Skráningarfærsla handrits

AM 220 I fol.

Guðmundar saga biskups ; Ísland, 1330-1370

Innihald

1
Guðmundar saga biskups
Athugasemd

Brot.

1.1 (1r-1v)
Enginn titill
Upphaf

munım ver komner . en lıtlu ſiðarr

Niðurlag

en þegar epter þat

1.2 (2r-2v)
Enginn titill
Upphaf

Þoruarðz ſon ok hafdı

Niðurlag

… var fuglinn …

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð, tvinn (240 mm x 150 mm).
Umbrot

Ástand

Tvö brot.

Skrifarar og skrift

Ein hönd, sama og í AM 132 fol.

Skreytingar

Leifar af lituðum upphafsstöfum.

Leifar af rauðum fyrirsögnum.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1330-1370 (sjá ONPRegistre, bls. 435), en til fyrri hluta 14. aldar í Katalog I, bls. 178.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. desember 1967.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 178-179 (nr. 340). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 9. júlí 2001.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Ljósprentað í Early Icelandic Manuscripts in Facsimile 7, 1967 .

Notaskrá

Titill: , Egils saga Skallagrímssonar. Bind I. A-redaktionen
Ritstjóri / Útgefandi: Bjarni Einarsson
Umfang: 19
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Jakob Benediktsson
Titill: Skírnir, Nokkur handritabrot
Umfang: 125
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Chesnutt, Michael
Titill: On the structure, format, and preservation of Möðruvallabók, Gripla
Umfang: 21
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: , Ritun Reykjafjarðarbókar. Excursus, bókagerð bænda
Umfang: s. 120-140
Titill: Biskupa sögur
Umfang: I-II
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 220 I fol.
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn