„Þeſse er ættboge Biskups Jöns uppepter ad telia“
„Frammburdur Dada Gudmundzſonar“
Bl. 63v autt að rúmlega helmingi. Blaðtalinu 64 sleppt, því þar hefur verið auð síða í forritinu, og næsta blað merkt 65.
„Ættartølur til Oddz Lepps, ſem vered he|fur Løgmadur. Og brædra hans Sigurdar Föſtra | og Þormodar“
„Þeſsi ættboge af Benedict rika, og Mödruv. ætt stendur so til langfedga“
„Ætt Sturla bonda Þordarſonar og Orms løgmanns Sturlaſonar “
Bl. 111-112 auð.
„Eggertz diktur“
Kvæði í 100 erindum, sem skotið er inn í ættartöluna.
Þ.á.m. Guðbrands Þorlákssonar, Ögmundar Pálssonar, Gissurar Einarssonar, Marteins Einarssonar, Gísla Jónssonar, Odds Einarssonar og Ólafs Hjaltasonar.
„Mødruvalla ætt“
„Þeſ Skrifaſt vered hafe børnn Finnboga Gamla“
„Afſpreinge Halldors aböta Ormsſonar“
Eftir fylgja dagsetning og lokaorð höfundar.
Pappír með vatnsmerkjum.
Mótmerki 1: Fangamark PI (IS5000-02-0254_237r), bl. 1-2, 6, 9, 13-15, 17-20, 29-32, 37-41, 43-44, 47, 49-52, 57-60, 66-69, 74-77, 83-84, 86, 89-91, 94-95, 98-101, 106, 108-109, 112, 114-115, 117, 119, 126-130, 132-133, 136, 138, 141, 143-144, 146-149, 155-157, 161, 164, 166, 168-171, 174-175, 181, 183-186, 188-189, 192, 195, 197, 199, 201-204, 206, 211-213, 217, 219-221, 225-226, 228-229, 232, 234, 236-237, 240, 243, 245, 247, 249-253, 260, 262, 264-266, 270-272, 275, 278-279, 281, 289. Stærð: 13 x 25 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 27 mm.
Notað í 1708.Ekkert mótmerki.
Notað í 1708.
Mótmerki 3: Fangamark PD (IS5000-02-0254_290r), bl. 286-288, 290-293, 299, 300-303, 306. Stærð: 14 x 28 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 28 mm.
Notað í 1708.Blaðmerkt 1-304 en hlaupið yfir töluna 64.
39 kver:
Ein hönd.
Hér og þar athugasemdir á spássíum.
Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti.
Fimm seðlar með hendi Árna Magnússonar og einn skrifaður fyrir hann.
Skrifað af Vigfúsi Jóhannssyni á Laugardælum árið 1708 (sbr. seðil a).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. janúar 1976.