Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 162 B alfa fol.

Njáls saga ; Ísland, 1400-1500

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-2v)
Njáls saga
Niðurlag

hallgerdar lang(brokar)

Athugasemd

Einungis brot.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð (204 null x 149 null).
Umbrot

Ástand

Að hluta illa farið af sliti og óhreinindum (ugglaust notað til bókbands).

Skreytingar

Eyður fyrir kaflafyrirsagnir.

Eyður fyrir upphafsstafi.

Band

Band frá nóvember 1965. Pappakápa. Blöð fest á móttök.

Uppruni og ferill

Uppruni

Blöðin eru tímasett til 15. aldar í  Katalog I , bls. 117 (sjá einnig ONPRegistre , bls. 434).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 117-21 (nr. 199). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. Haraldur Bernharðsson tölvuskráði í febrúar 2001.

Viðgerðarsaga

Gert við og bundið af Birgitte Dall í nóvember 1965.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Höfundur: Einar Ól. Sveinsson
Titill: Um handrit Njálssögu, Skírnir
Umfang: 126
Höfundur: Einar Ól. Sveinsson
Titill: , Studies in the manuscript tradition of Njálssaga
Umfang: 13
Höfundur: Scott, Forrest S.
Titill: , Eyrbyggja saga. The vellum tradition
Umfang: 18
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Syv sagablade (AM 162 C fol, bl. 1-7),
Umfang: s. 1-97
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Kapitan, Katarzyna Anna
Titill: Dating of AM 162 B a fol, a fragment of Brennu-Njáls saga, Opuscula XVI
Umfang: s. 217-243
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Njáls saga

Lýsigögn