Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

AM 171 b fol.

Hálfdanar saga Eysteinssonar ; Island, 1650-1699

Tekstens sprog
islandsk

Indhold

(1r-6v)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Rubrik

Sagan af kóng Hálfdani svarta Eysteinssyni

Incipit

Á fyrri manna öldum réð sá kóngur …

Explicit

… og dóttur er Ingibjörg hét.

Finalrubrik

Og lúkum vér hér þessari sögu af Hálfdani Eysteinssyni.

Bemærkning

Sörla saga sterka og Sturlaugs saga starfsama hafa áður staðið framan við Hálfdanar sögu í þessu handriti og Bósa saga aftan við (sbr. seðil).

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam? ( 1-2 , 6 ) // Mótmerki: Stórt fangamark? ( 4-5 ).

Antal blade
i + 6 + i blöð (306 mm x 191 mm).
Foliering

Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með bleki 1-6.

Lægfordeling

4 kver:

  • I: spjaldblað - fylgigögn 1 (eitt tvinn + eitt blað)
  • II: bl. 1-4 (2 tvinn: 1+4, 2+3)
  • III: bl. 5-6 (1 tvinn: 5+6)
  • IV: aftara saurblað - spjaldblað (eitt tvinn)

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 257-267 mm x 155-160 mm.
  • Línufjöldi er ca 48-50.
  • Síðutitlar.
  • Griporð.

Tilstand

Handritið er nokkuð skítugt en texti er óskertur.

Skrifttype

Með hendi Sigurðar Jónssonar á Knerri, kansellískrift.

Udsmykning

Upphafsstafir pennafylltir og flúraðir, stærstir á bl. 1r,4v, 5v-6v. Andlitsteikningar í upphafsstöfum á bl. 1v-2r, 4v, 5v.

Tilføjelser

Leiðrétting á spássíu með hendi skrifara á bl. 2v.

Á bl. 6r stendur Evangelium á spássíu með annarri hendi.

Indbinding

Band frá 1982 (311 mm x 214 mm x 10 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk. Grófari dúkur á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra bandi.

Gamalt band frá árunum 1772-1780. Pappaspjöld klædd handunnum pappír. Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.

Vedlagt materiale

Fastur seðill (103 mm x 171 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar með upplýsingum um uppruna handritsins: Sörla saga sterka. Sturlaugs saga starfsama. Hálfdanar saga Eysteinssonar. Bósa saga (ólík öðrum) allar með hendi Sigurðar Jónssonar á Knörr [Knerri].

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til síðari hluta 17. aldar í Katalog I , bls. 141.

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. október 1982.

Yderligere information

Katalogisering og registrering

  • EM uppfærði kveraskipan 20. juni 2023.
  • ÞÓS skráði 25. juni 2020.
  • ÞS skráði samkvæmt TEI P5 6. december 2009.
  • DKÞ færði inn grunnupplýsingar 2. april 2001.
  • Kålund gekk frá handritinu til skráningar 9. januar 1886 (sjá  Katalog I 1889:141 (nr. 255). ).

Bevaringshistorie

Myndað 1976.

Lagfært og bundið 1982. Eldra band fylgir.

Billeder

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliografi

Titel: Fornaldar sögur Norðrlanda III.
Redaktør: Rafn, C. C.
Titel: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Redaktør: Kålund, Kristian
[Metadata]
×
  • Land
  • Island
  • Sted
  • Reykjavík
  • Institution
  • Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
  • Opbevaringssted
  • Handritasvið
  • Håndskriftsamling
  • Safn Árna Magnússonar
  • Katalognummer
  • AM 171 b fol.
  • Nøgleord
  • Fornaldersagaer
  • Yderligere billeder
  • Farvek.Farvek.
  • XML
  • Vis som XML  
  • PDF alt i ét
  • InformationInformation
  • Bemærkninger
  • Send feedback om håndskriftet  

[Metadata]