Skráningarfærsla handrits

AM 162 A alfa fol.

Egils saga Skallagrímssonar ; Ísland, 1500-1600

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Egils saga Skallagrímssonar
Athugasemd

Þrjú brot.

2 (1r-1v)
Enginn titill
Niðurlag

En e þv

3 (2r-2v)
Enginn titill
Niðurlag

ara aiall en ſem

4 (3r-3v)
Enginn titill
Niðurlag

þviat iſa uoru þa o an komner

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
3 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðmerking á neðri spássíu með yngri hendi og á efri spássíum með annarri hendi.

Umbrot

Ástand

Bl. 3 skaddað að ofanverðu.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Titill á neðri spássíu með yngri hendi.

Band

Band frá 1995. Pappakápa, bl. fest á móttök inn í japanpappír.

Band frá c1880-1920.

Fylgigögn
Tveir seðlar með hendi :

 • Seðill 1(153 mm x 96 mm): Úr Egils sögu Skallagrímssonar. Ad fragmentum.
 • Seðill 2(145 mm x 134 mm): Frá Lokinhömrum komið til Magnúsar Arasonar 1705.

Uppruni og ferill

Uppruni

Blöðin eru tímasett til 16. aldar í  Katalog I , bls. 114 (sjá einnig ONPregistre , bls. 433).

Ferill

Handritið er frá Lokinhömrum en var komið til Magnúsar Arasonar 1705 (sjá seðil).

Aðföng

19. september 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 114 (nr. 198). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. HB tölvuskráði í febrúar 2001.

Viðgerðarsaga

Gert við og bundið í Kaupmannahöfn í júní til nóvember 1995. Í öskju með brotum úr níu öðrum handritum. Með fylgdi nákvæm lýsing á viðgerðum og ljósmyndun.

Bundið í Kaupmannahöfn c1880-1920.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Höfundur: Bjarni Einarsson
Titill: Litterære forudsætninger for Egils saga,
Umfang: 8
Höfundur: Bjarni Einarsson
Titill: Um Eglutexta Möðruvallabókar í 17du aldar eftirritum, Gripla
Umfang: 8
Titill: Egils saga Skallagrímssonar. Bind I. A-redaktionen,
Ritstjóri / Útgefandi: Bjarni Einarsson
Umfang: 19
Höfundur: Björn Karel Þórólfsson
Titill: Festskrift til Finnur Jónsson, Droplaugarsonasaga
Umfang: s. 45-66
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: , Om et norsk skriftlig grunnlag for Edda-diktningen eller deler av den
Umfang: s. 81-207
Titill: , Egils saga Skallagrímssonar, tilligemed Egils större kvad
Ritstjóri / Útgefandi: Finnur Jónsson
Umfang: 17
Höfundur: Haraldur Bernharðsson
Titill: Göróttur er drykkurinn. Fornmálsorð í nútímabúningi, Gripla
Umfang: 17
Titill: , Brennu-Njáls saga
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Ólafur Sveinsson
Umfang: XII
Titill: , Austfirðinga sögur
Ritstjóri / Útgefandi: Jakobsen, Jakob
Umfang: 29
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Syv sagablade (AM 162 C fol, bl. 1-7)
Umfang: s. 1-97
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Småstykker 1-8
Umfang: s. 394-410
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Observations on some manuscripts of Egils saga
Umfang: s. 3-47
Titill: Byskupa sögur,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 13:1
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Nordæla, Athuganir um nokkur handrit Egils sögu
Umfang: s. 110-148
Höfundur: Jónas Kristjánsson
Titill: Kveðskapur Egils Skallagrímssonar, Gripla
Umfang: 17
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Chesnutt, Michael
Titill: Tekstkritiske bemærkninger til C-redaktionen af Egils saga,
Umfang: s. 228-262
Höfundur: Chesnutt, Michael
Titill: Egils saga Skallagrímssonar. Bind III. C- redaktionen,
Umfang: 21
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Titill: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit, The Story of Jonatas in Iceland
Ritstjóri / Útgefandi: Jorgensen, Peter A.
Höfundur: Blöndal, Sigfús
Titill: Festskrift til Finnur Jónsson, Um uppruna Eyrbyggju
Umfang: s. 15-28
Titill: , Egils saga Skalla-Grímssonar
Ritstjóri / Útgefandi: Nordal, Sigurður
Umfang: 2
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Ólafs saga Tryggvasonar en mesta,
Umfang: 1
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Grænland í miðaldaritum
Lýsigögn
×
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Stofnun Árna Magnússonar
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 162 A alfa fol.
 • Efnisorð
 • Íslendingasögur
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn