Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 237 a fol.

Brot úr predikunarsafni ; Íslandi, 1140-1160

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-2v)
Predikanir
Vensl

Þessir textar eru einnig í Norsku hómilíubókinni, AM 619 4to.

1.1 (1r-v)
Kirkjudagsmál
Upphaf

… trú rétta. Þá er oss leiðir inn til almennilegrar kristni …

Niðurlag

… maður sé óprúður og missi …

1.2 (2r-v)
Enginn titill
Upphaf

… er mér hafði vitrast. Þá kom annar engill …

Niðurlag

… Höldum vér jafngirni í öllum hlutum og verum …

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
i + 2 + i blöð (312 mm x 210 mm).
Tölusetning blaða

Blaðnúmer hefur verið fært inn með rauðu bleki á miðja efri spássíu rektósíðna (ásamt safnmarki vinstra megin á neðri spássíu 1r).

Kveraskipan

Tvö samföst blöð (eitt tvinn) innan úr bók.

Umbrot

 • Tvídálka.
 • Leturflötur er ca 267 mm x 190 mm.
 • Á bl. 1 og 2r eru 40 línur í dálki, en á 2v er 41 lína í hvorum dálki.

Ástand

Blöðin bera þess merki að hafa verið notuð sem kápa utan um bók: brot eru í skinninu og 1r og 2v sums staðar máð og skítug. Skorið hefur verið af ytri spássíum og nærri gengið leturfleti svo að sums staðar (einkum á bl. 2) vantar ysta staf í línu.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, karlungaskrift.

Skreytingar

Fyrirsögn með rauðu bleki.

Upphafsstafur með rauðu bleki.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Eftirfarandi spássíugreinar með ungri hendi (19. öld?):

 • Á bl. 1r neðst vinstra megin: Cum hoc folio cf. 619 in 4to p. 95 1-98 2.
 • Á bl. 2r neðst vinstra megin: Cum hoc folio cf. 619 in 4to p. 136 28-145 16.

Band

 • Nýleg pappakápa með líndúk á kili.
 • Handritið liggur í öskju sem er fóðruð að innan (335 mm x 248 mm x 15 mm). Saurblöð tilheyra bandi.

Fylgigögn

 • Fastur seðill (142 null x 99 null) með hendi Árna Magnússonar með upplýsingum um feril: Frá séra Þorsteini Ketilssyni 1728. Er úr ærið gamalli predikunarbok..
 • Safnmarksmiði innan á fremra bandi.
 • Miði með upplýsingum um gamla skráningu innan á fremra bandi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 12. aldar í  Katalog I , bls. 198, en til ca 1150 í  Early Icelandic Script , bls. iii (nr. 2) og ONPRegistre , bls. 436.

Ferill

Árni Magnússon fékk frá séra Þorsteini KetilssyniHrafnagili í Eyjafjarðarsýslu 1728.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. júní 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS endurskráði samkvæmt reglum TEIP5 10. desember 2008 og síðar.

HB færði inn grunnupplýsingar 22. janúar 2001.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 20. febrúar 1886(sjá Katalog I 1889:198 (nr. 358) .

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (keyptar af Arne Mann Nielsen í febrúar 1985).

Notaskrá

Höfundur: Kjeldsen, Alex Speed
Titill: Filologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna,
Umfang: Supplementum 8
Höfundur: Björn Karel Þórólfsson
Titill: Árbók. Landsbókasafn Íslands, Nokkur orð um íslenzkt skrifletur
Umfang: 5-6
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Om et norsk skriftlig grunnlag for Edda-diktningen eller deler av den,
Umfang: s. 81-207
Höfundur: Blaisdell, Foster W.
Titill: The verb-adverb locution in certain Old Icelandic manuscripts, Scandinavian Studies
Umfang: XXXII
Höfundur: Lindblad, Gustaf
Titill: Studier i Codex Regius av äldre eddan
Höfundur: Lindblad, Gustaf
Titill: Íslenzk tunga, Det isländska accentbruket och den förste grammatiker
Umfang: s. 82-108
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Magerøy, Hallvard
Titill: , In dedicatione ecclesiæ sermo. Om overleveringa av "Stavkyrkjepreika"
Umfang: s. 96-122
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans
Titill: , Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni, Kirkedagsprædikenen
Umfang: 12
Titill: Eiríks saga víðförla,
Ritstjóri / Útgefandi: Jensen, Helle
Umfang: 29
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Old Norse short e: One phoneme or two?
Umfang: 79
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Höfundur: Jakob Benediktsson
Titill: Traces of Latin prose-rhythm in Old Norse literature, Lærdómslistir
Umfang: s. 153-160
Höfundur: Marchand, James W.
Titill: An Old Norse fragment of a psalm commentary,
Umfang: 1-2
Höfundur: Oresnik, Janez
Titill: Modern Icelandic u-umlaut from the descriptive point of view, Gripla
Umfang: II
Höfundur: Jón Axel Harðarson
Titill: Orð og tunga, Hví var orðið guð upphaflega hvorugkynsorð?
Umfang: 7
Höfundur: Jón Axel Harðarson
Titill: Um orðið járn í fornnorrænu og forsögu þess, Orð og tunga
Umfang: 13
Höfundur: Jónas Kristjánsson
Titill: Um Fóstbræðrasögu,
Umfang: 1
Höfundur: Konráð Gíslason
Titill: Um frum-parta Íslenzkrar túngu í fornöld
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Cormack, Margaret J.
Titill: Saints and sinners, Gripla
Umfang: 8
Höfundur: Chesnutt, Michael
Titill: On the structure, format, and preservation of Möðruvallabók, Gripla
Umfang: 21
Titill: Analecta norræna
Ritstjóri / Útgefandi: Möbius, Theodor
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Titill: Vår eldste bok: Skrift, miljø og biletbruk i den norske homilieboka
Ritstjóri / Útgefandi: Haugen, Odd Einar, Ommundsen, Åslaug
Höfundur: Kålund, Kristian
Titill: Palæografisk Atlas: Oldnorsk-islandsk Afdeling
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Nordisk Kultur, Palæografi, B: Norge og Island
Umfang: XXVIII:B
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Íslensk þjóðmenning VI. Munnmenntir og bókmenning, Tungan
Umfang: s. 1-54
Höfundur: Pelle, Stephen
Titill: Twelfth-century sources for Old Norse homilies, Gripla
Umfang: 24
Titill: Gammelnorsk homiliebok etter AM 619 QV,
Ritstjóri / Útgefandi: Knudsen, Trygve
Umfang: I
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 237 a fol.
 • Efnisorð
 • Hómilíur
  Prédikanir
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar

Lýsigögn