Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 162 M fol.

Ættartölur ; Ísland, 1360-1380

Innihald

1 (1r-2r)
Ættartölur
Upphaf

ſ en ſıdar þonnd

Niðurlag

dottır Þogeırs Steıns sonar

Athugasemd

Brot.

Efnisorð
2 (2v)
Um fornan átrúnað
Upphaf

xt.ſvmir dykudu

Niðurlag

a aſıa lande

Athugasemd

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð (195 mm x 160 mm).
Umbrot

Ástand

  • Tvö brot.
  • Blöðin eru óheil því skorið hefur verið af efri kanti.
  • Bl. 1 slitið og máð.

Band

Fylgigögn

Með brotunum liggur afrit Árna Magnússonar af aftara brotinu (bl. 2v). Afrit hans af hinu brotinu er í AM 408 i 4to, ásamt athugasemdum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1360-1380 (sjá ONPRegistre , bls. 435) en til um 1400 í Katalog I , bls. 125.

Aðföng

Afhendingu frestað.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 125-126 (nr. 202). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. DKÞ skráði 7. mars 2001.

Viðgerðarsaga

Í láni vegna rannsókna á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá 18. apríl 1997.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 1977(?).

Notaskrá

Höfundur: Faulkes, Anthony
Titill: Descent from the gods, Mediaeval Scandinavia
Umfang: s. 92-125
Titill: , Biskupa sögur III
Ritstjóri / Útgefandi: Guðrún Ása Grímsdóttir
Umfang: 17
Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: , Et forlæg til Flateyjarbók ? Fragmenterne AM 325 IV beta og XI, 3 4to
Umfang: s. 141-158
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Syv sagablade (AM 162 C fol, bl. 1-7)
Umfang: s. 1-97
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: , Ritun Reykjafjarðarbókar. Excursus, bókagerð bænda
Umfang: s. 120-140
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni, Ættbogi Noregskonunga
Umfang: s. 677-704
Höfundur: Svanhildur Óskarsdóttir
Titill: Kona kemur við sögu, Reynistaðarbók. Margvíslegur fróðleikur handa nunnum
Umfang: s. 75
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: , Rímbeglusmiður
Umfang: s. 32-49
Lýsigögn
×

Lýsigögn