Skráningarfærsla handrits

AM 208 fol.

Biskupaannálar Jóns Egilssonar ; Ísland, 1650-1700

Innihald

1 (1r-23v)
Hungurvaka
Höfundur
Titill í handriti

Hungur-Vaka | Eirn Bæklingur af Byſkupum a Jslande …

Athugasemd

Útdráttur.

Útdráttur.

2 (23v-24v)
Eitt lítið ágrip úr gömlum fræðibókum, um gamlara kennimanna og klerka kirkju og helgradaga höld
Titill í handriti

Eytt lytid agrip vr Gómlum Frædebökum, vmm Gamlara | kiennemanna og klercka kyrkiu og helg|radaga holld

Athugasemd

Sambærilegt við Nokkuð ágrip um gömlu siðina í Safni til sögu Íslands I , bls. 667-669.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð með 7 meðalstórum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 stórir hringir // Ekkert mótmerki ( 1-2 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Smári?, með þremur akörnum? Í tvöföldum hring með áletrun // Ekkert mótmerki ( 10-11 , 14 , 16-17 , 19 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam ásamt fangamarki AJ ( 4-5? , 7? , 20? , 23-24? ) // Mótmerki: Fangamark DI ( 22 , 25 ).

Blaðfjöldi
24 blöð (302 mm x 202 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Fylgigögn

Seðill með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af sr. Þorleifi Kláussyni á Útskálum og tímasett til síðasta hluta 17. aldar í Katalog I , bls. 171. Var áður hluti af stærri bók.

Ferill

Bókin sem handritið var tekið úr var í eigu skrifarans, Þorleifs Kláussonar (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. september 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 171 (nr. 326). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 25. apríl 2001. ÞÓS skráði vatnsmerki 30. júní 2020.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: , Byskupa sögur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 13:1
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Biskupa sögur
Umfang: I-II
Lýsigögn
×

Lýsigögn