Skráningarfærsla handrits

AM 162 G fol.

Hænsa-Þóris saga ; Ísland, 1400-1500

Innihald

1 (1r-2v)
Hænsa-Þóris saga
Athugasemd

Tvö brot.

1.1 (1r-1v)
Enginn titill
Upphaf

lata svo buıd

Niðurlag

ok helgı oſt hans med

1.2 (2r-2v)
Enginn titill
Upphaf

(rı)dv tıl þıngſınſ

Niðurlag

ſatt e þat at þv

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð (207 mm x 166 mm).
Umbrot

Eyður fyrir upphafstafi og kaflafyrirsagnir.

Band

mm x mm x mm

Fylgigögn
Fastur seðill (195 mm x 150 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar: ur Hænsa Þoris sỏgu

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 15. aldar (sjá ONPregistre , bls. 435, og Katalog I , bls. 124.

Aðföng

Afhendingu frestað.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 124 (nr. 202). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. DKÞ skráði 27. júní 2002.

Viðgerðarsaga

Í láni vegna rannsókna á Det Arnamagnæanske Institute í Kaupmannahöfn frá 18. apríl 1997.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen 1977(?).

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn