Skráningarfærsla handrits

AM 238 III fol.

Önnu saga ; Ísland, 1520-1560

Innihald

(1r-2v)
Önnu saga
Upphaf

frændí næger þıer nu

Niðurlag

Þä ſagdi prochopíus

Athugasemd

Brot.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð (233 mm x 172 mm).
Umbrot

Ástand

Brot.

Band

Fylgigögn

Seðil Árna Magnússonar, sem lá meðal brotanna sem Kålund skráir undir númerinu AM 238 fol., er nú ekki hægt að heimfæra upp á eitt brotanna fremur en annað, en þar segir hann að nokkur blöð hafi verið notuð sem kápa utan um Vilkins máldagabók er Snæbjörn Pálsson léði mér 1710.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1520-1560 (sjá ONPRegistre , bls. 437), en til 15. aldar í Katalog I , bls. 200.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. mars 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 200 (nr. 360). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 12. júní 2001. Már Jónsson seðil hlut Árna Magnússonar 30. mars 2000.

Viðgerðarsaga

Viðgert í október til nóvember 1994. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi frá Kaupmannahöfn.

Viðgert í júlí 1958 til mars 1959.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 1978.

Notaskrá

Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Widding, Ole
Titill: The Germanic Review, Low German influence on late Icelandic hagiography
Umfang: s. 237-262
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Saga heilagrar Önnu
Ritstjóri / Útgefandi: Wolf, Kirsten
Höfundur: Ramandi, Maria Teresa
Titill: Opuscula XVI, Reassessing Agnesar saga: The evidence of AM 238 II fol
Umfang: s. 91-111
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Gripla, Bókagerð Ara lögmanns Jónssonar
Umfang: 19
Titill: Rómverja saga
Ritstjóri / Útgefandi: Þorbjörg Helgadóttir
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Önnu saga

Lýsigögn