„Hér daterast ævi og aldur Grettis hins sterka.“
„Anno 987 var fæddur Grettir hinn strerki á Bjargi í Miðfirði“
„Aldur Þorsteins þá 67 vetur.“
„Til Lesarans.“
„Þessi fyrrskrifuð Grettis saga er skrifuð eftir þeirri sögu vér höldum herra Sturla Þórðarson samsett hafa …“
„… og er slíkt um þær allar gömlu bækur að segja.“
Eftirmáli um skáldskap Sturlu Þórðarsonar og tímatal sögunnar.
„[Ö]nundur hét maður, son Ófeigs bullufóts …“
„… þó að sagan sé ófróðlega saman sett en þeir þættir ei ritaðir svo sem merkilegir þykja, en það sem ei er ritað mega þeir saman setja sem kunna, en skrá þetta oft í burt og ljúkum vér svo sögu Grettis Ásmundssonar.“
„Þrótt og þrek bar Grettir, þrátt hann ófrið átti …“
„… breyttra vísna neytti.“
Saga Grettis hefst hér á vísu. Í AM 163 b fol. er vísa með samskonar upphafi viðbót við niðurlag sögunnar þar.
Pappír með vatnsmerkjum.
Ekkert mótmerki.
Notað frá 1626 til 1646.10 kver:
Band (288 null x 210 null x 20 null) er frá 1975.
Spjöld eru klædd fínofnum striga, grófari strigi er á kili og hornum.
Saurblöð tilheyra þessu bandi.
Saumað á móttök.
Band frá 1700-1730. Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti.
Handritið er skrifað á Íslandi. Jón Gissurarson er talinn hafa skrifað það fyrir 1646 (sbr. seðil). Það er tímasett til fyrri hluta 17. aldar í Katalog I , bls. 104. Þessi uppskrift er talin runnin frá AM 152 fol. ( Katalog I , bls. 105).
Handritið var upprunalega hluti af stærri bók sem innihélt einnig AM 11 fol., AM 164 a fol., AM 165 a fol., AM 165 b fol., AM 165 c fol., AM 165 d fol., AM 165 e fol., AM 165 g fol., AM 165 h fol., AM 165 i fol., AM 165 k fol., AM 165 l fol., AM 165 m fol., AM 202 a fol., AM 202 g fol. og AM 202 i fol.
Bókina sem handritið tilheyrði fékk Árni Magnússon frá sr. Högna Ámundasyni (sbr. seðil).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. júní 1975.
Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885 Katalog I; bls. 104-105 (nr. 180), DKÞ skráði 28. september 2001, VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 26. nóvember 2008, yfirfór handritið í september 2009; lagfærði í nóvember 2010. ÞÓS 19. júní 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 29. maí 2023 og kveraskipan 5. júní 2023.
Viðgert og bundið af Birgitte Dall í febrúar 1975. Eldra band fylgir.
Bundið í Kaupmannahöfn 1700-1730.