Skráningarfærsla handrits

AM 202 l fol.

Sturlaugs saga starfsama ; Ísland, 1600-1700

Innihald

(1r-13v)
Sturlaugs saga starfsama

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Hjörtur með hjartarhorn sem stendur fótstalli // Ekkert mótmerki ( 2 , 4 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Dárahöfuð með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 meðalstórir hringir // Ekkert mótmerki ( 6 , 14 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam ásamt fangamarki IB ( 9 , 11 , 13 ) // Mótmerki: Bókstafir M, Pigoizard ( 8 , 10 , 12 ).

Blaðfjöldi
13 blöð (327 mm x 215 mm).
Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Titill á saurblaði (319 mm x 208 mm) með hendi Árna Magnússonar frá um 1710: Sturlaugs Saga hins | Starfſama.
  • Athugasemdir á spássíum.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í Katalog I , bls. 167.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. júlí 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 167 (nr. 319). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 1. febrúar 1886. DKÞ skráði 23. apríl 2001. ÞÓS skráði 30. júní 2020.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: , Hálfs saga ok Hálfsrekka
Ritstjóri / Útgefandi: Seelow, Hubert
Umfang: 20
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn