„Saga af Gísla Súrssyni.“
„Það er upphaf á sögu þessari að Hákon kóngur Aðalsteinsfóstri réð fyrir Noregi …“
„… Víða hefur hann búið á Mýrum og eru menn komnir frá honum. “
Lúkum vér hér Gísla sögu Súrssonar.
„Sagan af Hörði og Hólmverjum.“
„Á dögum Haralds hins hárfagra …“
„… og urðu þeir allir ógildir.“
Nú lúkum vér hér Hólmverja sögu.
Pappír með vatnsmerkjum.
Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð, Hermes kross og 3 stórir hringir IS5000-02-0147_2r ( 2 , 4 , 6 , 8-10 , 12 , 14 , 17-20 , 25 , 28-29 , 31-32 , 34 , 36 , 40 , 43-44 , 46-47 , 51-53 , 56 ) // Mótmerki: Fangamark IB ( 10 , 12 , 28 , 32 , 34 , 40 , 47 , 55-56 , fangamörkin eru með dárahöfðunum í handriti).
Spássíuathugasemdir með hendi Þormóðs Torfasonar.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. janúar 1975.
Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1974.