Skráningarfærsla handrits

AM 244 fol.

AM 244 fol. ; Ísland, 1686-1707

Innihald

(3-85)
Konungsannáll
Athugasemd

Bls. 1-2 og 86 auðar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
42 blöð (313 mm x 200 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 3-85.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fáeinar spássíugreinar, ef til vill með hendi Þormóðs Torfasonar.

Band

Band frá apríl 1970.

Spjöld í eldra bandi klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti (tvídálka); bókfellsbútur úr sjókorti í kili.

Fylgigögn

Fastur seðill (172 mm x 175 mm) með hendi Árna Magnússonar: Eftir mjög gamalli membrana in 4to konungsins. Úr numero 7 frá assessor Thormod Toruesens enke 1720.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Ásgeiri Jónssyni og tímasett til um 1700 í Katalog I , bls. 224, en virkt skriftartímabil Ásgeirs var c1686-1707.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá ekkju Þormóðs Torfasonar árið 1720 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. mars 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 224-225 (nr. 384). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 7. mars 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í apríl 1970. Eldra band fylgir ekki.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir af bókfellskili og strimlum úr eldra bandi á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, í kassa ásamt fleiri myndum frá Kaupmannahöfn af gömlu bandi.

Notaskrá

Höfundur: Storm, Gustav
Titill: Islandske annaler indtil 1578
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Heimtur: Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugum, Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberaströnd í Lundarreykjadal
Ritstjóri / Útgefandi: Guðmundur Jónsson, Helgi Skúli Kjartansson, Vésteinn Ólason
Umfang: s. 282-297
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 244 fol.
 • Efnisorð
 • Annálar
 • XML
 • Opna XML færslu  
Efni skjals
×
 1. Konungsannáll

Lýsigögn