uppá meðtekinn duglegan ketil af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Gróu Hallsdóttur, hvern ketil biskupinn átti Gróu að gjalda í þeirra skiptum.
  278. Meðkenning Árna Hildibrandssonar uppá meðtekin þrjú hundruð gild af Hjalta Jónssyni, að gjöf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar. Item kvittun hans uppá tvö hundruð fiska í Reyðafjarðarkaupstað.
  279. Kvittantia Bjarna Steingrímssonar að Hafrafelli austur í Fljótsdalshéraði fyrir andvirði hálfra Saurstaða í Jökulsárhlíð, sex hundraða, og þar fyrir meðtekin átján hundruð í lausafé og eitt hundrað þar til honum gefið.
  280. Meðkenning Ásmundar Jónssonar uppá meðtekin fimm hundruð fyrir hús á Heiðarseli, þau sem Andrés Loftsson þar átti.
  281. Meðkenning Odds Arngrímssonar uppá hundrað meðtekið af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
  282. Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á fimm hundruðum í Hnefilsdal á Jökuldal af Vilhjálmi Jónssyni fyrir fimmtán hundruð í ákveðnu lausafé.
  283. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á hálfri jörðinni Vilmundarstöðum 12 hundruðum, gjört hans vegna af Þorvarði Magnússyni við eigandann Böðvar Jónsson.
  284. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á hálfum Vilmundarstöðum fyrir hálfa Gröf í Skilmannahrepp, gjört af Þorvarði Magnússyni við Þorvarð Hallsson með samþykki hans ektakvinnu.
  285. Lögfesta Böðvars Jónssonar á jörðinni Vilmundarstöðum í Nyrðra Reykjadal til ummerkja.
  286. Vitnisburður Guðfinnu Sveinsdóttur uppá Valhnúka selstöðu tilheyrandi Vilmundarstöðum.
  287. Annar vitnisburður Sigríðar Sigurðardóttur um Valhnúkasel, að Vilmundarstöðum fylgt hafi.
  288. Meðkenning Gissurar Bjarnasonar uppá meðtekna 12 ríkisdali in specie af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssoni uppí Steinsnes andvirði í Mjóafirði austur.
  289. NB.
  290. Byggingarbréf Sigmundar Jónssonar fyrir Þórkötlustöðum og umboðsbréf hans yfir Staðarins efnum í Grindavík 1670.
  291. Án titils.
  292. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landsfógetans Jóhanns Klein, recommendatia séra Egils Guðmundssonar uppá Stafafell í Lóni eftir föður hans, séra Guðmund Laurentíusson.
  293. Meðkenning séra Sigurðar Eyjólfssonar að Kálfatjörn uppá hálft fjögurra manna far þar selt biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni fyrir tvö hundruð í þægilegum aurum og andvirði þar fyrir meðtekið.
  294. Án titils.
  295. Kvittantia Þorvarðs Magnússonar fyrir meðferð á Heynessumboði og biskupsins jarða inntekta í Borgarfirði til þessa árs anno 1670.
  296. Byggingarbréf Þorvarðs Magnússonar á Bæ og byggingarráð hans á Heynessumboði og biskupsins jörðum í Borgarfirði.
  297. Trjáreikningur á Eyrarbakka, hvern Vigfús Pétursson stóð biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni nú í Skálholti.
  298. Kvittantia Brands Ívarssonar uppá meðtekið andvirðis andvirði 5 hundraða í Hjartarstöðum af Hjalta Jónssyni.
  299. Meðkenning Jóns Jónssonar uppá meðtekin þrjú kóngskúgildi og 4 ríkisdali fyrir það fjórða sem vera áttu með Brimnesi í Seyðarfirði, af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
  300. Meðkenning Jóns Þorlákssonar uppá meðtekin fjögur kóngskúgildi með Krossi í Mjóafirði, af Hjalta Jónssyni.
  301. Meðkenning séra Eiríks Bjarnasonar á Hallormsstöðum uppá meðtekin fjögur ærgildi af Hjalta Jónssyni vegna biskupsins.
  302. Meðkenning Jóhanns Willumssonar uppá 2 hundruð og 10 fiska til gildis að Ólöf Sigurðardóttir hafi kvittað í Hámundarstaða landskuld.
  303. Útskrift af kaupbréfi Tómasar Finnssonar við Þuríði Hallsdóttur vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Steinsnesi 6 hundruð fyrir 6 hundruð í Gagnstöð.
  304. Grein úr sendibréfi Tómasar Finnssonar lögréttumanns í Múlaþingi um þennan fyrrskrifaðan kaupskap hans við Þuríði Hallsdóttur á Steinsnesi og hálfri Gagnstöð vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
  305. Inntak úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Jóns Stefánssonar á Seltjarnarnesi um Pál Jónsson umhleyping og hans breytni við laxakistur í Elliðaám. Item hans fríheit og sakramentisseðil sent héðan á veg með Páli sjálfum.
  306. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Gísla Magnússyni kong majest. sýslumanni í Rangárþingi tilskrifað uppá sendibréf fógetans á Bessastöðum Jóhanns Péturssonar Klein biskupinum tilskrifað.
  307. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Ásmundar Guðnasonar, um tilboð hans að kaupa Tungufellspart.
  308. Reikningur Bjarna Eiríkssonar í Þorlákshöfn við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson á skipaundirgiftum og öðrum þeirra skuldaskiptum fyrir tvö árin þessu næst 1669 og þetta 1670.
  309. Þórkötlustaðareikningur Bjarna Eiríkssonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson.
  310. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 6 hundruðum og 80 álnum eða þriðjungi í Kaldárholti í Holtum. Item 2 hundruð í Breiðármörk í Öræfum, af Bjarna Eiríkssyni fyrir lausafé.
  311. Án titils.
  312. Landfógetanum Jóhann Klein tilskrifað um mál séra Lofts Jósepssonar og prestanna álagðann skyldueið til eður frá að sverja. Item um skuld Gísla Magnússonar.
  313. Reikningur á eftirlátnum álnum Páls heitins Björnssonar.
  314. Landfógetanum Jóhann Klein um mál Lofts og Jóns Sigurðssonar, og prestanna eið til eður frá að sverja. Item um skuldalúkning Gísla Magnússonar.
  315. Vitnisburður Þorsteins Einarssonar yfirbryta.
  316. Biskupstíundareikningur úr Rangárvallasýslu sem gjaldast áttu í vor 1670.
  317. Meðkenning Valgerðar Eyjólfsdóttur uppá meðtekið tveggja kúgilda fullvirði með leigum af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
  318. Kvittantia Björns Þorvaldssonar ráðsmanns fyrir ráðsmanns og Skammbeinstaðaumboða meðferð frá fardögum 1669 til fardaga 1670.
  319. Þetta eftirskrifað hefur ráðsmaðurinn Björn Þorvaldsson í sitt ráðsmannskaup frá anno 1669 í fardögum til jafnlengdar 1670.
  320. Grafarbakka afhendingarbréf Torfa heitins Jónssonar í Hlíð lögréttumanns, sínum bróðursonum til handa, Rafni og Jóni Jónssonum.
  321. Kaldárholts í Holtum í Rangárþingi landamerki allt um kring. Eftir fyrirsögn Bjarna Eiríkssonar lögréttumanns.
  322. Um Þorlákshafnarkirkju.
  323. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Árna Halldórssyni tilskrifað um barnsfaðernislýsing Ástríðar Þórðardóttur uppá Einar Jónsson á Grafarbakka.
  324. Sendibréf séra Árna Halldórssonar til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar um sama málefni.
  325. Lýsing Ástríðar Þórðardóttur um barnsfaðerni uppá Einar Jónsson á Grafarbakka.
  326. Lofun og játning Ástríðar Þórðardóttur uppá og undir sína opinbera aflausn fyrir þetta sitt brot.
  327. Meðkenning þriggja Staðarins faramanna í Skálholti um fiskageymslu óverkun Þorsteins Jónssonar á Staðarins fiski á Hópi, sem og sömu manna meðkenning um fisk er geymdur var í Götu í Selvogi Gísla Vigfússonar.
  328. Án titils.
  329. Vitnisburður háseta Sveins Þóroddssonar uppá skipsmeðferð hans og þeirra sömu háseta vitni og Þorsteins Jónssonar í Skipholti um fiskaverkun hans og afhending á skiphlutnum.
  330. Heimildareignarráð yfir nærri átta hundruðum í Grafarbakka í Ytra hrepp og Hrunakirkjusókn biskupinum gefin af eigandanum Markúsi Bjarnasyni í Traðarholti.
  331. Sendibréf Markúsar Bjarnasonar í Traðarholti í Flóa biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað, um heimildareignarráð yfir nærri 8 hundruðum í jörðinni Grafarbakka í Ytra hrepp og Hrunakirkjusókn, biskupinum gefin.
  332. Andsvar Gísla Vigfússonar í Götu í Selvogi uppá fiskageymslu Staðarins anno 1670.
  333. Vígslubréf séra Sæmundar Oddssonar.
  334. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar herra landsfógetanum Jóhann Péturssyni Klein tilskrifað með Sæmundi Oddssyni, að ná mætti collationisbréfi fyrir Hítardal. Item um kóngsjarðir sem Einar Oddsson og Högni Sigurðsson í forlening hafa, að Jón Þórðarson til forleningar framvegis fá mætti fyrir billegt festigjald.
  335. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Sigurði Oddssyni að Stafholti tilskrifað, prófasti í Borgarfirði að vestan.
  336. Þórkötlustaða í Grindavík húsareikningur samantekinn af séra Rafni Ólafssyni eftir bón biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
  337. Fiska og smjörs skilagrein Þorvarðs Magnússonar.
  338. Útgjaldareikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við séra Þórð Þorleifsson að Þingvöllum í átta hundraða jarðarparts andvirði.
  339. Umráðabréf Magnúsar Einarssonar stofubryta í Skálholti yfir Flóagafli í Flóa með sínum hjáleigum, útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
  340. Afhendingarseðill Álfs Bjarnasonar yfirbryta í Skálholti á því tré sem hann til eignar fékk biskupinum á Eyrarbakka hjá Jóni Nikulássyni.
  341. Ráðsmannsembættis umboðsbréf Bjarna Eiríkssonar, honum af biskupinum útgefið anno 1671.
  342. Áminningarbréf Björns Þorvaldssonar ráðsmanns til athuga á Staðarins innstæðu í ráðsmannsumboðinu og aðgjörða eftir efnum þar við þarf í þessari umhlaupsveðráttu.
  343. Tveir póstar úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Torfa Jónssyni að Bæ tilskrifuðu.
  344. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Sigurð Árnason.
  345. Til minnis. Bygging og innstæða á norðanjörðum þeim sem Sigurður Árnason seldi nú biskupinum í fyrrskrifuðum jarðaskiptum.
  346. Vitnisburður um landamerki Mánár á Tjörnesi norður, útgefinn 1620.
  347. Mánár og Valadals á Tjörnesi norður, landskulda og innstæðuleignagjöld og tveggja hálfra meðfylgjandi skipahluta og ráðstöfun á þessum afgjöldum öllum.
  348. Fyrir Helludal í Tungu. Byggingarbréf Bjarna Einarssonar útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
  349. Fyrir Litla Skarði í Stafholtstungum 12 hundruðum og áttatíu álnum og 3 hundruðum í Norðurá af þeim bræðrum Ólafi og Halldóri Jónssonum, fyrir 6 hundruð og áttatíu álnir í Kaldárholti í Rangárþingi og lausafé þar til með innstæðukúgilda skiptum. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
  350. Úr sendibréfi Markúsar Bjarnasonar í Traðarholti biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu.
  351. Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Birni Magnússyni tilskrifuðu um ósk hans á skiptum við Pétur Bjarnason yngra á hálfu Burstafelli í Vopnafirði, 25 hundruð, og Skálanesi eystra, 10 hundruð, fyrir Máná og Valadal á Tjörnesi og hálft Nes í Eyjafirði, 10 hundruð. Fullmakt þar til gefin ef kostur á verður.
  352. Um Máná og Valadal á Tjörnesi og umboð yfir þeim og þeirra landa og rekamörk. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Þórði Jónssyni að Einarsstöðum norður í Þingeyjarþingi tilskrifað.
  353. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Páli Torfasyni sýslumanni í Ísafjarðarsýslu tilskrifað.
  354. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Willem Jóhannssyni tilskrifað að Hámundarstöðum í Vopnafirði um land í Vopnafirði sem Torfastaðarmenn halda sína eign en biskupinn heldur Skálaness nyrðra í Vopnafirði.
  355. Uppá 4 álnir sex fjórðunga klæðis við Gróu Hallsdóttur að Þingmúla í Skriðdal, úti að láta í sumar 1671 af Hjalta Jónssyni biskupsins umboðsmanni.
  356. Um Berufjarðarkirkju kúgildi þrjú afhent af séra Halldóri Eiríkssyni, vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar, en meðtekin af séra Jóni Eiríkssyni kirkjunnar vegna í fardögum 1670.
  357. Um málefni Árna Jónssonar sem var á Kaðalstöðum, nú sagður vestur í Dölum og hans málavöxt. Grein úr bréfi sýslumannsins Bjarna Péturssonar af biskupinum honum tilskrifuðu.
  358. Um fríheit Árna Jónssonar frá Kaðalstöðum. Grein úr bréfi herra Sigurðar lögmanns biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað.
  359. Andsvar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá þessa fyrrskrifaða grein úr sendibréfi lögmannsins herra Sigurðar Jónssonar.
  360. Um Lofts mál, hvernig í því skuli framvegis procedera. Grein úr bréfi herra lögmannsins Sigurðar Jónssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu.
  361. Andsvar úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar herra lögmanninum Sigurði Jónssyni tilskrifuðu um mál séra Lofts Jósepssonar og þess process.
  362. Um kirknafjár innkall, til séra Böðvars Sturlusonar að Valþjófsstöðum fyrir austan.
  363. Án titils.
  364. Án titils.
  365. Vígslubréf séra Jóns Jónssonar til capellans sínum föður séra Jóni Brandssyni í Hítarnesi.
  366. Þessa eftirskrifaða hluti á biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson á Grund, til minnis uppteiknaða.
  367. NB.
  368. Án titils.
  369. Án titils.
  370. Fullmagt Ólafs Jónssonar af biskupinum útgefin til að heimta og uppbera af Sigurði Ingimundarsyni 17 ríkisdali er hann lánað hafði tveimur engelskum mönnum.
  371. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar herra landsfógetanum Jóhann Péturssyni Klein tilskrifað.
  372. Án titils.
  373. Uppgjöf biskupsins á tilkalli hans til 3 hundraða á Narfastöðum í Melasveit séra Halldóri Jónssyni í Reykholti til handa.
  374. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar gjört við séra Halldór Jónsson prófast í Borgarfirði að sunnan.
  375. Skiptabréf á fastaeign barna Hannesar sáluga Helgasonar og Ragnhildar Daðadóttur, Vigfúsar og Hólmfríðar, svo látandi sem eftir fylgir.
  376. Samþykki Hólmfríðar Hannesdóttur uppá sölu hennar ektamanns séra Halldórs Jónssonar í Reykholti á 15 hundruðum í Grafarbakka í Ytri hrepp og 5 hundruðum í Votmúla í Flóa.
  377. Biskupstíundareikningur af Árnessýslu, þeirra sem á féllu og útgreiðast áttu í fyrravor anno 1670, stóð Magnús Einarsson biskupinum svofelldan sem eftir fylgir.
  378. Hjalta Jónssonar sendibréfspóstar, þeir sem andsvars krefja.
  379. Uppá 5 hundraða í Hnefilsdal andvirði, 15 hundruð afgreidd af Hjalta Jónssyni, biskupsins vegna, Vilhjálmi Jónssyni til handa.
  380. Meðkenning Hjalta Jónssonar uppá útilátin 6 hundruð við Gróu Bjarnadóttur.
  381. Meðkenning Hjalta Jónssonar uppá 1 hundrað útgreitt Þórunni Þorsteinsdóttur vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
  382. Meðkenning Þórunnar Björnsdóttur uppá meðtekin af Hjalta Jónssyni, biskupsins vegna, 4 ærgildi af Teigi og 9 fjórðunga smjörs og 2 hundraðs fiska til gildis í kauptíð og 6 fjórðunga smjörs vegna Helgu Eiríksdóttur.
  383. Þetta eftirskrifað meðkennir Hjalti Jónsson sig útgreitt hafa Sigurði Bjarnasyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
  384. Á hálfu Barðsnesi í Norðfirði 6 hundruðum fyrir í Staffelli í Fellum austur 6 hundruð með 3 hundraða millumgjöf, af Hjalta Jónssyni við Einar Hildibrandsson.
  385. Á 2 hundruðum í Setbergi í Fellum austur fyrir 6 hundruð í lausafé. Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
  386. Biskupstíundareikningur úr Múlaþingi af föstu og lausu er greiðast áttu í fyrravor anno 1670, staðinn af Þorsteini Magnússyni.
  387. Kvittantia Þorsteins Magnússonar útgefin Skálholti anno 1671.
  388. Sendibréf biskupsins til Hjalta Jónssonar.
  389. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Skorhaga hálfum í Brynjudal vestur við Kjós, 5 hundruð, fyrir 15 hundruð í lausafé af Jóni Magnússyni að Marteinstungu.
  390. Samþykki Hildar Sigurðardóttur uppá sölu Jóns Magnússonar að Marteinstungu á hálfum Skorhaga í Brynjudal.
  391. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Willem Jóhannssyni að Hámundarstöðum í Vopnafirði tilskrifað.
  392. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Þorsteini Þorleifssyni sýslumanni í Múlaþingi tilskrifað.

Lýsigögn