Skráningarfærsla handrits

AM 241 b V fol.

Messusöngsbók ; Ísland, 1200-1300

Innihald

Þorlákstíðir
Athugasemd

Enn fremur annað efni messusöngs.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
1 blað ().
Umbrot

Skreytingar

Fyrirsagnir með rauðu bleki.

Upphafsstafir með rauðu bleki.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Blöðin eru tímasett til 13. aldar í  Katalog I , bls. 212.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. desember 1991.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 211-13 (nr. 364). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. Haraldur Bernharðsson skráði 5. febrúar 2001.

Viðgerðarsaga

Gert hefur verið við handritið og það fest í kápu (ekki skráð hvenær).

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (keyptar af Arne Mann Nielsen 1. september 1971).

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn