Skráningarfærsla handrits

AM 245 a fol.

Flateyjarannáll ; Ísland, 1625-1672

Innihald

(1r-56v)
Flateyjarannáll

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

 • Aðalmerki: Skjaldarmerki, hjálmur með fjaðraskúfi og fangamark PR (IS5000-02-0245_6r), bl. 26-81013-1519-2123252729323436384043454749-5254. Stærð: 107 x 78 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 57 mm.

  Ekkert mótmerki.

  Notað frá 1625 til 1672.

Blaðfjöldi
56 blöð (290 mm x 182 mm).
Kveraskipan

6 kver:

 • I: fremra saurblað - bl. 10 (eitt blað + 5 tvinn: 1+10, 2+9, 3+8, 4+7, 5+6)
 • II: bl. 11-20 (5 tvinn: 11+20, 12+19, 13+18, 14+17, 15+16)
 • III: bl. 21-30 (5 tvinn: 21+30, 22+29, 23+28, 24+27, 25+26)
 • IV: bl. 31-40 (5 tvinn: 31+40, 32+39, 33+38, 34+37, 35+36)
 • V: bl. 41-50 (5 tvinn: 41+50, 42+49, 43+48, 44+47, 45+46)
 • VI: bl. 51-56 (3 tvinn: 51+56, 52+55, 53+54)

Umbrot

Eyður fyrir upphafsstafi.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Skreytingar

Víða strikað undir með rauðu.

Nótur

Nótur á bókfelli í gömlu bandi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugasemdir og ártöl á spássíum með hendi Árna Magnússonar.

Band

Band frá 1970.

Spjöld og kjölur í eldra bandi klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Erlendssyni og tímasett til 17. aldar í Katalog I , bls. 225, en virkt skriftartímabil Jóns var c1625-1672.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. apríl 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 225 (nr. 385). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 8. mars 2001. ÞÓS 2. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin og skráði kveraskipan 29. maí 2023.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í apríl 1970. Eldra band fylgir ekki.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir af bókfellskili og fóðri úr eldra bandi á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, í kassa ásamt fleiri myndum frá Kaupmannahöfn af gömlu bandi.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn