Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 263 fol.

Máldagabók ; Ísland, 1598

Innihald

(1r-54r)
Máldagabók
Athugasemd

Safn eldri og yngri máldaga fyrir hluta af kirkjunum í Skálholtsbiskupsdæmi. Á spássíum eru víða upplýsingar um máldagana.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki 1: hjarta með þremur blómum, fangamark BG og kross umvafinn snáki IS5000-02-0263_39v // Ekkert mótmerki ( 3 , 7 , 19 , 25 , 29 , 35-39 , 43 , 47 , 51-53 , 59 , 63-65 , 85 , 89 , 95 , 101 , 107 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki 2: hjarta með þremur blómum, stafur umvafinn snáki og fangamark BG // Ekkert mótmerki ( 31 , 33 , 57 , 69 , 73 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Skjaldarmerki 3: hjarta með þremur blómum, stafur umvafinn snáki og fangamark BG // Ekkert mótmerki ( 77 , 81 , 97 ).

Blaðfjöldi
54 blöð (333 mm x 210 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-107.

Umbrot

Ástand

Blöðin fremst og aftast stökk og að hluta til fúin.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Skrifað á eftirtaldar síður sem upprunalega voru auðar: 43-48, 56, 60, 67-68, 77-78, 81-82 og 89-90.
  • Á mörgum stöðum athugasemdir og aðrar viðbætur með hendi Odds Einarssonar Skálholtsbiskups, þ.á.m. uppkast að samningi sem dagsettur er 19. ágúst 1598, á bls. 48.

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti.

Fylgigögn
Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • Seðill 1 (195 mm x 119 mm): Þessa bók hefi ég fengið frá Bæ í Flóa.
  • Seðill 2 (167 mm x 100 mm): Forte prius scriptura erat xli. pro xii. vel forte xxxx. primo pro xxx. primo. forte M ccc xl. primo.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað 1598 (sjá Katalog I , bls. 239).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Bæ í Flóa (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. desember 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 239 (nr. 418). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 21. ágúst 2001. ÞÓS skráði 2. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í júlí 1968.

Ljósmyndir gerðar eftir filmu frá því fyrir 1968, af bls. 1-8 og 101-108, sem hafa skaddast í viðgerð(?).

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Ljósmyndir af bls. 1-8 og 101-108 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (fylgdu frá Kaupmannahöfn).

Notaskrá

Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: Hulin pláss : ritgerðasafn, Kirknaeignir á fjalllendi,
Umfang: 79
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: , Nogle ævintýri
Umfang: s. 263-277
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Orri Vésteinsson
Titill: Gripla, Upphaf máldagabóka og stjórnsýslu biskupa
Umfang: 23
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Máldagabók

Lýsigögn