Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

AM 262 fol.

Máldagi Brynjólfs biskups Sveinssonar ; Ísland, 1625-1672

Indhold

(1r-125r)
Máldagi Brynjólfs biskups Sveinssonar
Rubrik

Anno Domini 1641 factum sſt Regiſtrum iſtud | sub Magistro Bryniolfo Schalholtensi Epiſcopo

Bemærkning

Skrá yfir kirkjueignir í Skálholtsbiskupsdæmi.

Bls. 130, 131-132, 233-236 og 250 auðar.

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Kanna með einu handfangi // Ekkert mótmerki ( 3-7 , 15-23 , 37-39 , 45-47 , 55 , 59-63 , 67-69 , 73 , 79 , 89-91 , 95-97 , 105-109 , 119 , 123-127 , 129 , 137 , 141 , 145-149 , 153 , 157 , 161 , 165 , 173-177 , 181 , 189-193 , 197 , 205 , 207 , 209 , 213-217 , 221 , 233 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam // Ekkert mótmerki ( 83 ).

Antal blade
125 blöð (298 mm x 205 mm).
Foliering

Blaðsíðumerkt 1-249.

Layout

Skrifttype

Ein hönd.

Indbinding

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti.

Vedlagt materiale

Fasturseðill (151 mm x 97 mm) með hendi Árna Magnússonar: Frá monsieur Sveini Torfasyni 1705. Var þá innsaumað saman við aðra máldaga.

Historie og herkomst

Herkomst

Skrifað af Jóni Erlendssyni og tímasett til 17. aldar í Katalog I , bls. 238, en virkt skriftartímabil Jóns var c1625-1672.

Proveniens

Árni Magnússon fékk handritið frá Sveini Torfasyni árið 1705, en það var þá bundið með öðrum máldögum sem hann skildi í sundur (sbr. seðil, sjá einnig AM 259 fol.).

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. júní 1974.

Yderligere information

Katalogisering og registrering

Tekið eftir Katalog I , bls. 238 (nr. 417). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í januar 1886. DKÞ skráði 20. august 2001. ÞÓS skráði 2. juli 2020.

Billeder

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliografi

Forfatter: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titel: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titel: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Redaktør: Kålund, Kristian
[Metadata]
×

[Metadata]