Skráningarfærsla handrits

AM 214 fol.

Lárentíus saga biskups ; Ísland, 1625-1672

Innihald

(1r-60r)
Lárentíus saga biskups
Titill í handriti

Her byriar Søu Af Laurentio | Hola biſkuppe

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam // Ekkert mótmerki ( 1 , 3? , 6-7 , 9 , 11-12 , 14 , 15 , 18? , 21 , 22 , 24-25? , 28 , 31 , 33 , 36 , 37 , 39? , 45? , 47-48 , 53 , 55? , 57-58? ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Fangamark IP? IR? // Ekkert mótmerki ( 60 ).

Blaðfjöldi
60 blöð (314 mm x 206 mm).
Umbrot

Eyður fyrir upphafsstafi.

Skrifarar og skrift

Ein hönd (síðustu línurnar á bl. 60r viðbót með annarri hendi).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Erlendssyni og tímasett til 17. aldar í Katalog I , bls. 174, en virkt skriftartímabil Jóns var c1625-1672. Var áður hluti af stærri bók.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. september 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 174 (nr. 332). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 30. apríl 2001. ÞÓS skráði 1. júlí 2020.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Rit Handritastofnunar Íslands, Laurentius saga biskups
Ritstjóri / Útgefandi: Árni Björnsson
Umfang: 3
Höfundur: Árni Björnsson
Titill: Laurentius saga biskups í ÍB 62 fol, Gripla
Umfang: 8
Lýsigögn
×

Lýsigögn